Vísir - 13.02.1915, Blaðsíða 1
1328
8K-
V I S I R
Stærsta, besta og ódýrasta
blað á íslenska tungu.
Um 500 tölublöð um árið.
Verð innanlands: Einstök
blöðS .au. Mánuður 60 au.
Ársfj. kr. 1,75. Árg. kr. 7,00.
Erl. kr. 9 00 eða 2‘/8 doll.
VI
Laugardaglnn 13. febrúar 1915;
v i s i R
kemur út kl. 12 á liádegi
hvem dag.
Sknfslofa og afgreiðsla crí
Austurstræti 14. Opin kl. 7
árd. tíl kl 8 síðd, Sími 400.
Ritstjóri. GunnarSignrð880n
(frá Selalæk). Tilviðt.2-3.
Í8-
^SaxvVVas’ ^vtjjcttaa s\Uotv fcamp&oVw. SímV
GAMLA BIO
HELJARBJ ARGID
Aðdáanlega fallegur sjónleik-
ur í þrem þáttum.
AÐALHLUTVERKIN
leika hinir alþektu, dönsku
leikarar:
Frú Edith Psilander, hr. E.
Zangenberg og hr. Trouier
Funder.
Myndin er tekin við sumarsól
og sjávarhijóð á klettaströnd-
um hins dáfagra Borgundar-
hólms.
tnaoi
er nu
E
hYergi betra
að kaupa en verslun
Guðm. Egilssonar,
Laugaveg 42.
.JARTANS þakklæti votta
eg öllum þeim mörgu, er sýndu
mér velvild og vináttu á áttræðs-
afmæli mínu.
G-uðrún Þorláksdóttir.
Sjófatnaður
hvergi
betri né ódýrarl en f
verslun
Guðrn. Egiissonar.
Laugaveg 42.
Margbreytt ***
skemtun
verður haldin að Vesturgötu 17
(Gamla Hótel Reykjavík)
f kvöld kl. 8 7».
Nokkur orB töluð til sjnmanna.
Sýnd ýms atriði úr sjónleikum
(búningslaust).
Aðgöngumiðar seldir að Nnrður-
stíg 5, frá kl. 1—3 e. h. og við
innganginu og kosta 35 aur,
Ágóðinn gengur til vSamverjan3«.
Qamall leikari.
HVlTABANDIB
heldur ársskemtun sína
miðvíkud. 17. febrúar kl. 87» síðd. í húsi K. F. U.M.
TTT7 n~n félagi (úr báðum deildum) hefir leyfi til að taka
11 V JLjJAi með sér einn gest.
ÁAÐGÖNGUMIÐAR verða seldir laugardaginn 13. og
sunnudaginn 14. í K. F. U. M. (kjallaranum) og kosta 50 au.
Stjórnin,
AÐALFUNDUB
FISUIFELAG-S ÍSLANDS
er í kveld kl. 83 í kiisi
K F
U. M.
Stjórnin.
Ö
BÆJARFRETTIR
Afmæli á morgun.
Brynjólfur H. Bjarnason kaupm.
Ágústa Björnsdóttir bankarilari.
María Guðmundsdóttir húsfru.
Þór. B. Þorláksson m lari.
Steinunn Skúladóttir húsfrú.
Jón Dahlmann Ijósmyndari.
Guðiún H. Tuliuius húsfrú.
Veðrið í dag:
»Botnia«
fer á ntorgun ti! Leith og KaUp-
mannahafnar.
Syndir annara
verður leikið í Iðnaöarmannahús-
inu í kveld kl. 87j-
Aukaskip
fór til Fleetwood á Englandi í
gær.
Vm. loftv. 749a.st.golah. 4,0
Rv. t< 751 a.gola “ 2,0
íf. U 757a.sn.viiid“ 2,3
Ak. U 755 a.kaldi “ 1,5
Gr. ii 719 n.a.gola11 — 1,5 I
Sf. u 755 a. kul “ M
Þh. u 746asa.st.gol“ 5,0
Aðalfundur
Dýraverndunarfélagsins
haldinn á morgun.
verður
Nýja tóbaks- og sælgætls-
verslun hefir frk. Guðrún Guð-
mundsdóttir hafið að Laugaveg 5,
þar sem verslunin »Víkingur« var
áður.
Frá H. P. Duus verslun
ganga nú á vertíðinni 11 skip
lil fiskiveiða, og eru þetta nöfn
skipanna:
Ása, Björgvin, Hafsteinn, Hákon,
Iho, Keflavík, Mylli, Seagull, Sigur-
iari, Sæborg, Valtýr.
Samsæti
var Guðrúnu Þorláksdóttur hald-
ið 10. þ. m. af börnum og barna-
börnum, í tilefni af áttræðsafinæli
hennar, hjá Vigdísi dóttur hennar,
er hún á heima hjá.
Við Háskólann
luku efnafræðispróíi í gær þessir
stúdenlar:
Snorri Halldórsson, I. ágætiseinkun.
James L. Nisbet, I. einkunn.
Knstm. Guðjónsson, II. betri eink.
Skarlatssóttin
hefir ekkert breiðst út hér í bæn-
ur.i, en frétst hefir til hennar á
Akranesi, Sagt að hún hafi komið
á 3 heimíli þar. Þar kvað og vera
kíghósti.
Nýja Bíó
Ást og spilafíkn.
ÁhrifamiKill, danskur kvik-
myndasjónleikur í 2 þ á 11 u m
— 50 atriðum. —
Aðalhlutverkin 1 ika hinir góð-
kunnu Ieikendur:
Elsa Frölich, Henry Seeman,
Rob. Dinesen, Th. Roose.
r
Leikfélag Reykjavíkur
Syndir annara
f kveld ki. 87,.
Aðgöngumiðar verða seldir
I í Iðnarmannahúsinu
frá kl. 10 árd.
Pantaðra aðg.m. sé vitjað fyr-
ir kl. 3, leikdaginn.
ikiisssasgiSEœ]
JaWc$&T
nýtísku
fyrir karlmenn, einnig
fevetucgtWiápur
nýkomnar í verslun
^§Ussotvav,
Laugaveg 42.
Messur á morgun.
í fríkirkjunni í Hafnarfirði mess-
að kl. 12 á hád., síra Ól. ÓI.
í fríkirkjunni í Rvík kl. 5 e. hád,
síra Ól. Ól.
í dómkirkjuni kl. 12 á hád. Ás-
mundur Guðmundsson cand. theol.
(Altarísganga).
Kl. 5 e. h. síra Bj. Jónsson.
f Frú Anna Porvarðardóttir
ekkja Sighvats Árnasonar alþm.
dó í gærmorgun í Landakctssjúkra-
húsinu.
Aðkomumenn f bænum,
auk þeirra sem hefir verið minst
áður, eru: Davíð Þorsteinsson frá
Arnbjargarlæk, Helgi verslunarstjóri
Jónsson frá Stokkseyri, og Gestnr
Einarsson frá Hæli. Hann dvelur
hér fram undir mánaðartíma. Þor-
steinn Bjarnason bóndi að Huröar-
baki, Bjarni Bjarnason bóndi í Skán-
ey, Guðm. að Lundum.