Vísir - 13.02.1915, Blaðsíða 2
* Cr-
Um
Vilhj. Síefánsson.
Er hann dauður?
Eins og kunnugt er, gerði Kanada-
t. jorn út leiöangur mikinn, með
Vilhjálm Stefánsson sem höfuðs-
mann, til þess að rannsaka og gera
tandabréf yfir lítt rannsökuð og ó-
kunn svæði í Norður-íshafinu. Auk
þ;ssá hafði Vilhjálmur það og fyrir
augum, að grafast fyrir uppruna
Eskimóa og . þó einkum Eskimóa-
þjóðflokksins, sem er nefndur
»Blonde«-Eskimóar (hinir Ijósu Eski
móar). Þykir þeim í sumu svipa
til Evrópumanna, bæði hyaö snertir
háralit og augna. En Vilhjálmur
er mannfræðingur og var kennari
í mannfræði við Harward-háskólann.
Mr. McConnell, einn af félögum
Vilhjálms, sem komst til Amerí'ku,
hefir sent út opið bréf þess efnis,
að Kanadastjórn geri út leiðangur
til þess að leita að Vilhjálmi og
félögum hans. Bréfið er á þessa
leið :
»Síðan er eg kom aflur til menn-
ingarinnar, hefi eg verið að reyna
að fá Kanadastjórn til þess, að gera
út leiðángur til þess að leijía að og
bjarga ellefu mönnum úr kanadiska
heimskauts-Ieiðangrinum, sem að
líkindum eru á reki á ísnum í
Norður-íshafinu. Eu á meðal þeirra
er höfuðsmaöur fararinnar, Vilhjálm-
ur Stefánsson.
Átta af þessum mönnum skildust
frá aðalflokknum, sem yfirgaf »Kar-
Iuk«, þegar hún brotnaði í ísnum
í febrúarmánuði síðastliðið ár. Hinir
þrír héldu í Iandaleit norður af
Alaska. Eg var á meðal þeirra,
sent fylgdi þeim yfir ísinn í 16
daga, en vorum sendir aftur til
strandarinnar sökum vistaskorts og
ónógra sleða.
Vilhjálmur Stefánsson sagði mér
þá, að hann ætiaði að halda áfram
I 15 daga, áður en hann sneri við.
Hann leit svo á, að það væri lík-
legt, að sjávarföil, vindar og straum-
ar bæru /sinn, sem hann var að
feröast á, nógu nálægt Bankslandi.
Síðan hefir ekki til hans frést.
Hann hefir auðsjáanlega hvorki
komist á land í Bankslandi né í
Alaska vegna þess, að þar í kring
hefir verið auður sjór og skip verið
að leita hans þar, en ekki fundið
nokkur merki hans né félaga hans.
Eg get ekki fengið mig til að
trúa því, aö Vilhjálmur og félagar
hans hafi farist, svo þolgóður og
úrræðagóður sem hann var og auk
þess þaulvanur ísferðum. Eg er
þess fullviss, að hann er lifandi á-
samt félögum sínum og á reki á
ísnum fyrir norðan Alaska. Eg hygg
e.nnig, að vísindamennirnir, þar á
meðal Mr. Morray og dr. McKay,
ásamt skipshöfninni af »Karluk«, séu
á reki á ísnum nálægt Wrangel-
eyjunni, en þaðan var það, að við
á skonnortunum »King« og»Winge«
björguðum 12 af félöguni þeirra í
september síðastliðnum, eftir að þeir
í meira en 6 mánuði höfðu hafst
viö á þessum eyðilega og bjargar-
Það er ekki sérstaklega hættulegt, |
að vera á reki á ísnum, ef maður
einungis hefir skotvopn. í sögu
heimskautanna eru þess mörg dæmi,
að n önnum hefir verið bjargaö af
ísreki. Á ferðalaginu yfir ísinn,
ásamt meö Vilhjálmi Stefánssyni, í
síðastliðnum mars og apríl, vorum
við á reki í fjóra mánuði og eng-
um okkar datt í hug, að efast um,
að við kænrumst til lands aftur.
Við komumst í skotfæri við 4 pól-
arbirni og fleiri hundruö seli. Selir,
birnir og rostungar eru eins auð-
drepnir og önnur veiðidýr og góð
fæða. Þegar oss skorti eldsneyti,
notuðum við sellýsi til að sjóða
við. Mennirnir á ísnum gela gert
hið sama ; þeir geta notað tóuskinn
og bjarnarfeldi til klæða og skó-
fatnaðar og með snjóhús sem skýli
geta þ.ir lifað tiltölulega þægilegu
lífi. i
Eg geri ráð fyrir, að flestir, ef
ekki allir, mennirnir mundu finnast
með því fyrirkomulagi á leiðangr-
inum, sem eg hefi ráðgert, og kostn
aðurinn mundi ekki fara fram úr
22 þús. sterl ngspundum. Eg álít,
að það væri heiniskulegt, að senda
einungis skip til þess að bjarga
skipbrotsmönnunum af »Karluk« og
hinum öðrum þáttlakendum leið-
angursins, og eg hefi þess vegna
hugsað mér aO taka tvær flugvélar
(Hydroplans) til hjálpar.
Með sjö manna skipshöfn og
sjálfan mig, á3amt tveim flugmönn-
urn, vélfræðing, Ijósmyndara, Mar-
conimanni og tveim öðrum, vil eg
takast á hendur að leita um Behr-
iugssundtð fyrir norðan Cape Lis-
burne, og auk pess á svæðinu milii
Cape Perry og Point Barrow. Leil-
ina ætla eg að framkvæma með því,
að iáta flugmennina fljúga sinn
dagmn hvorn með mig sem far-
þega og til þess að skygnast um.
Ef við gætum byrjað leitina fyrsta
ágúst, geri eg ráð fyrir, að henni
yrði lokið áður en við neydclumst
til að leggja skipinu í vetrarhöfn.
Það er einnig ætlun mín, að leita
umhverfis Wrangel-éyjuna*.
Hreystiverk.
Ungur landi í Kaupm.höfn hefir
unnið það hreystiverk, að bjarga
manni frá druknun, er fallið hafði
út af hafskipagarði í sjóinn.
Landi þessi heitir Theodór Magn-
ússon og er bakari. Þetta skeöi
17. f. m. kl. 4*/2 um morguninn.
Theodór var að koma af íslendtnga-
fundi og fylgja stúlku heim til sín
Sjá þau þá hvar maður féll af haf-
skipagarði.ium í sjóinn, en þar sem
engin sjáanleg hjálp var í nánd,
kastaði Theodór af sér yfirklæðum
og lagðist til sunds eftir mannin-
um ; hafði honurn þá skotið upp
tvisvar, er Theodór náði tií hans.
Á meðan þessu fór fram, hafði
stúlkan kallað á menn til hjálpar.
Var fyrst kastað bjarghring til þeirra,
en þá var svo af hinum druknandi
manni dregið, að hann gat ekki
haldið sér í bjarghringnum. Hepn-
aðist Th. þó að halda honum uppi,
uns komið var með bjargtaug að
draga þá upp með.
1 R
Stríðskostnaður
Og
mannfall.
í árslokin taldist svo til, þeim
sem kunnugastir voru, að í þá
fimm mánuði, sem veraldar stríðið
hefði staðið, væru alls fallnar,
særðar og handteknar um 6 mil-
jónir manna, og að stríðskostn-
aður næmi alls 7,000 milj. dala.
Þetta skiftist þannig niður á þjóð-
irnar sem hlut eiga að máli:
Mannfall.
Bretland —: 800 fyrirliðar falln-
ir, 4000 særðir; liðsmenn, 15,000
fallnir, 60,000 sœrðir, 25,000
horfnir eða handteknir.
Frakkland —: Mannamissir alls
1,100,000, þar af 180.000 fallnir.
Rússland —: Mannamissir alls
1,800,000, þar af 250 þúsundir
fallnir.
Belgía —: 30 þús. fallnir, 58
þúsund særðir, 35 þúsund hand-
teknir.
Serbía —: Mannamissir alls
170,000, handteknir, eftir frásögn
Austurríkis, 80 þúsund.
Þýskaland —: 250 þúsund falln-
ir, 850 þúsund særðir, 400 þús.
horfnir eða handteknir.
Austurríki —: Mannamissir als
1,500,000, þar af 160 þús. falln-
ir.
Stríðskostnaður.
Bretland —: 250 miijónir pd,
sterl. á mánuði, eða 1225 miljón-
ir til ársloka.
Frakkland —: 300 miljónir pd
s*erl. á mánuði, eða als til árs-
loka 1500 miljónir pd. s*erl.
Rússland —: 350 miljónir á
mánuði, als í fimm mánuði 1750
miljónir dala.
Þýskaiand —: 300 milj. dala
á máuuði, alls 1500 milj. heima
fyrir, auk slríðskostnaðar Tyrkja,
sem þeir verða að borga.
Austurríki —: Áæflaður kostn-
aður til áramóta 1000 milj. dalp.
Eftir þessari áætlun, sem vafa
laust er nærri sanni, hafa hinar
nefndu þjóðir mist til samans sex
milj. manna og kostað til þess
sjö þús. milj. dala.
Ótalinn er sá skaði, sem hverir
hafa öðrum gert í eigna- og
verslunar spjöllum og í því, að
iðnaður og viðskifti íiggja niðri.
Það fylgir sögu þessara hag-
fræðinga, að sá kostnaður, bæði
beinlínis og óbeinlínis, sé svo
gífurlegur, að stríðið geti ekki
staðið lengur en fimm mánuði
til, og meina þar með, að um
það leyti verði tómahljóð í skúff-
unum hjá Þjóðverji m og þeirra
bandamönnum, því að vasi Breta
er það djúpur, að hann tcemist
ekki á einu missiri, þó að mikið
hafi verið úr honum tekið. —Lb.
SvawuY
Laugav. 37. Sími 104.
Langbesta og fjölbreyttasta
matar- og nýlenduvöruverslun í
Austurbænum.
Að eins góðar og óskemdar vörur.
Árni Jónsson.
jPP^p—fca aræa»mrg*r5a>»^rsr-r— irT~si-inaa——m
Konur í stríðiriií
Meðal hinna særðu í rússnesku
sjúkrahúsi einu voru sjö konur.
Þær voru í þýskum einkennisbún-
ingum, þegar þær voru teknar hönd-
um. Eftir sárum þeirra að dæma,
höföu þær ekki einungis tekið þátt
í skothríðum, heldur eir.nig notað
byssustingina. Ein þeirra haföi
særst stungusári til ólifis.
í faugelsinu sýna þær álíka þótta
og fyrirleitni, og einkennir prúss-
neska liðsforingja. Ein af hjúkr-
unarkonunum færöi þeim rússneskt
dagblað »Petrograd Herald«, sem
er prentað á Þýskabndi, en þær
þökkuðu fvrir gott boð og sögðust
ekki trúa neinu sem stæði á rúss-
neskum pappír, jafnvel þó það væri
prentað á Þýskalandi. Þær neituðu
algerlega að segja frá nokkru um
heimili sín eða ættfólk, en eftir fram-
komu þeirra að dæma, eru þær af
betri meðalstéttum.
Þjóðverjar hafa aldrei viljað taka
til greina kröfur kvenna um hlut-
töku í stjómmáium. Nú hafa þær
viljað reyna að opna á þeim aug-
un meö því, að sýna þeim jafngildi
sitt á vígvellinum.
Tveir brestir flugmenn
láta líflð.
Tveir kunnir flugmenn úr breska
hernum týndu nýlega lífinu ná ægt
Dunktrk. Það voru þeir major
Raleigh og kafte.nn H. J. Roche,
Fjórir flugmenn, þar á meðal
2 hinir fyrnefndu, lögðu af stað
frá Dunkirk snemma morguns í
þeim tilgangi, aö fljúga til Zeebriigge
og varpa niður sprengikúium á
þýsku vigin þar. Þeim bepnaðist
fðrin ng sneru við, allir fjórir, en
er þeir voru skamt komnir, skall á
þá niðaþoka, og varð þá Roche við-
skila við félaga sína. Hinir þrír kom-
ust altur til nerstöðvanna, heilir á
húfi. Daginn eftir sá fólk frá Zuid-
cote rekald af flugvél og nokkru
síðari skolaði h'kinu á land, og kom
þá í Ijós, að þaö var af Roche.
Daginn eftir lagði major Raleigh af
stað í flugvéi; en þrem stundum
síðar sást til hans við Malo-Ies-Bains,
nálægt Dunkirk, ekki langt frá þeim
staö, þar sem kapteinn Koche lét
lífið. Henn reyndi til að lenda á
ströndinni, en vélin féll í sjóinn á
fárra feta dýpi. Majórinn lenti í
sandbleytu og var limlestur mjög.
Hópur af hermönnum kom hon-
um tú hjáipar, og hepnaðist þeim
að draga hann upp úr. Höfðu báð-
ir fótleggir hans brotnað, og dó
hann litlu síðar.
Þinglýsingar
11. febrúar.
Kristófer Sigutðsson selur 3. þ.
m. Markúsi Þorsteinssyni húseign-
ina nr. 9 við rrakkast. fyrir 5000 kr.
Andrés Andiésson selur 3. þ. m.
Jóhönnu Gestsdóttur, húseignina r.r.
7 við Stýrimannastíg fyrir 8000 kr.