Vísir - 24.02.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 24.02.1915, Blaðsíða 1
1339 VISIR Stsersta, basía og ódýraita blað á íslenska tungu. Um 500 tölublöð um árið. Verö Innanlands:- Einstök blöð 3 au. Mánuður 60 au. Arsfj.kr.1,75. Árg. kr.7,00. Erl. kr. 9 00 eða 21/, doll. m M!ðv?kudaginn 24. febrúar 1915; v i s I R kemur út kl. 12 á hádegi hvern dag. Skrifslofa og afgreiðsla cr í Austurstræti 14. Opin kl. 7 árd. til kl. 8 síðd. Sími 400. Ritstjóri. Gunnar Sígnrðsson (frá Selalæk). Tilviðt.2-3. K- ^Jenaa sUvon 09 feam\>a\nn. -o--o- Gamla Bíó. -o--o- Ðaráttan um peningana. Franskur lögreglu-sjónleikur í 2 þáttum. Nýjar lifandi myndir frá byrjun Norðurálfu-ófriðarins. Friðarbænir páfans - lesnar í málið. Sunnudaginn þ, 7, þ, m. voru friðarbænir lesnar í öllum kirkj- um á Frakklandi að boði páfans. Var það auðvitað ekkert undar- legt, en tiitt var dálítlð einkenni- legt, hverjar skýringar erkibisk- upinn í f**rís lét fylgja þessum friðarbæaum frá sínu eigin brjósti. Benedikt páfi XV. Erkioiskupinn tók söfnuði sín- um sem sé vara fyrir því, að þegar tílnn heilagi faðir segði »Látum oss biðja um frið«, þá eigi hann ekki við einhvern ó- vissan frið, sem aðrir kunna að vilja, heldur réttlátan, varanlegan og guði þóknanlegan frið. Hann getur ekki beðið um frið fyrir þá, sem sjálfkrafa hafa stofnað tii ófriðarins (:d Þjóðverja). Hann getur ekki átt við annan frið, en þann, sem oss er í vii, sem höf- um réttlsetið vor megin og guð með oss. Að síðustii skírskotaði erki- biskupinn til orðsendinga þeirra, er páfinn hafði sent til Þýska- lands- og Austurríkiskeisara, og Brekkur era oftast lægri. Brekkur eru oftast iægri, en þær sýnast neðan frá, einstig reynast einatt hægri upp að fara, en til að sjá. Himinglæfur, brattar, breiðar, bátnum fleyta, ef lags er gætt. Flestar eifur reynast reiðar rétt og djarft ef brot er þrætt. Tíðum eyðir allri samræmd afls og starfs: að hika sér. Kvíðnin heftir hálfa framkvæmd, hálfur sigur viljinn er. Klíf í brattann, beit í vindinn, brotin þræð, og hika ei. Deyfð er aðal-erfðasyndin — upp til starfa, sveinn og mey! samúð hans við Belgíu til sönn- unar því, að enginn vafi væri á því, hvorum megin hann væri í hjarta sínu. Lengra væri ekki von að hann gæti gengið, þeg- ar hver höndin væri upp á móti annari innan sjálfrar kaþ. kirkj- unnar. Kaþóískir^menn í Frakk- landi og Belgíu megi nú vita það, að það, að biðja um frið að boði páfans, sé satna sem að biðja um sigur sjálfum þeim til handa. BÆJARFRETTIR Afmæli á morgun. Ólafur Lárusson, lögfræðingur. Niels B. Nielsen, verslunarstj. Marteinn Einarsson, kaupm. Afmæiiskort fást hjá Helga Árnasyni í Safnhúsinu. ,Sterling“ fór til Breiðafjarðar í gærkveld. Meðal farþega voru Kristján Jóns- son kaupmaður og Konráð Ste- fánsson bóndi frá Bjarnarhöfn. „F!ora“ fór frá Færeyjum í gærdag kl. 11, hafði legið á Fuglafirði vegna stórviðris. ’TT' Æ R A R þakktr fyrir auð- Ul sýnda hluttekningu við frá- fali og jarðarför Sigríðar sái. Ja- fetsdóttur. Börn hennar og tengdabörn. B QXZ5K3 3F,zTXZiI23 Veðrið í dag: Vm. Ioftv. 758 logn h. — 3,1 Rv. íí 758 a. ku’ “ — 5,0 íf. U 758 a. kul “ — 5,4 Ak. U 756 s. andv. “ — 8,0 Gr. <« 719 s. andv. “ —13,0 Sf. «« 755 logn “ — 7,1 Þh. « 760 s. gola “ — 0,2 Trúlofuð eru Ungfrú María Bjarnason (Friðriks Bjarnasonar verslunarm.) og Sigurgísli Guðnason, versiun- armaður. Föstumessa í dag kl. 6. Séra Jóh. þor- kelsson prédikar. Aukaskip fór til Vestfjarða í gær, tók póst. Snorri Sturlu kom í nótt frá Kaupmannahöfn. Meö honum kom Hrómundur skipstjóri Jósefsson. Dagsbrún heldur fund f G. - T. - h ú s i n u fimtudaginn 25. þ. m. kl. 7 e. m. Dagskrá: Félagsmái.— Kaup- félagsmál. — Heilbrigðismái bæj- arins. K. F. U. K, Smámeyjafundur annað kvold vegna föstuguðsþjónust- unnar í kveld. Nýja Bíó Ástleitna greifafrúin Spennandi og áhrifamikili kvikmyndasjónleikur úr stór- borgarlífi nútímans, í þ r e m þáttum og 60 atr. Aðalhlutverkin leika bestu og jafnframt einhverjir fegurstu leikendur Parísarborg- ar, hr. ALEXANDRE og frú ROBINNE frá Comedie fran- caise. Vefjargarn hvítt os mislitt — fæst í verslun — S\xSm. Laugaveg 42. Hornbúðin við Kirkjutorg og Templarasund er til Ieigu 1. mars n. k. Jón Sveinsson. K.F.U.M. Fundur í U.-D. kl. 8Ví- Aliir, 14—17 ára, drengir vei- komnir. ;Ábyrgðin kvæði eftir M. Gíslason, fæst i bókaverslunum Sigf. Eymunds- sonar, Sigurðar Kristjánssonar og á afgr. Vísis. Kostar 10 aura. VINN A. Reglusamur maður, sem hefir fengist við vélar, óskar að fá atv. við að fara með bifreið næsta sumar; helst að samið sé við manninn sem fyrst. Afgr. v. á. Grímudansleikur sundfélagsins ,Grettir’ verður haldinn f Iðnó laugardaginn 27. þ. m. Aðgöngumlðar kosta kr. 1.25 fást fimtudag og föstudag næstk. til kl. 2 hjá Agli Guttormssyni f Liverpool. Hljóðfærasveit spllar. Aðelns fyrir féla^smenn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.