Vísir - 05.03.1915, Page 1

Vísir - 05.03.1915, Page 1
1348 K 1 VISIR R g * h—* —— ii V 1 S 1 R Stærsfa, besta og ódýraita blað á íslenska tungu. Um 500 tölublöð um árið. Verð innanlands: Einstök blöö3au. Mánuður 60 au. Arsfj.kr. 1,75. Arg.kr.7,00. Erl. kr. 9,00 eða 2l/s doll. lr ™ 1 VISIR Fsötudaginn 5. mars 1915; kemur út kl. 12 á hádegi hvern dag. Skrifslofa og afgreiðsla cr i Austurstræti 14. Opin kl. 7 árd. tíl kl 8 síðd. Sími 400. Ritstjóri. GunnarSignrð8Son (frá Selalæk). Tilviðt.2-3. ir ■ s f ■4 2>vettfi\3 .Santtas’ tjúJSenaa sítton 03 feampaoúv. S'mv \96 “laa I. O. O. F. 96359. O. BTbæjarfrettir Afmœli á morgun. P. H. Dahl vindlari Níels Andrésson bóksali Jónas Eyfjörð trés.niður Anna S. Pétursson ekkjufrú Anna Guðmundsd. frk. Afmœiiskort fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Veðrið í dag: Vm. loftv. 755 logn h. - 1,5 Rv. U 757 logn “ - 2,0 lf. u 762 na. kaldi“ ~ 2,7 Ak. u 760 n. gola “ - 1,5 Qr. U 721 n. kul “ — 3,0 Sf. u 754 na. kaldi“ 2,1 Þh. íi 749 v. kaldi“ 4,7 »Vesta « fór í gærkvöld vestur til ísa- fjarðar. Fárþegar: Tómas bóndi Sigurðsson frá Sandeyri við ísa- fjarðardjúp, Bergur Rósenkranzs. kaupm. frá Flateyri. „Hafsteinn*4 kútter Duusverzlunar, kom inn í gær, hafði fiskað dável. ,Haffarann“ bátinn sem vantaði frá Sand- gerði, fann björgunarskipið Geir í gær 52 sjómílur undan landi, með brotna velina og rifin segl. Mönnunum ieið vel eftir at- vikum. Gestir í bænum: Hjálmar Sigurðsson kaupm. frá Stykkishólmi, og þor- steinn Jónsson kaupm. frá Seyð- isfirði, Helgi kennari Hallgríms- son frá Eyrarbakka ofl. Theódór Árnason fiðluleikari efnir til hljómleika í kvöld í Gamla Bio. heldur fund í Oood -Tempiarahúsinu á morgun (laugardaginn 6 mars) kl. 87,. Alþm. Sveinn Björnsson talar. Sjálfslæðismönnum einum leyfð- ur aðgangur. Þerriblaðs-visur. Eftir ýmsa íslenska Ijóðasmiði á 19. öld. Safnað af Jóni Jónssyni. XIII. Pað tekur svo ákaft, en öfugt við því orði’ er á pappírinn festist og drekkur erfi að íslenskum sið, þess alls, sem varð blautt og klestist. XIV. Eg vildi óska’ að það ylti nú blek í ærlegum straumi yfir blaðið hjá mér, svo eg gæti sýnt hve mín framkvæmd er frek og fádæma gott mitt þerriblað er. XV. Pað ber við tíðum hjá lenskum lýð, að letragjörðin vill þorna síð. Þerriblöð hafa því hlutverk að inna ef höfð eru rétt, verja klessu’ og blett. Og einatt úr huganum hugsjón má detta, ef hægt er ei blaðinu strax við að fletta og áfram halda og skrifa í skyndi þá skáldafjörið er best í tyndi. Vor fálæka þjóð má við minna, en missa hugsjónir skáldanna sinna. XVI. Frá Englum og Þjóðverjum gæfan oss gaf hfn gagndrœpu blöðin, sem þerra. Það blek sem þau leirburði uppsugu af það er ekki smáræði, herra. Sem Danskurinn útsýgur íslenska þjóð, og andann þurkar upp trúin, sem ígla sýgur upp sjúks manns blóð, svo sjúga þau. — Nú er eg búinn. ENDIR. NÝJA BíO Tvær fjölskyldur. Amerískur gamanleikur f 2 þáttum og 30 atriðum. Aðalhlutverkið leikur hinn góðkunni 8kripaleikari B U N N Y. Máttur barnsviljans Amerískur sjónleilur, þar sem tvö stúlkubörn leika aðalhlutverkin. | Leikfélag Beykjavíkur 1 Syndir annara P® verða leiknar mars || sunnudaginn ■ • kl. 81/, Aðgöngumiðar má panta í bókaverslun ísa'oldar. "QANTAÐRA aðgöngumiða \ sé vitjað fyrir kl. 3, leikdaginn. St. Bifröst. Fundur í kveld kl. 81/a. St. Einingin heimsækir. yoxvsext heldur með aðstoö frú Valborgar Einarsson í GrAMLA BIO, í kvöld 5. mars kl. síðd. Aðgöngumiðar kosta kr. 1,25 og kr. l,oo og eru seldir í bókaverslunum Sigf. Eymundssonar og ísafoldar. Sjá götuauglýsingarnarI SKOTT af búa hefir tapast í miðbænum. skilisl í Thorsteinsens-búð, Austurstrœti. Gefið til Samverjans, það styrkir þá sem bágt eiga. Lllir svo sem ætla að taka þátt í samsæti frú önnu Pétursson, vel að sækja miða á Lesið auglýsingarnar í Vísi og verslið við þá sem í honum auglýsa. Þar fáiö þið bestu kaupin. 6Jv\3t\um. A Vesturstöðvunum hefir verið fremur sókn en vörn af Frakka hálfu síöari hluta febrúar- mánaðar. Að vísu hafa þeir ekki unniö mikið á, en nokkuð þó á ýmsum stöðum. — Þ. 17. febr. var hafin mikil flugvélaárás á Ostende, Middelkerke, Gistelles, Zeelbruegge. Voru að þvi verki 8 flugvélar fransk- ar og 40 breskar, og voru sumar af þeim sundflugvélar (þ. e. þær geta sest á sjó eða vatn). Létu þær rigna sprengikúlum yfir fallbyssu- | stöðvar og skipalægi, en þó eink- um loftfarastöð eina, til þess að varna þvi, að Þjóðverjar gætu flog- ið af stað til þess að hrinda af sér árásinni. Hins vegar er þess getið að samkvæmt skipunum herstjórnar- innar hafi þess verið gætt með mik- illi alúð, að skemroa það eitt, er gagn er að til hernaðar, en eigi bústaði friðmanna.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.