Vísir - 05.03.1915, Side 3

Vísir - 05.03.1915, Side 3
Vl S 1 R að einhvern tíma hefir kviknað í vél- rúminu og báts-súðin brnnnið tii stórskemda, en klætt hafði verið yfir án þess að gera við byröinginn. Telja menn hina mestu hepni, að báturinn, jafn skemdur, hefir haidist á floti i misjöfnum sjó. Verður farið með bátinn hingað til aðgerða, því ekki þykir tiltök ; að halda áfram fiskveiðum á hon- ; um, eins og hann nú er. GUÐM. ÓLAFSSON yfirdómslögmaður. Miðstræti 8 Sími 488. Heima kl. 6—8. Det kgL octr Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar o. fl. Skrifstofutími 8-12 og 2-8 Austurstr, N. B. Nielsen. Með e|s Yesta kom úrval af jacketta- diplomatfrakka- og kjólfataefn- Um — ennfremur röndótt buxnaefn? og 3 teg. blátt cheviot f klæðaverslun H. Andersen & Sön Aðalstræti 16 Allskonar olíuföt fyrir kvenfólk pils, treyjur, ermar og svuntur {A er nýkomið með sama verði og áður í Austurstræti 1. Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Og langmestar byrgðir, alt vönduð vinna. Skólavörðustíg 22. Matthías Matthíasson. Sími 497 Guölegt ráð ef verk það var, víni ber oss hafna eigi, e*i hafi óráð hent hann þar, heid eg trúin veikjast megi.. — Mér finst það sitja illa á Hjalta, ~~ sem auðsjáanlega er bannmaður 'í, að bera okkur Sveinbirni á brýn ofstæki, Og að því er snert- lr .Ummæli Hj. um »stóryrðin« í fyrri grein minni, vil eg taka það ba»i, að eg væri fús á að greiða ^an betur sundur, svo honum yrðu bau skiljanlegri. En til þess þyrfti *engra mál, og verður það því að híða í þetta sinn. Að lokum ska! eg víkja að því, er Hj. reynir að koma öfugri mein- in8u í eitt erindið í brag Sveinbj. ~~ En þaö er þarfleysa, að fást um slíkt. Væntaniega niunu allir skilja braginn, ef þe>r lesa hann í heild s'hni, og ef þeir á annað borð tJola, að heýrá þá ráðningu, sem surnir fá þar. bað mun og fjarri Sveinbirni, að lasta almátlugan guð, þótt hann hti svo á, áö það sé aimættinu til hrygðar og vanþóknunar, að þjcð- irnar leggi fjötra á sína eigin menn- 'ng> og hafni hinu góða, en velji það sem ilt er. 3. mars 1915. Vélbátur skemdur af bruna. Vélbáturinn »ísafold«, eign G. Gunnarssonar kaupm. o. fl., stund- ar nú fiskveiðar frá Sandgerði þessa Vetrarvertíð. Hefir skipsmönnum Þótt vatn sækja mjög í bátinn, en °rsakir þess vissu menn ekki, þar hl nú fyrir skemstu, að véiarmaður ^ók eftir að súð Dátsins var brunn- ,n undir klæðningunni í vélrúminu, °g er betur var aðgætt, kom í Ijós, Bergmál. Frh. En Hún klappar ekki eins og hin- ir. Og mér finst það eitthvað svo undariegt, að hún ein skuli ekki láta ánægju sína í Ijósi. — Hafði mér þá ekki mælst eins vel °g eg hugöi? Eða var fólkiö að gabba mig, og hún ein sem skildi mig? Svo er farið að dansa. Menn Hjóta af staQ hver í kapp við ann- an- Eg stend úti í horni og horfi a> hvernig jafnaldrar mínir keppast Vl®> að bjóða unnustu minni upp, °2 Þjóta svo at stað með hana út * br'ngiðu dansgleðinnar. Og þeg- ar hún þýtur fram hjá horninu minu, sé eg hvernig hún horfir , Riaenandi á mig, eins og hún séað sPyrja, hvort eg komi ekki bráðum. Loksins sé eg mér fært að bjóða henni dans, og við liðum af stað * 4vals«. Eg held í brennheita otij hennar og þrýsti hana, og bn gerir það líka. Eg finn andar- Fallegur kvengrímu- búningur til sölu á Bjargarstíg 15. l^°i ÓLAFUR LÁRUSSON yfirdómslögm. Pósthússtr. 19. Sími 215. Venjulegaheimakl.il —12 og 4—5 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður, Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi) Venjul heima kl. 12-1 og 4-6 síðd, Talsíml 250. Bjarni IP. Johnson yfirdómslögmaður, Sími 263. Lækjargötu 4. Heima 12—1 og 4—5. drátt hennar, mjúkan og ilmsætan, leika um andlit mér og vitj — og cg lýt ofan að henni til þess, að heyra betur það sem hún er að hvísla að mér: hún er að þakka mér fyrir ræðuna. »En hví klappaðirðu ekki?« hvísl- aði eg og hægði dansinn. »Af því eg varð svo hissa að heyra þig tala svona. Eg hélt þú gætir það ekki. — Og svo gleymdi eg öllu, nema að horfa á þig.« Eg ræð mér ekki fyrir fögnuöi, og svíf aftur af stað svo fjörglað- ur og léttur á mér. Mér finst eins eins og við séum að hefja göngu okkar gegnum lífið, og alt sé fært og leiki við okkur. Mér finst, eins og ótal raddir séu að hvísla að mér, hvað lífið sé léttstígið við hliðina á þessari veru, sem eg held í faðmi mínum, og þrýsti fastar og fastar að brjósti mínu. Og áfram svifum við. Eg hefi enga hugmynd um, að nokkrir séu á gólfinu. Eg heyri aðeins hljóðfall harmonikunnar, og með þvi berst eg inn í einhvern töfra-heim, — eitthvað þangað, sem eg hefi aldrei 0 komið áöur. Og mér finst eg sjái framtíð mína líða framhjá í einu geislabaði. En nú þagnar fyrirspiíið. Viö hættum dansinum og eg leiði unn- ustu mína til sætis. Og mér finst aldrei hafa legið eins vei á mér, og þegar eg geng fram gólfið, til þess að komast út og teiga hreina loftið, er eg að hugsa um, hvað það sé ánægjulegt, að vera trúlof- aður. IV. Vornóttin, björt og friðandi, síg- ur yfir. Eg halla mér upp aö steininum og hlusta á lækjarnið- inn. Hann er hið eina lífsmark náttúrunnar hér umhverfis mig. Au^u mín hvarfla niður aftur. Eg sé hvar unnusta mín kemur. Hún skimar hikandi í allar áttir, eins og hún sé hrædd við það, sem hún er að gera. En hvers vegna ætti hún að vera hrædd? Hún, sem hlýðir lögmáli ástar sinnar, og þrá hjarta síns. Hví ætti hún að vera Kvíðin? Og þarf SAMIN ENSK VERSLUNAR- BRÉF, AFRITAÐIR SAMNINO- AR O. FL. - FÆST HVORT HELDUR VILL SKRIFAÐ EÐA VELRITAÐ. LEIFUR SIOURÐSSON. LAUOAVEO 1. hún að vera hrædd, þar sem hún er að finna mig — ástvin sinn — er hún ann hugástum? Eða — er hún að gugna? Finst henni, að hún sé að gera eitthvað órétt? Órétt ? — og móti hverjum? Ekki mér, því hún veit, hvað ást mín er sterk, og hvaö eg þrái komu hennar. En — sjálfri sér? Getur henni fundist, að hún sé að gera sjáifri sér órétt? Að hún sé að svíkja sjálfa sig? Finni, að ást sín sé ekki sönn — ekki eins og hún ætti að vera? Að hún sé að tæla sjálfa sig og kasta ryki í augu mér? __________En nú er hún komin. Brosandi fleygir hún sér í faðm minn, og hallar höfðinu að brjósti mínu. Eg er heillaður af ilmsæti vara hennar og teiga kossana svo tugum skiftir. Ást mín á ekkert takmark, Hún þeytir mér inn í draumland framtíðarinnar, þar sem eg er kon- ungurinn, en unnusta mín drottning- in, og riki okkar er endalaust. Pétur Pálsson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.