Vísir - 05.03.1915, Síða 4

Vísir - 05.03.1915, Síða 4
JLSir BARNASLEMR nýkomnir í verslun Jónatans Þorsteinssonar. Dagbókarblöð knattborðssveinsins eftir Leó Tolstoj. Fíh. hann. »Almenningur«, sagði »Hvað er það ?« »Annaöhvort greiöið þér mér 3 rúblur eöa ekki«, ma.Jti eg. »Hvað ?« sagði hann »Keppi eg við þig um peninga ? Heimsk- ingi J« Og hann sótroðnaði um leið. Eg tapaði þeim leik. »Nú er nóg«, sagði hann þa'. Síðan tók hann tösku sína, hún var spónný og ensk, opnaði hana, en þó sást, að hann vildi ekki öll- um í hana sýna. Hún var full af peningum, eintómum hundrað rúbla seðlum. »Nei, hér eru engir smápening- ar«, mælti hann, lokaði töskunni og tók upp úr buddunni 3 rúblur. »Tvær átt þú að eiga sjálfur*, sagði hann við mig, »hin þriðja er borðleiga«. Eg heyrði og hlýddi. »Þetta er mesti sómamaður. Fyrir svoná pilta getur maður vel gengíð undir borð við og við. Það er að eins eitt að bonum, að hann skuli ekki vilja slá um peninga. Annars he|d eg, að eg heföi getað áunnið mér 20—40 rúblur með því aö taka á sparikröftunum«. Þegar »Pan« sá peningana hjá unga manninum, stóð hann upp og sagði: »Viljið þér ekki leika ‘ við m:g einn leik, þér sláið svo ágætleika*. Og hann kýmdi refs- lega um leið. »Nei, afsakið þér«, mælti hann, »eg hefi ekki tíma til þess«. Og svo fór hann út úr stofunni. Eg vissi annars harla lítið um þennan »Pan«, en nafn þetfa var komið í vana og hann var aldrei kal/aður annað. Allan liðlangan daginn sat hann í knattborðsstofunni og horfði á hvað fram fór. Aldrei kepti hann við neinn, ávalt sat hann einn sér, kom með pípu, sem hann tottaði sí og ae. Þó var það á hvers manns vitorði, að hann kunni knattslátt. Nechljudow kom aftur og í þriðja sinn. Hann varð heímagangur hjá okkur, Ýmist kom hann þegar að morgni dags, eða þá ekki fyr en að kvöldi, Allar knattsláttartegundir lærði hann: á la guerre, Pýra- mída o. fl. Hann varð djarfari, kyntist öllum og var orðinn sæmi- Iega fær. AuOráðið þótti, að hann ætti ríka að, og hann var auk þess ungur og alíir virtu hann. Frh. Á Laugavegi 24 er best að kaupa: KÁPUR, KJÓLA, KARLMANNS- FÖT og PRJÓNAFATNAÐ. Hafið þetta hugfast. Saumastofan mæltr með sór sjálf. Líkkistur fást með öllum vanalegum litum af ýmsri gerð, einnig úr eik, sléttar eða skornar ef óskað er. Helgi Helgason, Hverfisgötu 40 (áður 6). Sími 93. M [' UNIÐ að grímurnar eru bestar og ódýrastar f Pósthússtræti 15. C A R L S B E R G O L I Ð margþráða: PILSNER, MÖRK, L YS og LAG E RÖ L. Ennfremur: M ALTEXTRAKT og dobbeltöl. Nýkomið í NÝH Ö FN. Ábyrgðin kvæði eftir M. Gíslason, fæst bókaverslunum Sigf. Eymunds- sonar, Sigurðar Kristjánssonar og á afgr. Vísis. Kostar 10 aura. Massage-læknir Griiðm. Pétursson Garðastrætl 4. Heima kl.tj—7e. h. Sími 394. Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tanngarðar og einstakar tennur, á Laugaveg 31, uppl. Tennur dregnar út af lækni dag- lega kl. 11 —12 með eða án deyf- ingar. Viðfalstfmi 10—5. Sophy Bjarnarson. Maís heill, Maísmjöl nýkomið í Liverpool. Tjrátt FYRIR verðhækk UN Á EFNI, SELUR EYV. ÁRNASON LANG- ODÝRASTAR, | VANDAÐASTAR LIK- FEGURSTAR kistur. LÍTIÐ Á BIRGÐIR MÍNAR OG sjáið mismuninn ÁÐUR EN þÉR FESTIÐ KAUP ANNARSSTAÐAR. TALS. 44. ,FáIka’- smjörlíkið ð skjunum er nú komið aftur í Liverpool. tegsUvna frá J Schannong. Umboð fyrir ísland: Gunhild Thorsteinsson i Reykjavík. Eartöflur ágætar, fást í Liverpool. VINNA M ó t o r i s t i óskar eftir atvinnu, Uppl. Laugaveg 58 B. Röskur drengur getur fengið atvinnu strax. Afgr. v. á. Ungur maður, sem vill læra rakarastörf, getur komist á nýja rakarastofu 1. apríl. Uppl. gefur j. Mortensen Þingholtsstræti 1. M a ð u r óskar eftir atvinnu á botnvörpung sem kyndari eöa við aðgerð. Afgr. v. á. TAPAÐ...FUNDIÐ | B ó k (»Jakob Ærlig«) tapaðist á Laufásvegi í gær. Skilist í Oróðr- arstööina. T a p a s t hefir mjnnispeningur, meö áletran, frá Hverfisgötu upp á Laugaveg. Skilist á Laugaveg 51. Bakaríis-viðskiftabók Elínar Þorsteinsdóttur hefir tapast. Skilist á Bergstaðastræti 10. Silfurskeið hefir tapast, merkt: A. H. Skilist á Hverfisgötu 32 B (uppi). Silfurbrjóstnál töpuð í fyrrakvöld. Skilist á Bæjarfógeta- kontórinn gegn fundarl. Skólataska töpuð nálægt Timbur- og kotaversluninni. Skil- ist að Njálsgötu 30 B. KAUPSKAPUR H I F. Iðunn Fundur í kvöld ki. 9 á venjul, stað. F-j-ö-l-ni-e-n n i-ö-I Stjórnln. Prentsmiðja Sveins Oddssonar. Grímubúningar nýir og gamlir eru til sölu eða leigu á Grettisgötu 2. A11 s k o n a r blómstur og mat- jurtafræ fæst hjá Maríu Hansen, Lækjargötu 12 A. Heima kl. 11 — 1 % og 2—4. Fermingarkjóll til sölu. Upplýsingar á Bræðraborgarstíg 17 (uppi). Góð verkfæri fyrir trésmið, ásamt hefiloekk meö tækifærisverði, fást á Vesturgötu 17. Júlíana Ingimundsdóttir. A ð Hverfisgötu 67 er seldur nýr og gamall fatnaður. Miklu úr aö velja af morgunkjólum og kjólhlíf- um, sumt fyrir neðan hálfvirði. Nokkur pund af kúmeni til sölu hjá Svetni Jónssyni, Vestur- götu 35, uppi. Skrifborð og bækur til sölu að Laugaveg 59. K. F. U. K. i H ÚSNÆÐI 11 Fundur í kveld kl. 81/,. Séra Bjarni Jónsson talar. T v ö herbergi samliggjandi og mót sólu, til leigu á Laufásv. 42. 3—5 h e r b e r g i eru til leigu 14. maí í Þingholtsstræti 18. Loftherbergi með Iftilii eldavél til leigu frá 14. maí við Laugaveg. Afgr. v. á, S ó 1 r í k stofa með sér inngangi til leigu í Vesturbænum, frá 14. maí. Uppl. hjá Ásg. G. Gunn- laugssyni, Austurstræti 1. S ó I r í k stofa meö sérinngangi til leigu fyrir einhleypa 14 maí. Afgr. v. á.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.