Vísir - 09.03.1915, Page 4

Vísir - 09.03.1915, Page 4
Allar bestu nauðsynjar | fást í versluninni sHlíf*. 1 Góðar vörur. — Sanngjarnt verð. i BÆJARFRETTIR H Áfmœli á morgun. Guðm. Guðmundsson íshúsv. Steinunn Briem húsfrú. Sigríður Gísladóttir ráðskona. Áfmœliskort fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Veðrið í dag: Vm. loftv. 760s.sn.vind.h. 6,2 Rv. “ 758 a. kul “ 5,5 íf. “ 757ssv.kaldi“ 5,6 Ak. “ 758 s.st.kaldi“ 8,0 Gr. “ 725 logn “ 3,0 Sf. “ 758 logn “ 7,5 Þh. “ 768v.nv.kaldi“ 5,8 „Njörður" kom inn í gær, hafði fiskað 30 þúsund. »Bragi“ fór í gær til fiskveiða. „Guðrún“ vélbátur frá ísafirði, (skípstjóri Jón Brynjólfsson) kom hingað í gær frá Sandgerði, hafði fiskað um 3 þúsund. *Guðrún“ vélbátur frá Bolungarvík (skip- stjóri þorst. Arnórss.) kom hing- að í gær frá Sandgerðí meö um 3 þúsund af fiski. Páll Einarsson druknaði af mótorbát á leið frá Seyðisflrði til Reykjavíkur í nóvember síðastl. (Undir nafni unnustu hans.) Mér sagði hugur þungt um þína för, er þú mig kvaddir hér í hinsta sinn. þá var sem brjóst mitt bitur snerti ör og brennheit tár mér runnu mörg um kinn. Og eftir því sem lengri tími leið og lokuð voru öll min vonar sund og sorgarfregn með sjúkum huga kveið og svefn mig flúðí marga nætur stund. Já svona líka um sjóferð þessa fór, eg sit nú hljóð með litla hópinn minn, það dylst mér ei, að missir minn er stór, þann missi varla bætir heimurinn. Sem styrkur hlynur stóðst þú mér við hlið, þá stund, sem hér eg samlífs með þér naut; og oft var drjúgt að Iífi þínu lið og létt vanst þér að sigra marga þraut. Við lifðum saman bæði blítt og strítt, en bjartan margan dag við áttum þó; og mér varð best í hjarta með þér hlýtt, því hjarta, sem að áður svift var ró. Eg finn nú best, þá enn þá stend eg ein, að arðsöm vinar hönd er horfin mér, en guði er fært að græða þetta mein og gleðja aila þá, sem hryggjast hér. „Tribune* enskur togari strandaði í fyrri nótt suður í Höfnum, menn allir björguðust. Eg læt nú vaka ljúfa von um það — hún léttir best frá hjarta þungri hrygð þótt hlutfall vort^sé hér að skiljast að við hittast munum aftur guðs í bygð. Kýmn i. Ernst litli: Frænka, geturðu ekki gefið mér eina krónu af peningun- um sem þú spaiar þessa viku? Frænka: Peningunum, sem eg spara? Hvernig dettur þér þetta í hug? Ernst litli: Já, pabbi segir þú sparir minst 20 krónur um vikuna, þegar þú kemur og heimsækir okk- ur svona dags daglega. A: Það var satt, ætlarðu ekki bráðum að skila regnhlífinni, sem eg lánaði þér? B: Jú, jú, en því miður hefi eg lánað honum Pétri hana. Van- hagar þig mjög um hana? A: O-nei, en hann Páll, sem lánaði mér hana, segir, að eigand- inn vildi nú helst fara að fá hana úr þessu. þótt lík þitt hvíli lágt við unnarstein, eg lifa skal í þeirri sterku trú, að önd þín laus við hafs og heljar mein, á himnum.góðri lending fagni nú. Með ljúfum hug eg lít.nú upp til þín og lít í anda sælu bústað þinn, eg sé htar dýrðat sól guðs fagurt skín eg sé þar glaðan kæra vininn mlnn. /• />• Hvítar Crem Gardínur! Nýkomnar í stóru úrvali í Brauns Verslun. Nýr og vandaður divan tu soiu Afgr, v. á. á *y.vetj\s$’ótox Vk tyx\*x ' Leslð auglýainguna á morgun. TAPAÐ — FUNDIÐ Peningabudda töpuö. Skil- ist á afgr. Vísis. S v u n t a hefir tapast á veginum milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. Skilist á afgr. Vísis. Barnaskóhlíf töpuð í mið- bænum. Skilist á afgr. Vísis. Fundin brjóstnál íVesturbæn- nm. Vitjist á Holtsgötu 7. O u 11 ■ manchettuhnappur tapað- ist á götum bæjarins í gær. Skilist á afgr. Vísis. T a s k a með peningum fundin. Réttur eigandi vitji hennar á Vestur- götu 10 uppí. Peningabudda tapaðist á Laugaveginum í gær. Skilist gegn fundarláunnm á Hverfisgötu 34. 3 rúmgóðar stofur og eld- hús óskast til leigu 14. maí. Leiga borguð fyrir fram hvern mánuð, ef óskað er. Afgr. v. v. 2 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu 14. maí, helst í Aust- urbænum. Fyrirframgreiðsla ef óslc- að er. Afgr. v. á. 2—3 herbergi og eldhús óskast leigt 14. maí. Afgr. v. á. KAUPSKAPUR Roeltóbak i ð. góöa og ódýra er nú komið aftur í Söluturninn. Barnavagn til sölu á Njálsg. 27. B. T i I k a u p s óskast nýlegur fiski bátur, stór fjórróinn eða lítill sex- róinn með sunnlensku lagi. Afgr. v. á. 2 stúlkur óskast frá 1. maí. Uppl. Laufásveg 27 uppi í dag kl. 8—10 e. h. S t ú 1 k a vön saumum óskar eftir að sauma í húsum. Uppi. á Vatns- stíg 8. S t ú 1 k a, sem vill læra maíar- tilbúning, getur fengið pláss strax Hafnarstræti 22. S t ú 1 k a óskast í vist nú þegar. Afgr. v. á. S t ú 1 k a óskast til þvotta og hreingerninga. Theódór Johnson Austurstr. 10. Sendisveinar fást ávait i Söluturninum. Opinn kl. 8—11 Sími 444. Agætt ísl. smjðr fœst í versluninni Grettisg. 26 Velverkuð kálfskinn fást í versluninni »Hlíf«, Grettisg.26. Góð norðlensk kúa-stör til sölu. Afgr. v. á. j Prentsmiðja Sveins Oddssonar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.