Vísir - 12.03.1915, Blaðsíða 4

Vísir - 12.03.1915, Blaðsíða 4
VlSltf JEatt rekur sig á annars horn’. »The Continenfal Times< hið þýska frá 24. febr. hælist mjög um það, hve mikiar áhyggjur og bar- lóm LLoyd Georg nafi haft út af fjármálavandræðum Breta vegna strfðsins, þá er hann talaði um þau efni í þinginu eftir komu sína af fundi þeirra, fjármálaráðherra Banda- þjóðanna í París. Þykir blaðinu hrein furða, að hann skuli hafa viijað játa öröugleikana af svo mik- illi hreinskilni, og muni þeir hljóta að vera allmiklir. f sama tölublaði er svo önnur gréin, að vísu tekin eftir spönsk- ium manni, en þó með þeirri fyr- rsögn, að blaðið virðist fallast á hana. Þar stendur meðal annars það, að sú skoðun sé nú að ryðja sér til rúms í Frakklandi, að Eng- land dragi stríðið á langinn vilj- andi og græði á því; þegar Frakk- land sé þrotið, Belgía eydd, Rúss- iand sigrað í þriðja sinn í stóror- ustu, þá haldi England afla sínum óskertum og viðskiftum, og standi ágætlega að vígi, er það sé eitt um hituna á vörumarkaði Evrópu. Það virðist nú ekki koma vel heim og saman, að Bretar dragi ófriöinn á langinn til þess að græða á honum, en séu þó að fara á höfuðið vegna þess, hve hann kost- ar þá mikið. En þetta og annað eins er engin ný bóla í blöðum ófriðarþjóðanna. Þær eiga þar ógkiiið mái. Þótt hver greinin sé þvart ofan í aðra, þá er alt gott og blessað, ef þaö eru að eins skammir um h i n a! fj BÆJARFRETTÍ Afmœlí á morgun. Maria Jonson f. Nissen, ekkja Jón Jóhannsson skipstj. Björgólfur Stefánss. verslm. Lucinda Sigurðsson frú Frans V. Paulsen járnstm. AFmœliskort fást hjá Helga Amasyni í Safnahúsinu. Veðrið í dag: Vm. loftv. 760 v. andv. h. 6,1 Rv. U 759 logn “ 6,0 íf. U 754 sa. kul “ 8,7 Ak. íí 753 ssa. st.k. “ 10,0 Gr. ti 719 s. st.gola“ 5,0 Sf. « 753 sv. st.k. “ 9,5 Þh. u 762 vnv.gola“ 5,7 Ný sraásaga hefst í Vísi í dag. Höfundur heanar rltar undir dulnefninu „þröstur“. Hann hefir og ritað síðustu smásöguna „Bergmál", ,þættir úr Reykjavíkurlífi“, svo og nokkur kvæði. þar sem Vísir kostar jafnan kapps um að vera sem þjóðleg- astur, þykir réttara að sögur hans séu að öðru jöfnu eftir innlenda höfunda, ef kostur er á sæmi- legum sögum. Flestir eru og á- nægöir með að neðanmálssögur blaða séu smásögur. H.f. „Nýja Iðunn” hefir keypt klæðaverksmiðjuna jlðunn’ í Rvík, og heldur verksmiðjan áfram als konar tó- vinnu eftir eigendaskiftin sem áður. Stjórn H.F. „Nýja löunn”. y.J. 3slat\d$. Afgreiðslu í New York annast: Bennett Hvoslef & Co,, 18 Broadway. HAMPE- GARN italiensk for Netfabrikation til- bydes direkte fra Fabrik. cif Köbenhavn. Eneforhandler F. A. RICH. K ____ Köbenhavn, Nýja kaffisöluhúslð í *Hótel íslands« byggingunni var opnað í gær. Þar gefur á að Iíta, er iun er komið, snotur húsa- kynni og sérlega smekklega frá .öllu gengið, eftir því sem vér höfum átt að venjast hér. — Alt ;skínandi bjart og fágað, veitingastofan sjálf óreglulega Iöguð á þann hátt, að það gerir hana vistlegri en ella, borð og stólar margt hvað með snotrara og þægilegra sniði en hér hefir áður tíðkast, og »verður þó betur seinna«, segir húsbóndinn, herra Theodór Johnson. Hljóð- færasláttur á að verða þar til skemt- unar gestunum eftir kl. 9 á kvöld- in, en annars er búist við aðsókn allan daginn og því hafður á boð- stólum heitur matur og kaldur. Blóm eru á borðum og málverk á ve.-gjum. Þá er það lofsverð hugs- unarsemi gagnvart þeim, sem ekki er alveg sama um það, hvernig þeir Iíta út á þessum fagra stað, að láta jafn góöan spegil blasa við þeim er inn koma, sem þarna er. En einkum og sér í Iagi hlýtur hver óspilt sál að una sér í einu horni í innri stofunni. Það þarf ekki að vísa á það. Allir munu rata á það og fljúgast á um það. í fám orðum sagt, er þetta tví- mælalaust myndarlegasta kaffisölu- hús á landinu. Prentsmiðja Sveins Oddssonar. V I N N A Sendisveinar fást ávalt í Söluturninum. Opinn kl. 8—11. Sími 444. Stúlka, þrifinoghús- v ö n óskast til eldhúsverka 14. maí. Hátt kaup. Afgr.v.á. Trapani-Salt i Skibsladninger ab Sicilen for Fisksaltning tilbydes. Enefor- handler i Skandinavien. F. A. Rich. Köbenhavn. u3j(C3j(C ^3|C3|C3yC3|C 8$ uu Undirritaður kaupir hvíta og mis- lita uli, sem borgast í peningum ] um leið og hún er afhent á af- greiöslu »ÁIafoss«, Laugaveg 34. | Labrador - % | Klipfisk | opköbes i store Kvaata for italiensk Firma. Telegrafisk Otferte cif Köbenhan udbedes. F. A. RICH. Köbenhavn KAUPSKAPUR Nýr og vandaður divan tu soiu Afgr; v. á. Roeltóbakið góða og ódýra er nú komið aftur í Söluturninn. A 11 s k on a r blómstur og mat- jurtafræ fæst hjá Maríu Hansen. Lækj*.götu 12 A. Heima kl. 11—12 og 2—4. Morgunkjólar ódýrastir í Doktorshúsinu við Vesturgötu. Tvistaushjólar frá 5 kr . Gulrófur og kálmeti fæst daglega á Klapparst. 1 B. Sími 422. N ý 11 ð-hyrnt stofuborð með tækifærisverði, sömuleiðis gott rúmstæði, til sölu á Njálsg. 11 (kjallaranám), F r œ s ö l u gegnir «ins og undanfömu Ragnheiður Jensdótt- ir, Laufásv. 13. TAPAÐ--FUN D IÐ Karlmannshri ngur fund- inn. Vitjiatgegn fundarl, á Skóla- vörðustíg 20. Tapast hefir karlraaíinsfesti á suntfútfeg^hn þ. 7 þ. rnu é göt- um bæjærins. Finnandl boðinn að skilít A afgr. Vísis. T ö p u 0 taska með lelkfimis- ském. Skfiist á afgr. Vísis. 2—3 herbergi og eldhús óskast leigt 14. maí. Afgr. v. á. S t ó r Ibúð við góða götu nálægt miðbænum fæ$t leigð frá 14. maí. Afgr. v. á. S n o t u r íbúð á góðum stað, 3 h.erbergi, eldhús og kálgarð- ur, fæst ieigt 14. maí. Mgr.v.á. S t o f a fyrir einhleypa til leigú frá 14. maí á Óðinsgötu 3. ji 4 herbergi og eldhúa í !: húsinu nr. 90 við Hverfísg. fæst til leigu 14. maí n. k. og í sama húsi 2 herbergi og aðgangur að eldhúsi. Uppl. hjá G. Gíslasynl & Hay, Rvík. , 2 herbergiog eldhús ósk- ast til leigu 14. troí, helst í aust- urbænum. Fyrirfram greiðsla ef óskað er. Afgr. v. á. LEIGA O r g e I óskast til leigu nú þegar. Áigr.v.á. FÆÐI F æ ð i og húsnæði fyrir einhleypa á góðum sfað í bænum. Afgr. v. á. Faeii feest á Laugav. 17. H ÚSNÆÐI m & j.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.