Vísir - 14.03.1915, Blaðsíða 1
1357
VISIR
Stærsta, besta og ódýra ita
blað á íslenska tungu.
Um 500 tðlublöð um árið.
Verð innanlands: Einstök
blöð 3 au. Mánuður 60 au.
Arsfj.kr. 1,75. Arg.kr.7,00.
Erl. kr. 9,00 eöa 21/, doll.
VI
Sunnudaginn 14. mars I9l5s
v i s i R
kemur út kl. 12 á hádegi
hvern dag.
Skrifsiofa og afgreiðsla er i
Austurstræti 14. Cpin kl. 7
árd. tíl kl. 8 síðd. Sími 400.
Ritstjóri. GunnarSignrösson
(fráSelalæk). Tilviðt.2—3.
.S^nUas’ sxteotv 03 feampa\)\n. TBB
-0- -0- Gamla Bíó. -0--0-
Ný p tt rógram í kveld.
!
Æskan nr. I.
Fundur í dag (sunnud.) kl. 4
flíðd. Hr. Tómas Jónsson og Felix
Guðmundsson annast um skemti-
atriði.
Fjöimennið á fundinn !
‘Jatváat \
Framfaraféiagi
Reykjavíkur
sunnud. 14. mars 1915
á venjul. stað og tíma.
Mannþekking
©
Hve erfitt er að þekkja fólk iil fulls,
og finna muninn gyllingar og gulls!
Hve torvelt er, að þekkja þýða sál
frá þeirri, sem er mjúk — en svikatál!
Ef viltu reyna hjarta’ og huga manns,
þá honum intu sannleiksorða-fans,
og dragðu’ ei undan — dæmdu strangt, en rétt,
— það dugir — hjartað muntu þekkja létt.
B. þ. Gröndal.
*$XÍ
Vísir hefir fengið útlend blöð,
flest þýsk, sem ná til 27. febr. —
Þaö sem mest er talað nm í þeim,
er enn sem fyrr
Viðskiftastyrjöldin
milli Breta og Þjóðverja, og þá
einkum kafnökkva árásirnar. Þ. 26.
febr. átti flota6tjóruin breskaaðhafa
birt skýrslu um það, að þá hefðu
kafnökkvarnir þýsku sökt einum 7
skipum, síðan þ. 18. sama mán.,
og hefðu þó 708 eimskip komið
inn í breskar hafnir á þessum tíma.
Eftir þessu er nú ekki annað að
*já, en að Þjóðverjar hafi svo aö
segja alveg rnist marksins í þessutn
árásum. En svo segja þeir, að
þetta nái ekki nokkurri átt. Hol-
lensk blöð hafi þegar daginn áður
verið búin að telja upp 20 skip, sem
sökt hftfi verið. — En Bretar öfundi
Þjóðverja af stórlygaeögum Munch-
hausens, og séu nú að reyna að
komaat fram úr þeim. — Það hafa
Þjóðverjar eftir Dönum, að skip
þeirra sjái hvergi breskan fána í
öllum Norðursjónum, og er sh'kt
nýnæmi eigi alllítið. Þá þykir þeira
og vert að geta þess, að fangeísi
og háar sektir liggi við því í hol-
lenskum lögum, ef útlend skip noh
þar hollenskt flagg í landhelgi, og
hefðu Bretar átt að muna þetta, er
þeir svöruðu Bandaríkjunum.
Þrengingar Rússa
eru annað aðal-umtalsefnið. Bæði
! eru þýsk blöð enn full af fregnun-
; um um ósigur Rússa í Austur-
Prússlandi og víðar, m. a. fyrir
Austurríkismönnum, og svo er ekki
síður talað um hitt, hve þeir séu
illa staddir fjárhagslega. Hafa þeir
að sögn beðið um lán, ekki minna
en 50 milj. pd. sterl., og er sagt,
að þeir geti ekki fengið nema helm-
ingjnn af því, enda er það auð-
heyrt á Bretum, að þeir þykjast hafa
haft fullþunga bagga að bera þeg-
ar áður. Ekki er svo að skilja, að
Rússar séu í rauninni blásnauðir,
Hitt er heldur, að þeir koma ekki
út afurðum sínum til vesturþjóð-
anna, t. d. matvörunni, sem þeir
eiga ógrynni af og hinir vildu gjarna
fá. — Það er nú vonin, að banda-
þjóðunum takist að opna skipaleið-
ina til Svartahafs, og væri pá björn-
inn nnninn. Þá gæti farið svo, að
markaðsverð breyttist allmjög á
matvörum víðs vegar um heim.
Ítafía.
Svo er að sjá, sem ítölsk blöö
hafi yglst á Þjóðverja nú að und-
anförnu, meir en nokkru sinni áður.
Heimta þau einhvern viðunanlegan
enda bundinn á miðlunartilraunir
Bulows af hálfu Þjóðverja milli
Ítalíu og Austurríkis. Segja að
Ítalía geti ekki haldið áfram til ei-
líföar, að hlusta á þysk já og Aust-
unísk nei, og að vita megi Þjóð-
vetjar það, að ef til skarar eigi að
skríða, þá muni öll þjóðin fylgja
síjórninni að málurn. En hins
vegar ótíast blöðin það, að ítali
myndi skorta ýmsar vörur, ef til
ófriðar kæmi, einkum þó kol, og
gæii það riðið þeim að fullu, ef
aivinnuvegirnir tepíust.
Þetta heldur aftur af þeim. Mörg
af þýsku blöðunum hafa brugðist við
þessu af töluverðum þjósti, en vænt
þykir þeim þó um það, að Ítalía
skuli kvíða kolaskortinum, benda
þeim á, að ekki muni þeir fá kol
frá Englandi lengur en þeir séu
hlutlausir. Sum blöðtn t. d. »Neue-
Hamburger-Zeitung* þykjast ekki
vilja fara í neina vonsku út af þessu
og sé best að láta ítali eiga sig,
en þó getur þetta blað ekki stilt
sig um það, að byggja þá skoðun
sína á því, að það sé sjaldan drýgst,
aö telja um fyrir mönnum með
orðum, þegar svona stendur á,
heidur með sverðum. Er auðheyrt
á þessu, að Þjóðverjar þykjast hvergi
vilia Iækka sig í neinu.
ölaðið minnir á það, hvernig
Rúmenar hafi hugsað sig um tvisvar
og hætt við að leggja út í ófrið-
inn og segir, að fleiri hlutlausum
þjóðum myndi sæmst að hegða
sér ein6.
I
BÆJARFRETTIR
Afmæli á morgun.
Carla Olsen confektsali.
L. S. C. Debell frú.
Marie Ambroisine nunna.
Afmæliskort fást hjá Helga
Arnasyni í Safnahúsinu.
ISIYJA 530
Fafsaða ávísunln.
a
Afar-skrautlegur og spennandi ]
franskur sjónl. í 2 þátt. og 60 atr.
Ef menn viija sjá eðlilegan leik
og raunverulega liti á leikhúss-
tjaldinu, þá er ekkert annað en
að koma í kvöid
f Ný]a Bfó.
nsnvAJJOŒrva
I
Leikfélag Eeykjavíkur
Syndir annara
S-í-ð-a-s-t-a s-i-n-n-l
í dag (14. mars) kl. 8x/2-
Pantaða aðgöngumiða verð-
ur að sækja fyrir ki. 3, dag-
inn sem leikið er.
ÍÍHÉÍÖg..’
Með „Vestu“
komu í gærmorgun: Jóhannes
Consúll frá Patreksfirði, Friðrik
Ólafsson skipstjóri og ungfrú
María Thorsteinsson frá ísafirði.
„S»gurfari“,
kútter H. P. Duus versl. kom
inn í gær, hafði fiskað 772 þús.
»Vesta«
fór í gærkvöld til útlanda.
1 rneð henni fórskipshöfnin á „Gull-
foss“. þorkell Ólafsson söðlasm,
Prestur frá Landakoti ofl.
Til Vestmannaeyja fóru Siggeir
Torfason lcaupm. Pétur Brynj-
ólfsson ljósm. Lára Eggertsd.
Torfi Sigmundsson (aifarinn til
Eyja).
„Valtýr“
kútter H. P. Duus, kom inn í
nótt með 14 þús. af fiski.
»Ingóífur Arnarson«
kom inri í nótt með 25 þús.
Skúli Skúlason
(frá Odda) kom að vestan með
Vestu úr námaleiðangri sínum.
Hann telur líklegt að nota megi
íslensku kolin til brenslu, en ó-
líkíegt að þau sé hægt að nota
til að vinna úr steinolíu.
Dufansdals kolin telurhannbest.
Nákvæmari skýrsla kemur frá
honum síðar.
^C&upvS W Jvá Qt£ei&uv\v\ ^vtt S^&^ðvvmssow. §\xn\