Vísir - 20.04.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 20.04.1915, Blaðsíða 1
©b GAMLA BIO j ’■ Grulllioriim. ! , f f Söguleg, rómantísk saga, bvgð á | hinu freega kvæði AdamsOeh- lenschlægers, sámin og búin til leiks af Palla Rosenkrantz. Þessi mynd segir frá því í sögu- legum og prýðilegum sýningum, hvernjg fátæk sveitastúika fann skraut- legt gullhorn 1639.— 100 árum síð- ar fann sveitapiltur annað gullhorn, jafnskrautlegt, á sama stað. —- Svo er gullhorrnuium stolið 1802, og í4. þœtti er svo saga hornanna. Aöalhlutvcrkin leika í öllum tíma- bilunum: Hr. Emanuel Gregers og Frk- Emille Sannom. Sýningin stendur yfir á 2. kl.st. og aðg.m. kosta: 10, 30 og 50 aura. Bókarfregn, Einar Arnórsson: íslensk þjóðfélags- fræði. Stutt ágrip. Qef'ð út af Sam- bandi U. M. F. í. Reykjavík. Félags- prentsmíðjan 1915. Því hefir oftar en einu sinni verið hreyft — og mun meðal ann- ars einnig hafa verið hreyft í þessu blaði —, að oss vantaði tilfinnan- lega alþýðlega, handhæga barna- lærdómsbók í lögum og landsrétti. virðist fátt vera sjálfsagðara en það, að borgurum þjóðfélagsins sé gert kleift — og þá jafnvel um leið skylt — að þekkja nokkuð þær hinar helstu reglur, sem þeim er gert að skyldu að hegöa sér eftir. Nú er komin út bók eftir hinri mikilvirka háskólakennara vorn, Ein- ar Arnórsson, sem hefir að geyma rstutt ágrip helstu atriða íslenskrar þjóðfélagsskipunar, stjórnarskipun- ar, dómsvalds og framkvæmdarvalds, svo og um atvinnuvegi og þjóð«. Höf. segir í formálanum að hann viti eigi hvort bókin verði notuð í alþýðuskólum, en helst virðist þó vera ætlast til þess. Aftur á móti er það dálítið einkennilegt, er hann tekur fyrir það, að hún muni verða notuð í Mentaskólanum« þegar af því, að hún muni alls eigi full- nægja þeim skilyrðum, sem reglu- gerð skólans setur«. Að vísu eru nú ákvæði reglugerðarinnar um nm kenslu í félagsfræði eigi ákveðn- ari en önnur ákvæði þar. En þar S í m s k e y í i frá Central News. London 19. april 1915. Breskur kafnökkvi „E“ 15, er var að verki í Hellusundum, strandaði við Kephez. Skipshöfnin var handtekin. Tyrkneskur tund- urbátur réðst á breskt flutningaskip, og varð það til ónýtis. 51 maður fórst, er báti var skotið. Tundurbárurinn var eltur á land og eyddur á Kalameti flóa. Skipshöfnin fönguð. Petrograd: Viðureignin í Karpathafjöllunum heldur áfram og gengur vel. Rússar hafa náð hæð við þorpið Polen. París: Rólegt, nema smáskærur á stöku stað. sem höf. upplýsir það nú sjálfur, að þessum ákvæöum hafi ekki verið fram fyigt hingað til á annah hátt en þatin, að láta nemcndur lesa nokkra einstaka lagabálka, þá ætti þó að vera tvímælalaus framför í því, að kenna þeim þessa bók, í stað þess að haida áfram svo ófull- komnu kenslufyrirkomulagi. Þessi bók kemur þó allvíða við, — ef til vill fullvíða og lítið á hverjum stað, ef Iitið er á Iiana sem kenslubók, en armars skal ekki farið iit í það hér, að dæ.ma um meðferð efnisins — tíminn verðut að leiða jaað í ljós, hvernig bókin reynist til fræðslu eða kenslu —, j heldur aðeins drepa lauslega á inni- j Sumarkort fást hjá Helga Árnasyni í Safna- húsinu. Háflóð í dag kl. 9,17 f. h. í nótt kl. 9,41. Sjáífstæðisþingmenn hafa átt einn eða fleiri fundi með , sér, síðan þrímenningarnir komu, í og bendir það á að þeir hafi ein- hver boð að bera, en ekkert hefir verið uppi Iátið um þau enn þá, að því er vér vitum til. N. B. Nielsen hefir tekið á Ieigu verslunarhús P. J. Thorsteinsson & Co. á horn- inu á Pósthússtræti og Austurstr. Ætlar hann að versla þar með ofna og eldavélar, allskonar járnvöru,* lampa, vinda .o. fl. haldið. Bókin skiftist í 5 kafla: I. Yfirlit yfir stjórnskipunarsögu íslands. — II. Sammál og sérmál. — III. Með- ferð sérmálanna (sljórnskipunarlög og stjórnarfyrirkomulag, og þættir stjórnvaldsins). — IV. Ýmsargrein- ir framkvæmdarvaldsins, (fjármál, kirkju- og kenslum., söfn, listir, vísindi, lækna- og heilbr.m., héraðastj. og kaupst., samg.- og lögr. m.) — V. Land, þjóð og atvinnuvegir. Það er virðingarvert af Sambandi U. M. F. í., að vilja bæta úr skorti á íslenskum kenslu- og fræðibók- um, og höf. að bæta þessu enn ofan á önnur störf, sem hann hefir verið hlaðinn, fremur flestum öðr- um hér á landi. Nýlátin er hér í bænum frú Marie Heil- mann, háöldruð sæmdarkona. E/s. »CoIumbus« kom hingað í gær frá K.höfn. E/s. „GuIlfoss“ fer til Vestfjarða í dag. Eggert Claessen, Garðar Gíslason og ef til vill þriðji maður úr stjórninni fara með honum vestur. Sumarskemtun ætlar Stúdentafélagið að halda síðasta vetrardag í lðnó. Verða þar fáséðir og skrautlegir dansar og sönglist og ef til vill einhver gleð- skapur meiri. Má vera að vér vit um nánar um það á morgun. — Aðgöngumiðar eiga að kosta krónu, og fá þá stúdentar og aörir, er á þeirra vegutn verða, í bókaverslun ísafoldar. og Sigf. Eymundssonar. fJYJA BEO Eplaþjófurinn. Ljóniandi skemtilegur gamanleik- ur, letkinn af Vitagraph. Veiðimennirnir Dansl.tir gantanleikur, leikinn af hinum góðk nnu gamdnleikurum Fted Búch og Chi*. Schröder. Lánaðar fjaðrir Danskur gámauleikur. Frá ófriðmmi mikia. Nýjar kvikmyndir. Alt ljómandi fallegar myndir. Hvergi betri skemtun en í Nýja Bíó! Jarðarför Sigurðar Sigurðssonar barnakennara, fer fram á föstu- daginn 23. þ. m. og hefst með húskveðju á hússtjórnarskólanum kl. 11 ]/2 árdegis. Aðsiendendur hins láina. Veðrið í dag. Vm. loftv. 761 n.st.kaldi “ — 0,7 Rv. “ 762nna.kaldi“ 0,0 íf. “ 763 nv.gola “ — 6,7 Ak. “ 757 — “ —- 3,0 Gr. “ 720 n. st.kaldi“ — 7,5 Sf. “ 753nv.st.kaldi“ — 2,1 Þh. “ 751 n. gola “ — 0,6 Aðalfundur »SIáturfélags Suðurlands« var haldinn að Þjórsártúni síðastliðinn Iaugardag með miklu fjölmenni. Mann tók út af »Snorra Goða« í fyrra- dag. Náðist bann þó aftur, en lífgunartilraunir reyndust árangurs- lausar. Maðurinn hét Ólafur Sig- urgeirsson, ættaður undan Jökli. »FIöra« fór í gær til Vestfjarða. „Rán“ kom kom inn í nótt af fiskveið- um. Sagði verstu tíð. „Keflavíkin" kútter H. P. Duus, kom inn í fyrradag með 8 þús. Þorskur, slægður, var seldur hér í bænum í gær á 10 aura Vs hgr. Ódýr og góð matarkaup. BÆJARFRETTIR Afmæli á rnorgun Sigurgeir Einarsson, ullarmatsm. Sigríður Bjarnadóttir, frú. Leiðréttingu p þá erum vér beðnir fyrir á frétt- unum um bátstapið á Kirkjusandi sem stóð í Vísi í fyrradag, að það hafi verið afskaplegt brim, og ekki einn fiskur sem tapaðist. „Goðafoss“ hleypur að öllum líkindum af stokkur.nm í dag. Eins og menn muna á norðurlandskipið að vera nokkru minna en hitt, en alveg . eins vandað. *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.