Vísir - 20.04.1915, Blaðsíða 3

Vísir - 20.04.1915, Blaðsíða 3
V iSi R ÍDveWH S^tvUas’ tjttiJetiga sUvotv o§ funupavín. S'mv \9Ö. Chr. Bjellands- Fiskbollur, Síld, Sardínur, Ansjósur r eru lang bestar nýkomnar í Liverpool. Kartöflur * 1 Liverpool. i m r~—:----mm 1 B ÓLAFUR LÁRUSSON yfirdónisögm. Pósthússtr, 19. Sími 215. Venjulega heima kl.l 1 —12 og 4—5 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi) t^enjul heima kl. 12-1 og 4-6 síðd. Talsfml 2SO. Nokkra göða fiskimenn |K-F- uK vantar á skip í Stykkishólmi. Gröð kjör í boði. - Snúið yður til Oscar Clausen, Hótel ísland. Heima kl. 4-5 e. m. OSTAR Saumafundur í kveld kl. 5 og 8. — — Síðasti saumafundur á vetrinum. Margarinið ágæta er komið affcur í versl ótal tegundir, — þar á meðal Mysuostur og Schweitser-ostur — eru komnir aítur í Matarversl. Tóm. Jónssonar. Olsen. Simi 212. Bankastræti 10. Ostar»g Pylsur. Síðuflesk reykt og saltað °s S k i n k e ý k C W1 í Liverpool. Prentsmiðja Gunnars Sigurðssonar. Margarinið marg eftirspurða, er nú aftur komið til \ i Jes Zimsen K. F. U.M. Biblíulesfur í kveld kl. 8l/2. Rúm fyrir fleiri. Kartöflur ===== ágætar — ódýrastar í smákaupum og stór- kaupum. Nýkomnar miklar birgðir » Sími 212. Bankastr. 10. í.es\S *>D\s\\ ]xí Öi$et8\xit\\ ^$\W Sfcaúa$\\ttissot\. S\m\ Skrykkjótt gifting. (Ensk saga.) Frh. Lawrence gekk heldur en ekki greiölega inn á þetta, lofaði að sjá um alt, s^in með þurfti, til vígsl- unnar, leyfisbréf, þrest og annað, og svo átti Glady að hitta hann í Hyde Park, þar sem þau voru vön aö hittast, og þaðan skyldu þau svo fara saman heim til hans, þar sem presturinn, John Kelby, átti að vera fyrir. Jobn var gamall vinur Lawrence, hann þekti Glady líka og var hlyntur ráðahagnum. Eg er hrædd um, að það hafi átt sinn þátt í því, að svo var, að Sir John, sem var hákirkjuprestur, var óánægð- ur með það, hvað Sir David hneigð- 'st mjög að methodistatrú; en hvern- ‘g sem þvf var nú farið, þá var Sir John fús á að mæta þenna tiltekna Nðjudag, kl. 11, og bíða komu Gtedy’s og Lawrence. hetta var nú alt saman gott og b!essaö, og þar sem báðir hlutað- eigendur voru yfir 21 árs, hafði Sir David ekkert yfir þeim að segja; en samt sem áður, átti helst að halda honuni fyrir utan alt saman, En nú vildi Svo óheppilega til, að einmitt sama morguninn, sem Glady í spónnýjum göngukjól, var á leið til Hyde Park eftir umtalinu, var faðir hennar þar á gangi og kom auga á hina fögru dóttur sína, og fékk hann strax grun um, að eitt- hvað væri nú á seyði. Hún hvarf honum þó sjónum brátt aftur, en þegar klukkan var rétt orðin 11, sá hann hana enn og þá var hún við hliðina á Lawrence í «bíl«, sem hægt og hægt smaug áfram, innan um aðra vagna. Sir David fékk sér þá annan »bíl« og ók á eftir þeim. Honum duldist ekki, að elskend- urnir væru nú á leiðinni til hjóna- vígslunnar, og hann einsetti sér, að elta þau og bera fram mótmæli sín gegn hjónabandinu — og hann lét »bílinn« sinn elta þessa hamingju- sömu elskendur. Lawrence og Glady beygðu inn í litla. rólega götu, Anne Road, þar sem Lawrence hafði verkstofu sína. Það var ein af þess- um smágötum, sem úir og grúir af í úthverfunum, með röð af hús- um með »villa«-sniði, sem líktust hvert öðru, og gat ekki næðissam- ari bústað fyrir málara, en í slíku húsi. Þegar þau Glady fóru út úr »bílnum«, og létu haun fara burtu, sagði Glady örugg og einskis ugg- andi: »Eg get alveg eins komið með þér upp, Lawrence, þó eg viti nú að það á ekki við, en við erum nú svo gott sem gift. Kannskejohn bíði þegar uppi í verkstofunni.* Lawrence kinkaði kolli við, »Já, það lítur svo undarlega út, að þú slandir hérna eftir á götunni, svo v;ð skulum bara koma upp,« Lawrence bjó á efsta lofti. Fyrst var þar örlítil forstofa, svo kom verkstofan, sem var mjög stór og rúmgóð, og baka til var svefnher- bergi og baðherbergi. Þaö var, að öllu samtöldu, inndæll bústaður fyrir einhleypan mann, en Lawrence var þegar búinn að segja honum upp, því að fyrst ætluðu hann og Glady að ferðast til Frakklands og Spán- ar, og þegar þau kæmu heim aftur, ætluðu þau að leita fyrir sér, eftir stærri og betri bústað. En í þessari verkstofu hafði Glady séð Lawrence í fyrsta skifti, og hann unnið ást heunar. En hún kom þar með frænku sinni Lady Westoner, sem var að Iáta Lawrence mála fyrir sig ýmsa staði úr skemtigarðinum sín- nm. Hafði Glady þess vegna viljað að vígslan færi fram einmitt þar. Sem vitni gátu þau notað Mr. og Mrs. Stubbs, sem þrifu til í her- bergjum hins unga málara og voru einlægir vinir hans. Þegar þau Glady komu inn í verkstofuna, rak þau bæði í roga stans. Á miðju gólfi stóð gríðar- stór eikarskápur. Hann var með þessum hræðilega þýska útskurði, klunnalega smíðaður, en íburðar- mikill, svo að hann gekk mjög í augu á fólki, sem ekki hefir góð- an smekk en sækist eftir gömlum húsgögnum. En rúmgóður var skápurinn. — Það vantaði ekki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.