Vísir - 23.04.1915, Side 4

Vísir - 23.04.1915, Side 4
v t s i k Breskar frásagnir um „Prins E i t h e I “ Þýska beitiskipið »Prins Eithel Friedrich* kom um mánaðamótin síðustu til Newport News í Banda- nkjunum og lá þar nokkra daga, uns lagt var hald á skipið, er for- ingi þess áræddi eigi út aftur. Vakti hann athygli mikla og umtal í ame- KAUPSKAPUR eru nú t háu verði, þó borgar enginn þær jafnháu verði og Versl. ,Hlíf, Grettisg. 26 rískum blöðum með framferði sínu, áður en hann var kyrsettur. Er eigi laust við, að Bandamenn hendi gaman að »sjógarpi« þessum. Lét hann jafnan mikið yfir sér og var hinn dólglegasti. Var jafnan kynt undir gufukötlunum, meðan skipið lá þar í skipalægi, svo að rauk á- kaflega úr báðum reykháfum, en skipið nötraði af gufuþrýstingnum, en fallbyssur allar hafðar auðar og vígbúnar sem til orustu. Kvaðst skipstjóri hafa þetta svo til þess að kæla þær, að eigi riði úr þeim skotin af sjálfsdáðum. Fyrir utan hafnarmynni í New- port News lá amerísk flotadeild, er skyldi gæta komumanna, að eigi tröðkuðu þeir hlutleysi Bandaríkj- anna. Hafði þar forystu Helm að- míráll á herskipinu »Alabama«. Voru og vígi í Iandi búin til varn- ar, ef á þyrfti að halda. Utan land- helgi sáust leitarljós frá fjórum herskipum Breta og Frakka, er biðu með óþreyju eftir að fá sökt »sjó- ræningja* þessum. Þjóðverjar kváð- ust og reiðubúnir til brottferðar á hverri stundu. Tíminn leið fljótt, og Bandaríkja- menn mistu brátt þolinmæðina og settu Thierichsen skipherra á »Prins Eithel Friedrich« 24 stunda frest til brottferðar þ. 1. apríl, en hótuðu kyrsetningu ella. Bjóst hann þegar til brottferðar og bauð yfirmanni tollgæslumála Bandaríkjanna að fylgja með sér út úr landhelgi, en tjáði honum þó von bráðar, að hann neyddist til að hlíta kyrsetm'ngu, því að hjálpar- skip, er hann ætti von á, hefði ef- laust eigi sloppið fram hjá fjand- mönnunum; gekk hann því næst til sængur. Var hann þá kyrsettur með skip sitt. Farþegi einn af franska skipinu »Florideí, sem »Prins Eithel Fried- rich« sökti ásamt 7 öðrum skipum þ. 9. febr. sfðastl., segir Ijótar sög- ur af framferði Þjóðverja við það tækifæri. Birtist frásögn hans í blaðinu »Matin« í París. Segir hann þá hafa rænf og ruplað öllu fémætu úr »Floride«, en kveykt í því síðan. Jafnvel segir hann þá hafa tekið öll þau matreiðsluáhöld, sem voru úr kopar, hvað þá annað. Vínföng og matvæli voru einnig hirt, þar á meðal 500 flöskur af kampavíni. Hafi eigi eyrisvirði verið Iauslegt eftir innan borðs, er skipið sökk. gerir nú fyrst um sinn, séu þær hreinar og vel þurrar. Swpi'S meðaw b \ Húsaleigusamningar (eyðublöð) fást í prentsmiðju Gunn- ars Sigurðssonar. Barnavagn í ágætu standi til sölu Laugaveg 57 (uppi). * 4 g r a manna far, nýlegt og vel útbúið, fæst lánað til róðra fyrst um sinn. Afgr. v. á. Vandaður og fallegar mubl- ur eru til kaups með góðu verði á Njálsgötu 17. 9 * BÆJARFRETTIR Afmæli á morgun. Einar Jónsson, skósmiður. Sigurður Oddsson, skipstjóri. Frú Steinunn Sæmundsson. Háflóð í dag kl. 11,57 f. h. — í nótt kl. 12,18 e. miðn. »Maí« kom inn í gær með mikinn afla. M • M G-ardínutan »Apríl« kom inn í morgun, hafði fiskað ágætlega. Helgi Magri«. kom inn í morgun, hafði fiskað ágætlega. hvergi jafn fjöl- breyttar byrgðir né ódýrari. Stuvla 3otvssoxv' »Great Admiral« kom inn í gær mjög vel fiskaður. Lúðrafiokkur K. F. U. M. lék allengi á Austurvelli í gær, og^var þar margt manna að hlusta á, og hefði þó verið fleira, ef göt- urnar hefðu verið færar. Vélbátar tveir rákust á í fyrrinótt, í sæmi- lega björtu veðri þó. Átti annan bátinn Gísli kaupm. Hjálmarsson, og kom hann að sunnan með fisk. Segist bátsverjum svo frá, að hinn hafi komið innan af Skerjafirði og farið óvarlega og eigi að réttum reglum. Við áreksturinn klofnaði stefnið á báti Gísla. Myndi hafa klofnað niður úr, segir hann, ef ekki helði viljað svo til, að það var skeytt saman áður, og hélt sér að neðan. Báturinn komst hingað hjálparlausl, enda hafði hinn þegar farið sinnar leiðar. Brotni báturinn er nú í viðgerð við steinbryggjuna. Det kgl octr. Brandassurance Comp. Vátryggir : Hús, húsgögn, vörur alskonar o. fl. Skrifstofutími 8-12 og 2-8 Austurstr. N. B. Nielsen. Líffistur - Líffiœði iangmestar byrgðir, alt vönduð vinna. Skólavörðustíg 22. — Sími 497. Matthías Matthíasson. Brauð lang ódýrust í Versl. H I í f, Grettisgötu 26. Dáinn er sagður síra Böðvar Eyjólfsson í Árnesi á ströndum. — Létst úi lungnabólgu í fyrradag. Hann var sonur Eyjólfs prests í Árnesi og bróðir sfra Eyjólfs heitins Kolbeins, prests að Staðarbakka. Síra Böðvar var drengur góður, og' er því harmdauði öllum þeim, er þektu hann. Exporí-kaffið ágæta (kaffikannan), nýkomiö í Versl. H I í f, Grettisgötu 26. Kýmni. Þórður gamli (sem liggur veikur): Já, já, nú er svo sem úti um mig. Lyfsalinn hefir líint hauskúpu á áburðarkrukkuna. Hafnía-Lageröl og Pilsner fæst í Versl. »H I f f* Grettisgötu 26. H U SNÆÐI 2 herbergi og eldhús nál. miðbænum til leigu 1. eða 14. maí. Afgr. v. á. Herbergi á góðum stað til leigu frá 14. maí fyrir einhleypa með miðstöðvarhita. Afgr. v. á. 9 í b Ú ð og herbergi til Ieigu frá 14. maí á góðum stað í bænum. Afgr. v. á. Stór stofa til leigu frá 14. maí. Uppl. á Laugaveg 12. Jóh. Á. Jónasson. 1 s t o f a eldhús og geymsla ósk- ast til Ieigu 14. maí. Uppl. á Laugaveg 108. Œ V I N N A Sendisveinar fást ávalt í Söluturninum. Opinn kl. 8—li. Telpa 12—14 ára óskast í sumar. Hún má búast við að feröast dálítið með konu, og gæta barns. Uppl. í Þingholtsstræti 25 (uppi). Unglingsstúlka óskast í sumar, að gæta barns. Uppl. í Hildibraudshúsi. FÆÐI F æ ð i og húsnæði fæst ætíö best' og ódýrast á kaffi og mat- söluhúsinu á Laugaveg 23. Krist- ín Dalstedt. Nokkrir Cigarettur og Yindlar smáir og stórir, margar tegundir. Afarlágt verð, fást í Versl. , Hlfr Grettlsg. 26. (10-20) duglegir fiski- menn geta gengið atvinnu á kútter Langanes sem liggur í Hafnarfirði. — Lysthafendur snúi sér til Skiftið við þá, sem auglýsa í Vísi. Nathan &01sen nú þegar. Sérstaklegagóð kjör í boðl Hátt kaup.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.