Vísir - 12.05.1915, Blaðsíða 2

Vísir - 12.05.1915, Blaðsíða 2
VJSiK VISIR kemur fyrst um sinn út kl. 12 á hádegi, A f g r e i ð s 1 a blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi. Inngangur frá Vadarstræti. P.krifstofa á sama stað, inng frá AÖalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá kt. 12-2. Simi 400,— P. O. Box 367. Libau. Vonandi hafa iesendur tekið eft- ir litlu símskeyti frá Kaupm.höfn, sem að eins varð stungið inn í Vísi í fynadag, um það, að Þjóðverjar væru búnir að taka Libau. Þetta eru allmiki! tíðindi, því að Libau er sú af höfrium Rússa við Eystra- salt, et sjaldnast frýs, og átti að verða aðalherskipalægi þeirra. Lík- indi eru tii þess, að þar hafi nú legið kafbátar rússneskir, auk ann- ara skipa, og Rússum því bagalegt að missa borgina, margs vegna. Libau er í Kúrlandi, og er nafn- ið þýskt, eins og á fleiri borgum þar, enda halda Þjóðverjar því óspart fram, að þeir eigi að eiga þessi héruð, þar eð þau hafi verið þýsk áður, enda margt utn Þjóð- verja þar enn í dag. íbúatala í Libau mun vera um 70 þús.. Fulla ástæðu þykjumst vér hafa til þess, að ætla það, að stöðvað hafi verið á leiðinni skeyti til vor um Lusitanfu. Hvað strfðið kostar Fyrir nokkrum dögum var grein í Vísi, er leiddi mönnum fyrir sjónir, hvílík voða-upphæð einn mil- jarður væri. Ef menn hafa það fyrir augum, skilst þeim að nokkru, hver feikn það eru, sem heimsstyrjöldin kostar. Franskur maður, Compere-Morel, hefir reiknað það út í jafnaðarblað- inu »L’Humanité«, að hver hermað- ur kosti 8 shillings og 5 pence á dag með öllu og öllu, og þar sem | Bretar, Frakkar og Rússar hafa til samans 10 milj. manna undir vopn- um og Þjóðverjar og Austurríkis- menn annað eins, þá kosta allir þessir herir. 8 milj. og 8 hundruð þús. pd. síerl. á dag. Svo koma Serbar, Belgir og Japanar með 400,000 pd. sterl. á dag, og eru þá komin 9 milj og 2 hundruð þús. pd. sterl., eða 165,600,000 kr. á dag. Á 8 fyrstu stríðsmánuðunum verð- ur þá kostnaöurinn beinlínis meira en 39 miljarðar króna, en svo kemur alt eignatjón ög land- spell, sem orðið hefir af ófriðnum, Ungmennafélag Reykjavíkur heldur KfELDSIEITD í Iðnó á Uppstigningardag kl, 8 e. h Þar verður svo margt bráðskemíifegt til skemíunar, að allir sem. jmngað koma hljóta að skemta sér ágætlega. Prjónapeysur karla og kvenna, einnig alskonar nærfatnaður í stóru úrvali. Sturla Jonsson tVCktr* ^efi eg *remur s*óra sendingu <5!» af neijagarni nr. 10/4, 10/5 og 11/5. Ennfremur prima ijargaðar 3l/2 og 5 Ibs. lín- ur. Ali frá Linificio & Canapificio Nazionaie, Miiano. A. Obenhaupt. Regnkápur (WATERPROO F). Karla og kvenna ódýrastar. Sturla fönsson. og er það lauslega metið svo mikið, að alls hafi stríðið k§stað á þess- um 8 mánuðum eigi minna en lið- uga 105 miljarða króna. Enskur hagfræðingur, Edgar Crammond, hefir komið með sams konar áætlun í fyrirlestri, er hann hélt í Royal Stalical Society í Lund- únum, og komst hann að þeirri niðurstöðu, að ef stríðið héldi áfram til 31. júlí, myndi það hafa kost- að yfir 164 miljarða króna. En hver er svo kominn til þess, að meta öll mannslífin og öll þau andlegu og siðferðilegu verðmæti, er forgörðum fara í þessum ó- sköþum ? 100 ára afmæh. Á morgun verður einn núhfandi íslendingur 100 ára gamall. Haun heitir Þorgeir Finnsson, og á heima á Hamri í Borgarhreppi í Mýra- sýslu. Hann mun vera langelstur maður hér á landi, enda fátítt að menn verði svo gamlir eða eldri. Þorgeir hefir verið blindur í 30 ár og hefir lengi verið þarna í sama stað, fyrst hjá Sigurði Einns- syni, bróður sínum, og þá hjá ekkju hans, — Vel væri það gert, að gleðja karlaumingjann eitthvaö á þessurn fágæta afmælisdeg' hans. ! Hann er nú víst orðinn barn í ; annað sinn, og hefði sjálfsagt gam- an af hverri kveðju eða glaðningi. TIL MINNIS: Baðhúsið opið v. d. 8-8. ld.kv. tit 11. Borgarst skrifst. í Lrunastöð opin v. d 11-3 og 5-7 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk. L'ufásv. kl. 12-3og5-7v.d íslándsbanki opinn 10-21/, og 5V2-7 K. F. U. M. Alm. samk. sunnd. 8Va síðd Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl. 11-1. Landsbankinn 1 í -21/, og 51,2-61/i!. Banka- stjórn 12-2 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Útlán 1-3 Landssimmn opinn v. d. da^langt (8-9) Helga daga 10-12 og 4-7 Náttúrugripasafmð opið U/,-21/, síðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7, sunnd. 9-1 Samábyrgðin 10-12 og 4-6 Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. VitilssiaOahælið. Hcímsóknart-mi 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 3^addu aímet\tútv$s Enn nokkur orð úí af fangels- isvistinni(?) í Dómkirkjunni 2. maí 1915. »Sínum augum lítur hver á silfr- ið«, segir gamall málsháttur. Og vanalega er það svo, þegar um ein- hverja nýbreytni er að ræða, þá skiftist fólkið í flokka tvo, hvort sem nýbreyinin miðar til góðs eða ills. Þessi nýbreytni síra Bjarna Jóns- sonar, að loka kirkjunni við ferm- ingarathöfnma, finst mér ekki eirt- ungis ómannúðleg, heidur alveg ó- brúkleg, og mæifi rita um það æöi- larigt mál. Svar prestsins er nú komið út, og liggur það augljósí fyrir hverj- um sein vill. Hann segir í þessu svari sínu til mín í Visi 7. þ. m., að margir hafi vottað sér þakklæti ! fyrir þessa ráðstöfun sína, en hann hafi ekki heyrt neinn kvarta. Þessa frásögn nrestsins tek eg fullgilda af hans múnni. En aftur á móti segi eg honum það satt, að mjög margir liafa þakkað mér fyrir grein þá, senr eg reit í Vísi og út kom 5. þ. m. í þefta sinn gæti eg þó bent prestinum á eina kvörtun opinber- lega aðra en mina, og stendur hún í Vísi, sem kom út 4. þ. m. Hún er undír gervinafni, og skuldinni er þar if v nþekkingu skelt á lögregl- na r> g þar er greinin kölluð • Hlæoleg lögre luvernd*. Og eg segi yðoi það satt, síra B. J., að óanægjn ddan er ■ ism hátt, þcgar hún jkellist beint framan í viðkom- andi einstakling ; fólk talar og mas- ar sín á milli um þá hluti, sem óá- nægjunni valda, alt þangað til að einhver finnur sig knúðan til, bæði sjálfs sín vegna og annara, að rísa ópinberlega trpp á móti þv, sem fjöidinn er óánægður með, í hverri niynd, sem þið er. Engmn sky'di ætla það, að hér sé um nema per ónulega óvild ari ræða milli mfn <>g sua R. |., pó að eg hafi ritað þessar útkomnu greinar minar. Þar er langl i fra. Síra B. ]. hefír hío ei geo neitt is- jafnt á h utn mmn, og n é. vr ii‘ý t t<l manrsin- margra Ir'ula vegna, og eg v rð iaut. í Syisa máia, ba-ði sem mann o pre t. En öðhst mér framvegis líf og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.