Vísir - 12.05.1915, Blaðsíða 3

Vísir - 12.05.1915, Blaðsíða 3
V 1 S i ti pHir Samtas' síivot\ feampaovtv. §\vcú mm Kaupendur Vfsis, sem fiyija búferlum um krossmessuna, eru vinsaml. beðnir að gjöra afgr. við vart strax. heilsa, þá ætla eg mér aö taka op- inberlega hart á öllu því, sem mér virðist alveg óviðeigandi t opinber- um málefnum, hver svo sem í hlut á. Þetta málefni er nú frá minni hálfu þegar útrætt, og þakka eg Vísi fyrir góða aðstoð og málfrelsi, og prestinum fyrir hreinskilið og inann- úðlegt svar. Tilganginum er náð í bráðina. Eg hefi kvartað. Kitstjórinn hefir gert röggsamlega athugasemd og presturinn hefir svarað. Við sjáum nú til hvað setur til næsta fermingardags. Reykjavík 9. maí 1915. Bförn Pórðarson. Hálslírt Og Hálsbindi. Stórt úrvaS. Sfurla Jónsson. Skófatnaður! Allar skófainaðarbirgðir mínar verða nú seidar iil mánaðamófa með verksmiðjuverði. Hvergi jafnódýrt! Motið iækifserið! Sturla jónsson. A. Gudmundsson, heíidsölu- & umboðsverslun vekur hérmeð athygii heiðraðra kaupmanna á að verslunin hefir nú hér liggjandi ýmsar vörur svor sem: Haframjöl. — Rúgmjöl. — Rúsínur. — Sveskjur — Margarine. Fíkjur Skrifstofa (fyrst um sinn) í Pósthússtrætí 11, uppi. (Skrifstofur P. I. Thorsteinsson i Likv.) Talsími 146. arlmannsfatnaður. Alklæði og Dömuklæði v mesta, besta og ódýrasta úrval í bænum. Sturla Jónsson. "F\Á-r> sem 1 fyrra sumar ^en£' JL t/1 j uð B e i S I i að lám hjá Sigurpáli sál. Ólafssyni, eruð hér með alvarlega ámintir um að skila því hið bráðasta til Halldórs Dórðarsonar Ingólfsstræti 21. gaedíniT TAD H É R M EÐ tilkynnist öllum heiðruðum við- skiftavinum mínum, að eg held áfram mínu þvottahúsi, eins og að undanförnu, á sama stað, Skólavörðstíg 12. S. Ólafsson. Sturla Jónsson. 1 1 ' hvergi jafn fjöi- breyttar byrgðir né ódýrari. Sturla Jónsson. Prentsmiðja Ounnars Sigurðssonar. ^aupvl öt l%í 6t$eVSvuuv §&attac&úmssou. Svmv Ér dagkók læknisins. (Lauslega þýtt.) T'rh »Eg vissi alls ekkert um það, fyrr en North talaði um það«, sagði Russe'l. Báðir bræðurnir North fengu inflúensu, sá yngri varð einkutn mjög þjáður, og á eftir þjáðist hann af svipaðri taugabiiun og þeirri, sem nú hefir komið fram hjá l everal sjálfum, þó að hún kænu fram í antiari mynd. En eg vissi ekki um, að Feveral hefði ráðlagt hottum að breyta unt veru- stað, og tnig undrar mjög, að hann skyldi senda hann til annars eíns staðar eins og Monte Carlo er.« »Hvers vegna fttrðar yður á því?« spurði eie. — í>Vegn- hinna stórkostlegu pen- mgaspila, sem þar eru spiluð. Eg hef aidrei þekt nokkurn inann, setti hefir aðra eins andstygð á öllu, sem að spilunt lýtur, eins og Fe- veral. Faðir hans var fyrir mörgum árum ákaflega fíkinn í spil, og þeg- ar Feveral var barn, komst hann að raun um þær hræðilegu afleið- ingar, sem þessi löstur hefir í för með sér. Mig undrar því stórum, að hann skuli ráðleggja sjúklingi sínum að fara þangað, sem hann er í mestri hættu fyrir* þessum freistinguni.« Eg hugeaði mig um augnablik. »Vitið þér annars, hve langt er síðatt að North bræðurnir höfðu inf!úensu?« spurði eg því næst. »Hvers vegna spyrjið þér um það?« »Eg hef mínar ástæður fyrir því. Eg skal segja yöur, að ef Fe- veral hefir ráðlagt þetta, eftir að hann sjálfur varð veikur, þá getur það ef til vill orðið mér leiðarvfsir til að finna hans núverandi dvaiar- stað.« »Eg ski! ekki, hvaö þér eigið við«, sagði doktor Russell hálf ó- þolinmóður, »en eg veit að yngri broðirinn North fékk veikina rétt eftir að Feveral var kominn á fætur eftir leguna. — Eftir legttna þjáðist hann mjög af taugaveiklun. Feve- ral talaði við mig um hann einu sinni, og eg sagði þá, að hann ætti helst að ferðast. En það var ekki fyrr en í dag að eg fékk að viía, að þessu ráði hefði verið fylgt.« »Þökk<-, svaraði eg, »upplýsing- ar yðar eru ntjög þýðingarmiklar. Ef eg gæti nú fengið að vita ut- anáskrift North’s í Monte Carlo, þá hygg eg að eg hafi hér ekki meira að gera, og ætla því, ef hægt er, að reyna að komast til Lundúna með miðnæturiestinni. »Hvað eigið þér við? Eg skil ekki vitund í öllu saman.« »Eg get setn stendur ekki skýrt þetta nánar«, svaraði eg, »en viljið þér gera mér þann greiða, að senda nokkur orð til Norlhs undir eins og biðja hann um utanáskrift bróður síns?« »Já, það skal eg gera tneð á- nægju. Þá erum við rétt komnir heim aftur og þér getið fengið svarið upp á bréfið til Norths á meðan við borðutn kvöldverð.« Russell skrifaði bréfið þegar í stað og sendi svo með það. Síðan fór hann með mig inn í borðstof- una, og borðuöum við þar litla rnáltið. Við höfðum ekki enn lokið við máltíðina þegar svarið kom frá North, og með það í vasanum hélt eg síðan aftur til Lundúna. Á meðan eg þaut til baka til höf- uðborgarinnar með hraðlestinni, styrktist hjá mér sú hugsun, sem komið hafði frant í huga mér, þeg- ar eg heyrði að Feveral hefði ráð- lagt North að fara til Monte Cario sér til heilsubótar. Þetta, sem hann hafði ráðlagt honum, var einmitt þveröfugt við það, sem hann hefði ráöiagt, ef hann hefði verið með réttu ráði. í einhvers konar óráði hafði hann ráðlagt North, að breyta *úm verustað og fara einmitt þang- að, sem flestar freistingar biðu hans. En gat nú ekki skeð, þar sem þessu er þantiig varið, að hann færi sjálfur eftir sömu ráðlegging- unni. Það, að hann hataði og hræddist spil, þegar hann var með réttu ráði, gerði það mjög líklegt, að hann einmitt gerði hið gagn- stæða, þegar hann var ekki með öllum mjalla.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.