Vísir - 12.05.1915, Blaðsíða 4

Vísir - 12.05.1915, Blaðsíða 4
V 1 S 1 K Laxa- og Silunga-stangir, HJÓL, LÍNUR, KÖST, FLUGUR, ÖNGLAR, SPŒNÍR o. fl. Bæjarins stærsia og besta úrval. Sturia jónsson. Nýtísku fataefni eru komin í miklu úrvali, og seljast með nær inn- kaupsverði — án verðhækkunar. Mikið af Bláum- Svörtum- og Mislitum efnum, ný- komið, með öllu tilheyrandi. Menn spara 10—20 krónur á hverjum klæðnaði, með því að kaupa FÖT sín og láta sauma í Klæðaverslun Guðm. S i g u r ð s s o n a r. Símí 377. Laugaveg 10. &.s. OCot tttnUs) Jev suluv um fatvd \5. m. Se&\8 á moU $Ww\t\$\ iil \Z s.d. ‘Javm^ald ve*5uv aí boxQz J^vvv Jtam, N. B. Nielsen, Tækifæriskaup á nýjum húsgögnum, svo sem: Rúmstæði 1 og 2ja manna, þvottaborð, tauskápar, matar- skápar, borð o.fl. Verða til sölu og sýnis í dag og næstu daga frá kl. 6 e. m. á Trésmíðastofunni á Lindargötu 8 B. JUmwwa, Lipur drengur, 12—14 ára, vel að sér í skrift og reikningi, ósk- ast á skrifstofu hálfan eða allan daginn. Afgr. v. á. Höfuðsjöl Og Herðasjöl Ýmisskonar húsgögn, þar á meðal aft í skrifstofu, borðstofu og dagstofu, til söiu með tækifærisverði. Sýnt á Ijósmyndastofu P. Brynj- ólfssonar Hverfisgötu 18. nýkomin í stóru úrvali. ÓDÝRUST- Sturla Jönsson. í TAPAÐ — FUNDIfl 'I 1 T a p a s t hafa nýjar olíubtixur á steinbryggjunni. Finnandi er beð- inn að skila þeim á afgr. Vísis. IIIFE Fundur í kvöld kl. 9 í Bárunni. Fyrirlestur, Skinfaxi o. fl. Allir ungmennafélagar vel- komnir. Vátryggingar. Vátryggið tafalaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brit- j hish Dominion General Insur- ; ance Co. Ltd. Aðaiumboðsm. G. Gíslason. KAUPSKAPUR ÍBankastræti 7 fæst nýtt srnjör, frá Einarsnesi. Etin fremur hænuegg á níu aura st. Nýmjólk, allan daginn, í glösum, stærri mæl* ir eður samkvæmt pöntun, ef ósk- að er. G ó ð u r , ungur,ógallaður vagn- hestur óskast til kaups Vitastíg 8. H ú s g ö g n til sölu : Kommóð- ur, skrifborð með skápum, fata- skápar og skápar með hillum og skúffum ofan og neðan, koffort og boið. Uppl. Skólavörðustíg 15A. Á Hverfisgötu 67 er seld- ur nýr og gamall fatnaður, sumt fyrir neðan hálfvirði. Miklu úr að velja af morgunkjólum og kjóltreyj- um. C a i s e 1 o n g til sölu á Vita- stíg 21. N ý 1 e g barnakerra til sölu I Bergstaðastræti 17. N ý I e g barnakerra til sölu á Grettisgötu 10. V a g n h e s t vil eg fá keyptan í dag, Bjarni Guðmundsson frá Efra-Seli. Hittist á Lindargötu 5, frá 9—12. LE 0 G A M ó t o r óskast til leigu eða kaups. Afgr. v. á. H USNÆÐI Stórstofameð forstofuinngangi til leigu 14. maí á Grettisg. 20A. S t ó r stofa með forstofuinn- gangi og einnig minni stofur eru til leigu 14. maí á góðum stað í bænum. Afgr. v. á. 2 herbergi og eldhús óskast frá 14. maí, sem næst miðbænum. Uppl. Pósthússtræti 14. 2—3 h e r b e r g i ásamt eldhúsi og geymslu,, sem næst miðbænum, óskast frá 14. maí. Upplýsingar á Klapparstíg 14. G ó ð u r staður óskast í sumar íyrir 2ja ára gamlan dreng. Uppl. á Bræðraborgarstíg 8, B. T i 1 leigu 1 herbergi með að- gang að eldhúsi og geymslu. Uppl. á Óöinsgötu 8. 1 s t o f a til Ieigu á Skólavörðu- stíg 5, uppi. Þ r j ú herbergi og eldhús ósk- ast frá 1. okt. Tilboð merkt »íbúð» sendist afgr. Vísis. L a g 1 e g 3—4 herbergja íbúð með eldhúsi (helst ekki mjög langt frá miðbænum) óskast til leigu frá 1. okt. Afgr. v. á, T v ö herbergi með aðgang að eldhúsi, tii leigu 14. maí. Afgr. I v. á. Í b ú ð og einstök herbergi til leigu á Laufásveg 14, 14. maí. S t o f a með húsgögnum og sér- inngangi óskast leigö, helst í Aust- urbænum, frá 14. maí eða 1. júní n.k. Gata og húsnúmer sé gefið upp á afgreiðslunni hið allra fyrsta. 1 e ð a 2 herbergi, með húsgögn- um ef óskað er, fást leigð yfir lengri eða skemri tíma Vesturg. 48. Forstofustofa mót sól með húsgögnum er til leigu frá 14. maí. Afgr. v. á. T v ö til þrjú herbergi og eld- hús óskast 14. maí á góðum stað. Afgr. v. á. 1 — 2 herbergi meö húsgögn- uin til leigu á góðum stað í bæn- um. Afgr. v. á. T i 1 1 e i g u 1 —2 herbergi frá 14. maí. Uppl. á Njálsgötu 15. í Þingholtsstræti eru til leigu tvær stofur með forstofuinn- gangi, hentugar til íbúðar eða skrif- stofu. Uppl. Kirkjustræti 8, 1. lofti. S t e i n b æ r til leigu. Uppl. á Njálsgötu 49, B. 1 h e r b e r g i með sérinngangí, við miðbæinn, til leigu. A. v. á. V I IM N A Sendisveinar fást ávalt í Söluturninum. Opinn frá 8—11. Sími 444. H r a u s t og dugleg stúlka, vcn eldhúsverkum, óskast í gott hús f Reykjavík 14. maí. Afgr. v. á. Góð stúlka óskast í vist frá 14. maí. Uppl. á Laugaveg 63 (uppi). Vinnukona eða kaupakona óskast, sem kaun að utan- og inn- anbæjarverkum. V o r og sumarstúlka óskast nú þegar á gott sveitaheimili nálægt Reykjavik (helst til innanbæjarverka). Uppl. á Hverfisgötu 80, niðri. M a ð u r getur fengið fasta at- vinnu frá 14, maí og helst til 1. okt. eða lengur. Uppl. Hverfis- götu 92. 12—15 ára gömul telpa óskast 14. maí á Lindargölu 7 A, niðri. T e 1 p a 11 ára óskar' eftir að gæta barns. Uppl. á Laufásveg 34. 12 ára gamalt stúlkubarn óskar eftir atvinnu í sumar á góðu heim- ili. Uppl. á Grettisgötu 38. S t ú 1 k u r geta fengið atvinnu í sumar. Gott kaup. Uppl. Sellands- stíg 30. Heima 3—4. A t v i n n u geta tvær stúlkur, sem vanar eru fiskverkun, iengið og enn fremur duglegir sjórnenn við róðra í sumar. Senijið við Jón Sveinsson, Amtmannsstíg 4. Heima kl. 6—8 e. h. G ó ð u r heyskaparmaður óskast á gott heimili í Húnavatnssýslu. Afgr. v. á. N o k k r a fiskimer.n vantar á þilskip. Uppl. á Laugaveg 27, (að norðanverðu í kjallaranum. Heima kl. 4 -6.) Vor - og sumarstúlka ósk- ast á sveitaheimili. Gott kaup. Uppl. á Bergstaðast. 40. Tóbak þarf eg að láta skera fyrir mig. Versl. Kolbrún. Guð- rún Guðmundsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.