Vísir - 15.05.1915, Blaðsíða 1
Utgefaadi:
H LUTAFELAG.
Ritstj. ANDRES BJÖRNSSON
SÍMI 400.
VI
I
5. árg
^ Laugardaginn 15. Maí 1SI5.
GAMLA BIO
Professor
M y s í i e u s
Stór leynilögreglusjótileikur i
3 þáttum útbúinn og skreyttur
eðlilegum litum
hjá Pathe Freres í Paris.
Spennandi að efni, og ágæt-
lega leikinn.
St. Diana
fer skemtiför inn að Elliðaám
á morgun ef veður leyfir.
Meðlimir mæti i G.-T.-húsinu kl.
9x/2 f. h., stundvíslega.
Verðlaun verða gefin
fyrir hlaup.
Fjölmennið!
Sprenging
varð uppi á Bakarastíg í gær, nokk-
uð agaleg. Þar var verið að sprengja
klöpp í grunni húss þess, er Jón
landsverkfræðingur Þoriáksson ætl-
ar að reisa fyrir ofan rakarabúð
Árna Böðvarssonar. Varð svo mikið
af einni sprengingunni, að grjótið
flaug yfir götuna og braut fjóra
búðarglugga hinum megin götunn-
ar, einn hjá Jóh. Norðfjörð úrsmið,
tvo í verslun Halldóru Ólafsdóttur,
og enn fremur hafði einn steinmoli
farið þar í gegnum blikkplötu á
húsinu. Loks hafði einn steinninn
kaslast alla leið ínn um glugga hjá
Andrési Andréssyni klæðskera uppi
á lofti á horninu fyrir neðan Ing-
ólfsstræti, og hefði ekki verið gott
að verða fyrir honum.
Vel hafði fólk verið varað við,
áður sprengt væri, og var því fátt
þarna nærri, en nokkrir menn þó,
svo að stór hepni mátti það kalla,
að ekki urðu meiri slys að.
Eigi vitum vér, hvort hægt er
að gefa þeim, er verkinu stýrði, sök
á slysni þessari. Heyrt höfum vér,
að sprengiefnið hafi ekki verið neitt
sérlega mikið í þetta sinn, og þakið
hafði veriö yfir með sandpokum.
En bending ætti þetta að vera þeim,
sem við slíkt fást, að fara varlega,
svona inni í miðjum bænum.
Skaðinn hlcypur sjálfsagt á nokkr-
um hundruðum króna, því aö«
gluggarnir eru stórir og dýrir.
H
E R M E Ð tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar elsku-
legi sonur og stjúpsonur, Guðmurtdur Bárðarson, andaðist á
Siglufirði aðfaranótt 12. þ. m.
Jarðarför hans fer fram að Hvanneyrarkirkju mánudaginn 17. þ.
m. kl. 12 á hádegi.
Reykjavík 14. maí 1915.
Guðrún Guðmundsdóttir, B. Kr. Gnðmundsson.
Knattspyrnufél. Pram.
Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn 16. þ. m. kl. 1 e. h.
í Lækjargötu 10 B, (hjá Gunnari Thorsteinsson).
Barnakenslu
höfum við undirritaðir fyrirhugað að halda um 6 vikna tíma í vor,
ef nógu mörg börn gefa sig fram. Kenslugjaldið er 3 kr. fyrir all-
an tímann fyrir 2 klt. kenslu á dag og borgist fyrirfram.
þeir, sem vilja sinna þessu, gefi sig fram kl. 4—7 e. h. í dag
í barnaskólanum.
(ruðm Davíðsson. Jörundur Brynjólfsson.
Frakkastíg 12. Nýlendugötu 23.
,Christianssund’
fer að forfallalausu aust-
ur þriðjuda^inn 18. mai
árdegis.
sá
BÆJARFRETTIR
Afmæli í dag:
Frú Sigríður Benediktsdóttir.
— Þórunn Benediktsdóttir.
Afmæli á morgun:
Frú Jórunn Norðmann.
Síra Richard Torfason,
Veðrið í dag.
Vm. loftv. 769 logn
Rv.
íf.
Ak.
Gr.
Sf.
Þh.
770 a. andv. “
770 logn “
770 nv. andv.“
733 logn' “
768 logn “
766 nnv. kul “
7,0
4.5
0,5
2,0
4,0
0,1
2.5
Sjálfstæðisfélagsfundi
tr frestað til mánudagskvölds.
Messað
á morgun í Fríkirkunni í Hafn-
arfirði kl. 12 á hád. Síra Ólafur
Ólafsson. (Ferming).
Messað
á morgun í Fríkirkjunni í Rvík.
Síra Haraldur Nielsson. Altaris-
ganga í Fríkirkjunni í Rvík verður
á Hvítasunnudag.
Aðalfundur
Búnaðarféiags íslands verður hald-
inn í dag kl. 5 í Iðnaðarmannahúsinu.
Christianssund
kom hingað í nótt. Er það býsna
hröð ferð frá Siglufirði. — Skipið
fer vestur í dag, en austur aftur á
þriðjudags morgun, sbr. augl. hér
í blaðinu.
Skrifstofa og
afgreiðsla í
Hótel Island.
SÍMI 400.
155. ibl.
NYJA BIO
Gullkálfurinn.
Sjónleikur í 3 þáttum.
Gerist í Ástralíu og á Englandi.
Aðalhlutverkin leika:
Frú Ellen Aggerholm.
Frú Dinesen. Olav Fönss.
Myndin er framúrskarandi
góð og ágætlega leikin.
>Ssssg®sssg@ss@
Fjaiia-
Eyvindur
verður leikinn í Iðnó sunnud.-
kveid, 16. þ. m. kl. 8 síðd.
Leikendur flestir sömu
og áður.
Aðgöngumiða má panta í
bókaversl. ísafoldar.
l••Ssss@@sssé®ssss
Aukafundur í Templarahúsinu
á sunnudagskveldið kl. 8 e. m.
Nýir meðlimir óskast til inn-
töku f félagið.
Stjórnin.
Sóían mótov'xsta
vanan við DAN, vantar.
HÁTT KAUP í BOÐI.
I. Kjartansson, Laugaveg 66.
Heima frá 12—2.
Saumasiiki
og
Hnappagata-
silki
fœst í
Vöruhúsinu.
Þrettán Dannebrogsflögg
töldum vér á höfninni í gær. —
Ef eitthvert þeirra skyldi vera feigt,
þá er vonandi að það fari eitt, en
ekki skipið með.
Jarðarför
Sigurðar heitins skipstj. Símon-
arsonar fór fram í gær við allmik-
ið fjölmenni.«