Vísir - 15.05.1915, Síða 4

Vísir - 15.05.1915, Síða 4
V ISiR Hlutafélagið Nýja Bakaríið tilkynnir: að sök»m hinnar miklu (umsetningar) verslunar, sem það hefir haft, það eina ár, sem það er búið að starfa, og hinna hagfeldu viðskifta, sem öllum Reykjavíkurbúum og fjölda landsmanna eru kunn, þá hefir bakaríið breytt um verustað sinn, og bakar nú eftirleiðis í hinu þjóðkunna Fredriksens Bakaríi, Ficherssund 3 en til þess að gera öllum bæjarbúum, jafnt háum sem lágum, sem allra þægilegust viðskiftin, þá höfum vér ákveðið að opna og hefir verið útbúin í því augnamiði Brauðsölubúð á Hverfisgötu 56 A. (nokkru neðar á götunni, en eldri búð vor var) og verða þar ávalt ný brauð og kökurá boðstólum. ■ ' ■ Ennfremur verður brauðsölubúð í Ficherssundi 3 (bakaríinu). — ■ .— Pá má ekki gleyma öllum Vesturbænum, að vísa honum á brauð vor, hjá Jóni kaupm. Árnasyni, Vestur- götu 37., sem gerir sér ait far um að aliir viðskiftamenn sínir verði ánægðir. Vér tilkynnum ennfremur að vér seljum ódýrari brauð en allir aðrir, og tökum ábyrgð á að öll brauð vor séu úr besta efni og standi vigt. * . «3 stóxfoaupum TSvftöfeur, í þeim stöðum sem vér höfum hér auglýst getið þér hringt í síma með pantanir yðar til bakarísins. H.i Nýja Bakaríið. L E I G A T i 1 1 e i g u Piano. Upplýsingar á Laugaveg 22, steinhúsinu. Góð vinustofa til leigu við Hverfisgötu. Uppl. gefa G. Gísla- son & Hey. Ý m s i r matjurtagarðar til leigu. Uppl. gefa G. Gíslason & Hey. Lipur drengur, 12—14 ára, vel að sér í skrift og reikningi, ósk- ast á skrifstofu hálfan eða allan daginn. Afgr. v. á. N o k k r a fiskimenn vantar á þilskip. Uppl. á Laugaveg 27, (að norðanverðu í kjallaranum). Heima kl. 4—6. KAUPSKAPUR F r e ð ý s a fæst á Klapparstíg 1 A. T i I kaups get eg utvegað hús og lóöir hér í Reykjavík með mjög aðgengilegum skilmálum. Sigurð- ur Símonarson, Vesturgötu 35. Heima kl. 4—5 síðdegis. G ó ð jörð austur í Rangárvalla- sýslu, fæst til kaups nú þegar, með góðu verði. Semjið sem fyrst við Sigurð Simonarson, Vesturgötu 35, Heima kl. 4—5 síðdegis. R ú m s t æ ð i maddressur, und- irsængur, stofuborð, eldhúsáhöld, olíuvélar, kommóða, birkistólar o. m. fl. selst með afarlágu verði á Laugavcg 22, (steinh.) M j ó 1 k u r s a I a n, í Bröttu- götu er flutt á Bókhlöðustíg 7, þar fæst mjólk, rjómi og egg allan daginn. Barnavagga og stór dúkku- vagga einnig ný rulla til söiu á Ránargötu 29. Barnavagn til sölu á Hverf- isgötu 75. Karlmannsreiðtygi ósk- ast til kaups. Afgr. v. á. Lifandi blóm ýmsar teg- undir, mjög falleg, fást á Stýri- mannastig 9. R ú m s t æ ð i, servanta, borð, klæðaskápa og rammalista í gar- dínustengur er best að kaupa í tré- smiðavinnustofunni á Laugaveg 1. G ó ð u r barnavagn óskast til kaups eða leigu. Laugaveg 46 (uppi). Barnavagn til sölu á Frakka- sfíg 13. E TAPAÐ — FUNDIÐ Sá sem tók hálstrefilinn í for- stofunni á Laugaveg 29, þ. 13. þ. m. geri svo vel og skili honum tafarlaust á sama stað, annars verður lögreglan send eftir honum. §§ H US NÆÐI i| 1—2 h e r b e r g i með húsgögn- um lil leigu á góðum stað í bæn- um. Afgr. v. á. 2 samliggjandi herbergi til leigu í miðbænum. Afgr. v. á. Stóri salurinn á Hótel ís- land með öðru herbergi er til leigu nú þegar. Theodor Johnson. Ó d ý r, sólrík herbergi eitt og fleiri saman, til leigu nú þegar. Afgr. v. á. T v ö á g æ t herbergi mót sól eru til leigu á Laufásveg 42. L í t i ð kjallaraherbergi til leigu á Laufásveg 42. í Pósthússtræti 13, fást til leigu nú þegar 2 samliggjandi herbergi. L í t i ð herbergi með forstofuað- gangi til leigu. Uppl. á afgr. Vísir. F LU TTIR Guðmundur Guðmundss.skáld er fluttur á Laugaveg 79. (Hús Guðmundar Jakobssonar), þar er talsími 454. K F. U, K. Ef veður leyfir, fer smámeyja- deildin skemtiför suður að Kópa- vogí á sunnudaginn. Mætið við Skólavörðuna stund- víslega kl. 10 árd. V I N N A Sendisveinar fást ávalt í Söluturninum. Opinn frá 8—11. Sími 444. H r a u s t og dugleg stúika, vön eldhúsverkum, óskast í gott hús í Reykjavík 14. maí. Afgr. v. á. A t v i n n u geta tvær stúlkur, sem vanar eru fiskverkun, fengið og enn fremur duglegir sjómenn við róðra í sumar. Semjið við Jón Sveinsson, Amtmannsstíg 4. Heima kl. 6-8 e. h. S t ú 1 k a óskast til morgunverka. Afgr. v. á. S t ú I k a óskast á gott heimili hér í bænum. Hátt kaup. Afgr. v. á. V o r k o n a óskast á Framnes- veg 25. U n g u r maður reglusamur ósk- ar eftir atvinnu nú þegar, yfir lengri eða skemri tíma, helst í Reykjavík. Uppl. gefur Sig. Sf- monarson, Vesturgötu 35. Stúlku vantar nú þegar til eldhúsverka. Theodor Johnson, Hótal íslatid. Váfry ggingar. J Vátryggið tafalaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brií- hish Dominion General Insur- ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.