Vísir - 21.05.1915, Blaðsíða 4

Vísir - 21.05.1915, Blaðsíða 4
V 1 6 1 K Ný verslun! V ersL Grullfoss, Austurstr. 3, hefir stórt úrval af Svuntuefnum úr ull og silki. Siifsi og margskonar Vefnaðarvöru. * JUevðanfcga ód^vast \ feænum. Veggfóðrið margeftirspurða kom með Vestu í Bankastræti 7. & y*\st«vn A. Gudmundsson Heildsölu- & Umboðsverslun er flutt í Lækjargötu. 4 (uppi). Sími 282. ARGAR TEG. AF nýkomið í £atvdst\övnuna. Til hátíðarinnar. Hið ágæta Smjörlíki Búkollu- merkið og D. M. C. rjóminn ætíð fyrirliggjandj hjá P. Stefánsson. Aðeins fyrir kaupmenn. U.M.F.Iðunn heldur fund í kveld kl. 9 e. h. í Bárunni (uppi). Margt áríðandi á dagskrá. §HST Að afloknuni fundi verð- OMT* ur aðalfundur HT Skíðabrautarinnar hald- inn á sama stað. FJÖLMENNIÐ! Stjórnin. Jón Kristjánss læknir. Gigt og hjartasjúkdómar. Fysiotherapi. Bókhlöðstíg 10 (uppi). Viðtalstími 10—12. Hvítasunnu- matinn fá menn bestan — nú sem fyr í Matardeildinni í Hafnarrstræti. S\m\ Z\\. Hangikjöt, best og ódýrast. Nýtt nautakjöt, mest úrval. Saxað kjöt. — Kjötfars. Rjúpur. Pylsur, margar tegundir. Niðursuða fjölbreyttust og best í borginni. Smjörið alþekta frá Hvanneyri, og fleiri tegundir. Egg o. fl. o. fl. áturfél. w L Vátryggingar. Vátryggið tafalaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brit- hish Domimon General Insur- ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason. Prentsmiðja Gunnars Sigurðgsonar.. KAUP%KAPUR Hér nieð tilkynnist heiðruðum almenningi að í dag 16. maí, opna eg nýtt bakarí á Laugaveg 42. Vona að eg geti fullnægt kröfum nútímans í þrauð- og kökugerð, og vonast til að njóta hylli almenn- ings. Virðingarfylsl Krístinn þ. Oudmundsson. Brúkuð olíuvél, sem kostaði 9 kr., fæst mjög ódýr. Einnig ágætt reiðbeisli á Laugaveg 40 (niðri). S k r i f b o r ð til sölu, með tækifærisverði, Til sýnis á afgr. Vísis. Á g æ t u r barnavagn lil söiu á Laugaveg 5. Messusön gsbók Jónasar Helgasonar fæst keypt á Klapparstíg 1 B, uppi. L í t i ð brúkuð kápa og reið- treyja til sölu Skólavörðustíg 17 B. Barnava g n eða barnakerra óskast til leigu eða kaups nú þeg- ar á Njálsgötu 14. H e s t u r fyrir skemtivagn ósk- ast til kaups. Uppl. á skrifstofu Gasstöðvarinnar. L í t i ð brúkuð barnakerra (með slá), er tii sölu í Mjóstræli 2 uppi. V I N N A f % TAPAÐ — FUNDIÐ K v e n ú r tapaðist á leiðinni frá Laugaveg 11 niður á bæjarbryggju. Sá, sem finna kynni, er beðinn að skila því á Laugaveg 11. B u d d a með aurum fundin. Eigandi vitji og borgi auglýsinguna á afgr>. Vísis. Tapast hefír á Laugavegi, snúra og gullhringur með sföfun- um »G. M. V.« Finnandi er beð- in að skila því á afgr. Vísis. gp TILKYNNINGAR. || S t ú 1 k u r þær, sem hr. Björn Blöndal hefir ráðið til Eyjafjarðar (til Einars Gunnarssonar) og sem ekki gátu fengið far með »Flóru« í gær, eru beðnar að fara norður með allra fyrstu ferð. S t ú 1 k a , sú, sem bað mig að taka úr fyrir sig í s/s «Sterling«, þegar skipið var hér síöast, óska eg að komi heim til mín á Lauga- veg 22 (steinhúsið) og vitji þess hið fyrsta, Tómas Jónsson. F L U T T I R Hólmfríður Þorvalds- d ó 11 i r er flutt á Grettisgötu M 8, og þeir er eiga prjóna og stífinga- tau hjá henni, vitji þess þangað. 1 góð stofa til ieigu á sama stað. LEIGA P i a n ó er til leigu. Uppl. á Laugaveg 31. K.á.l g a r ð u r til leigu með goð- um skilmálum við Ránargötu. Semjið við Siguriaugu Indriðadóttur í Bár- unni. Sei .isveinar fást ávalt í Söluturnmum. Opinn frá 8—11. Sími 444. Þ r j á sjómenn vantar á gott heimili á Austfjörðum í sumar, Sömuleiðis eina stúlku, sem bæði er vön fiskþvotti og rakstri. Hátt kaup. Semjið við Sigurjón Jóns- son Amtmannsstíg 5. Heima kl. 7—8 e. m. N o k k r a r duglegar stúlkur vantar að Sandgerði nú þegar. Langur atvinnutími. Hátt kaup. Einnig vantar góðan landmann. Semjið við Gísla Hjálmarsson Laugaveg 17. Skósmiður getur fengið góða atvinnu í Vestmannaeyjum bráðlega. Uppl. hjá Lúðvíg Lár- ussyni Þingholtsstr. 2. S t ú 1 k a óskast nú þegar Suð- urgötu 10 (uppi). Dugleg og hraust stúlka, vön útiverkum í sveit, óskast nú þegar á gott heimili í Árnessýslu, til hausts. Hátt kaup í boði. Afgr. v. á. Kaupakona óskast á gott heimili í Húnavatnss. Uppl. á Óð- insg. 7 kl. 7—8 síðd. S t ú 1 k a óskast til þvotla og morgunverka á miðvikudögum og laugardögum til Jóns Jakobssonar, landsbókavarðar. Drengur óskar eftir vinnu í sumar, helst við verslun eða hiá umboðssala. A. v. á. U n d i r r i t u ð tekur að sér hreingerningu á skrifstofum eða aðra lausavínnu. Guðrún Maggúsdóttir Hverfisg. 90. Myndarlegog vönduð stúlka, sem getur tekið að sér að gæta lít- ils heimilis, óskast nú þegar. Hátt kaup í boði. Uppl. á Hverfisgötu 30 niðri. M e n n er teknir í þjónustu á Laugavegi 40, niðri. H USNÆÐI 2 samliggjandi herbergi til leigu í miðbænum. Afgr. v. á. Stóri salurinn á Hótel fs- land með öðru herbergi er til leigu nú þegar. Theodor Johnson. T v ö loftherbergi til leigu nú þegar í Þingholtsstræti 16. 1 h e r b e r g i meö sérinngangi til leigu á Nýlendugötu 19 B, uppí. T i 1 leigu stofa með forstofuinn- gangi nú þegar. Afgr. v. á. H e r b e r g i góð og ódýr til leigu fyrir einhleypa. Afgr. v. á. 1 h e r b e r g i með eldhúsað- gangi til leigu. Afgr. v. á. H FÆÐI F æ ð i og húsnæði fæst í Mið- bænum. Afgr. v. á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.