Vísir - 26.05.1915, Blaðsíða 4

Vísir - 26.05.1915, Blaðsíða 4
v 1 S i K Bíðið við í 2 mínútur og lesið þetta: Vegna stríðsins og mikillar verðhækkunar á öllum ullar- varningi, sem af því stafar, vorum vér svo forsjálir að kaupa afarmiklar birgðir frá stærstu ullarverksmiðjunni á Jótlandi í tæka tíð. Vér höfum nú stœrstu birgðir af ullarvörum og klæðum á öllu laudinu. Hinir al- þektu karlmannssokkar á 22 aura parið, eða 5 pör fyrir eina krónu, eru nú komnir aftur. Vér ráðum öllum viðskiftavinum vorum til þess, að birgja sig upp með ullarföt áður en það verður of seint. Ullarvörur munu eigi að eins hœkka í verði mjög bráðlega, heldur verður og nær ómögulegt að útvega þær, vegna útflutningsbanns á ull, sem gerir það að verkum að verksmjðjurnar verða að hætta að starfa. — Hreinar ull- artuskur og prjónaklútar eru keyptir hœsta verði gegn vörum eða |pen- ingum út í hönd, eftir því sem hver vill. Vöruhúsið í Reykjavík. Til síldarverkunar er ágœtt pláss við Eyjafjörð til leigu í sumar fyrir 2—3 skip. 3 bryggjur og húspláss fyrir 50— 00 verkafólks, ásamt ótakmörkuðu upplagsplássi. Nánari upplýsingar hjá S. Jóhannesson, Laugaveg 11. Nokkrar duglegar stúlkur og karl- menn geta fengið vinnu við síld á Siglu- firði í sumar. HÁTT KAUP. Finnið B Petersen, Bergstaðastiæti 9. jj|f Váf ryggingar. J| Vátryggið tafalaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brit- hish Domimon General Insur- \ ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason. Sjofotin marg eftirspurðu eru komin aftur í Frönsku Versl. í Hafnarstr. 17. Pilsin, Treyjurnar, Brækurnar, Hattarnir og Stakkarnir, alt af bestu tegund. = Flýtið ykkur! —________-_____ FÆÐI F æ ð i og húsnæði fæst í Mið- bænum. Afgr. v. á. L E I G A S ó f i eða dívan og einn plyss- stóll óskast til leigu nú þegar. Uppl. Skólastræti 8 (uppi). TAPAÐ — FUNDIÐ I i KAUPSKAPUP S k r i f b o r ð tii sölu, með iækifærisverði. Til sýnis á afgr. Vísis. Q o 11 o r g e I t>l sölu. Uppl. gefur Benedikt Arnason, Spítalastíg 8, heima ki. 3—4 e. h. K o f f o r t til sölu á Laugaveg 52 (niðri). D ö n s k orðabók óskast til kaups sem fyrst. Afgr. v. á. A f b r a g ð s reiðhestur til sölu nú þegar með tækifærisverði. Afgr. v. á. T j a 1 d mjög vandað, kostaði upphafiega. 6 sterl. pd. (eða kr. 112,00) er til sölu með tækifæris- verði. Uppl. hjá Sigurði Sígurðs- syni Bræðraborgarstíg 1. F a 11 e g gluggablóm til sölu á Hverfisgötu 47. VINNA á gott á Óð- Sendisveinar fást ávalt í Söluturninum. Opinn frá 8—11. Sími 444. Kaupakona óskast heimili í Húnavatnss. Uppl insg. 7 kl. 7—8 síðd. Telpa 14 ára gömul, óskast til að vera með barn frá 1. júní. Jessen Vesturgötu 14. B. S t ú 1 k a eða unglíngur óskast til Vestmanneyja. Uppl. Grettis- götu 50. T v æ r kaupakonur óskast á gott sveitaheimili. Uppl. á Vatnsstíg 8. S t ú 1 k a óskast i vist. Uppl. á Grettisgötu 37. F u n d i s t hefir silfurbrjóstnál, á Hafnarfjarðarvegi. Vitjist á Fram- nesveg 25. T a p a s t befir budda frá Grett- isgötu 8 að Laugaveg 44. Skilist á afgr. Vísis. 5 k r. s e ð i 11 tapaðist í gær frá nýja pósthúsinu um Pósthús- stræti eða Vallarstræti. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. |p TILKYNNINGAR. || K o n u r Hvítabandsins, fjölmenn- ið í kálgarð þess á morgun, kl. 10 f. h. eða kl. 3 e. h. Mætið á Bræðraborgarstíg 35 eða 25. Hafið með verkfæri. Nefndin F L U T T I R GuðmundurGuðmundss.skáld er flutíur á Laugaveg 79. (Hús Guðmundar Jakobssonar, tal- sími 448. 2 kaupamenn og 2 kaupakonur óskast á góð heimili í Húnavatns- sýslu. Uppl. hjá Guðrn. F. Laxdal, Laugaveg 70. Heima 8—10. f. h. og 8—11 e. h. H USNÆÐl 2 samliggjandi herbergi til leigu í miðbænum. Afgr. v. á. Stóri salurinn á Hótel ís- land með öðru herbergi er til leigu nú þegar. Theodor Johnson. T i 1 1 e i g u nú þegar stór stofa með forstofuinngangi. Upplýsingar á afgreiðslu Álafoss Laugav. 34. Þ u r t og bjart kjallarapláss fæst leigt, hentugt fyrir vörugeymslu. Afgr. v. á. T i 1 leigu kjallaraherbergi fyrir vinnusfofu. Afgr. v. á. L í t i ð herbergi nálægt miðbæn- um, óskast. Afgr. v. á. H e r b e r g i lítið, mjög skemti- legt til leigu nú þegar eða frá 1. júní á Grettisgötu 38. 2—3 herbergja íbúð mjög góð og ódýr neðarlega í Austurbænum fæst af vissurn ástæðum til 1. okt. Afgr. v. á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.