Vísir - 01.06.1915, Blaðsíða 4

Vísir - 01.06.1915, Blaðsíða 4
V I S í H Bæ j arf rétti r. Framli, írá 1. síðu. Veðrið í dág. Vm. loftv. , 759 logn “ 6,7 Rv. “ 761 s. andv. “ 3,3 íf. 761 logn “ 2,0 Ak. “ 762 ssa.andv.“ - - 1,5 n r “ M Sf. 760 logn “ 1,1 Þh. “ 754 n. kaldi “ 4,5 »Gullfoss<. Tvísýnt er, hvort hann getur farið í dag. — Veðrið lægði eigi fyrr en svo seint, að þá var eftir að skipa út í hann ailmiklum vörum og jafnveJ ekki búið að skipa upp öllu, sem hingað átti að fara. Guðm. Guðmundsson kaupfélagsstjóri frá Eyrarbakka dvelur hér í bænum þessa dagana, Skonnorta, hlaðin cementi, strönduð í Grinda- vík. — »Geir« er farinn af stað til að bjatga, ef hægt verður. Póstvagnarnir fóru í morgun austur, hlaðnir fólki. *Botnía« fór frá Þórshöfn í Færeyjum í gærmorgun. Skipið hefir töluvert • af vörum meðferðis til Vestmanna- eyja og kemur fráleitt hingað fyrr ■, en á fimtudagsmorgun. Lesið ekki þetta athugalaust. Klæðaverksmiðja Chr. Junchers í Danmörku vinnur ódýrustu og bestu dúkana, nú í dýrtíðinni, í fatnaði handa ungum og göml- um, konum og körlum. — Vinnulaunin mega menn borga að nokkru eða öllu leyti með == U L L - og hreinum, prjónuðum ullartuskum, sem verksmiðjan, nú sem stendur, kaupir þessu verði: Hvít ull hrein 2,oo pr. ktló. • — — óhrein 1,40 — — Mislit — hrein 1,60 — — — — óhrein 1,20 — — Notið nú tækifœrið og talið sem fyrst við umboðsm. verksmiðjunnar Þ u i t og bjart kjaliarapláss fæst leigt, hentugt fyrir vörugeymslu. Afgr. v. á. 2—3- 4 herbergja íbúð sérlega góð, neðarlega á Laugaveg, fæst af vissum ástæðum mjög ódýr tii 1. okt. Afgr. v. á 1 h e r b e r g i fyrlr einhleypa er til leigu 1. eða 2. júní. Afgr. v. á 2 tiS 3 herbergi fyrir einhleypa til leigu nú þegar, í húsi Gunnars kaupm. Þorbjörnssonar, í Veltusundi 1. Nathan & Olsen. Finnboga Jóhannsson. Bröttugötu 9. — Hafnarfirði. AUKA- ALÞINGrlSKJÖHSKRÁ / •iggur frammi á bæjarþingstofunni 1. til 8. júní. Kærur komi til borgarstjóra fyrir 15. júní. Borgarstjórinn i Reykjavík, 31. maí 1915. K. Zimsen. 2 tóm herbergi fyrir einhleypa, strax til leigu. Vonarstræti 2. Herbergi með búsgögnum óskast um tíma. Afgr. v. á. T v e g g j a herbergja íbúð með eldhúsi, óskast frá 1. okt. næstk. nálægt miðbænnm. Tilboð merkt »íbúð« sendist afgr. Vísis. Herbergi með eldhúsi ósk- ast til leifeu nú þegar. Tilboð merkt: »Herbergi« sendist atgr. V I N N A lýja Mmsskoðunin. . Hér hefir verið á ferð fyrirlesari og boðiö mönnum upp á nýja heimsskoðun. — Fyrírlestrar hans hafa eigi verið svo vel sóttir, að gera megi ráð fyrir að höfuðslaðar- búar viti enn hvað hann vildi þeim sagt hafa. Hér kemur nú ágrip af því: Þáttur úr hinni nýju heímsskoðun Sigurðar Vigfússonar Guðleg útvalníng hinna trúuðu hefir aidrei miðað iil þess, að búa menn undir dauðann, né dóm hin- um megin grafar, ellegar líkamlega sæluvist annars heims, heldur hefir hún ætíð miðað tii þess, að eðlis- bæta mannkynið hérna megin graf- Kirkjan er guðs hús, reist af manna- höndum. Utankirkjumenn hafa aldrei af guði verið útilokaðir frá guðsríki. (Margur hefir útilokað sig sjálfan). Þeirra hlutverk er að und- irbúa jörðina, og gera hana hæfi- legan bústað fyrir hið endurbætta mannkyn. Þessi er ríkishugsjón guðs, sem mennirnir hafa ávalt strítt gegn í fávisku. Höfundur þessarar skoðunar bið- ur sig undanþeginn þeim heiðri, að vera áiitinn eða nefndur prédik- ari. Kenslustaðan er braut sú, sem honum er mörkuð. Munurinn er þessi: Prédikarinn þrengir sér til tilfinninganna utan hjá hliði skyn- seminnar og beitir vopni óttans. Kennarinn leitar tilfinninganna gegn- um skynsemishliðið og beitir sverði sannleikans. Slík var aðferð Krists. Hann er hlið sannleikans. Hver sem fer inn annarsstaöar, er bjófur og ræningi. íslensk blöð eru vinsamlega beð- in að taka upp grein þessa. Kýmni. Nýtísku bónorðsaðferð. Ógefin mær gekk eitt sinn eftir strætinu. Maður, sem hún þekti, gekk fram á hana og mælti: »Eg er að leita að konunni minni.« »Konunni yðarl* hrópaði hún. »Eg hafði ekki minstu hugmynd um, að þér væruð kvæntur.* »Hver hefir sagt, að eg væri kvæntur? Pað hefi eg aldrei sagt. En þér ættuð ekki að láta mig leita lengur.« Stúlkan skildi bendinguna, og gengu þau, sem leið lá, beina leið heim til prestsins. Kaupmaðurinn (við dreng, sem er kominn viðvíkjandi auglýsingu): Mig vantar áreiðanlegan búðardreng til afgretöslu. Strák, sem veit hlut- verk sitt, skilurðu mig? Tumi kinkar kolli, til sam- þykkis. Kaupm.: Þú kant auðvitað allar töflur og þekkir vog og mæli og þess háttar. Það er líklega rétt eg reyni þig svolítið. Eigirðu t. d. að vigta 1 kíló, hvað lætur þú þá mörg gröm á vogina? Tumi: Fjögur bundruð. Kaupm. (kýmdi lymskulega): Flýttu þér inn í búð og farðu að afgreiða. Svona strák hefir mig ein- mitt vantað. Hún: Þú veist það máske ekki, að mér var mnan handar að giftast honum Birni, ef eg hefði viljað það? Hann bað min áður en þú komst til sögunnar. Hann: Ja — eg gtt hugsað mér það, því að hann er vanur að líta þannig til mín, þegar við hittumst, að það er eins og hann vilji ávalt þakka mér fyrir eitthvað. Stúlka vön afhendingu óskast í brauð sölubúð sem fyrst. Afgr. v. á. jfj^ Vátryggingar. VátryggiÖ tafalaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brit- hish Dominion General Insur- ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason. F æ ð i og húsnæði fæst í Mið bænum. Afgr. v. á. TAPAÐ — FUNDIÐ F u n d i n budda með petiingum. Vitjist á Norðpól. Prentsm. Gunnars Sigurðssonar. Sendisveinar fást ávalt í Söluturriinum. Opinn frá 8—11. Sími 444. Telpa 14 ára gömul, óskast til að vera með barn frá 1. júní. Jessen Vesturgötu 14. B. 2-3 drengir, duglegir og áreiðanlegir, geta fengíð atvinnu i 3—4 mánuði. Semja ber við vörslumannn bæjarins, hittist á Vita- stíg 13. Talsími 193. Vandaður unglingur getur fengið atvinnu við verslun. Ritstj. vísar á. S t ú 1 k a óskar efiir vinnu, frá 1. júní til sHttar. Uppi. Laugaveg 24 B. S t ú 1 k a óskast í kaupavinnu á gott heimili. Uppl. á Laufásv. 27. KAUPSKAPUP |j||, 6 k r i f b o r ð til sölu, með tækifærisverði. Til sýnis á afgr. Vísis Sjónauki (kíkir) til söiu, með tækifærisverði, í prentsmiðju Gunna.s Sigurössonar. L í t i ð brúkaður barnavagn tii sölu á Spítalastíg 2. 6 góðar varphænur og emn hani til sölu. Hveifisgölu 67. S u m a r s j a I og möttull lítið brúkaður til sölu fyrir hálfvirði. I Uppl. í Ráðagerði við Sellands líg. i Lesbok Wimmers til sölu. j Til sýnis á aígr. »Vísis«. Hnakkur og beisli til sölu á Klapparstíg 1 B (uppi).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.