Vísir


Vísir - 16.06.1915, Qupperneq 4

Vísir - 16.06.1915, Qupperneq 4
V i S> 1 K almet\T\\t\$$ Um húsabyggingar. Höfundurinn að búsagerðarbreyt- ingunum má hafa þakkir fyrir hug- leiðingar sínar í blaðínu. En eg ætla samt enn á ný að benda á það, sem hann hyggur aó mest tálmi steinhúsabyggingunni, og helst ætti um að tala í sambandi við þau. Og vitið þið hvað það er. Nei, það vita víst allfæstir af núlifandi mönnum, en nú skal eg leiða at- hygli að því. Árið 1874 bygði eg tvö stein- hús á Hellum á Vatnsleysuströnd, og þær steintóptii standa alveg eins og nýjar væru enn í dag. Eg hafði ekkert cement í þær, heldur 3 tunn- ur af kalki héðan úr Esjunni, sem talið var ígildi cementsins, og það reyndist alveg rétt að vera. Höfundurinn ætti að kynna sér þetta kalk og hreyfa því, að það sé haft til húsagerðar hér og ann- arstaðar á landinu. Það yrði aldrei [ eins dýrt og cementið, og ekki líkt I því. Eg man ekki hvað tunnan kostaði. En mig minnir að hún kostaði 6 eða 7 krónur, cg það var ágætisverð. Eg skal geta þess, að Björn sál. Guðmundssun kaupm. seldi mér nefndar kalktunnur þá, og að Iík- indum hafa fleiri í þá daga notað það með sama árangri og eg. Þetta málefni er svo náið því, sem húsa- gerðar-höfundurinn hefir vakið máls i á, að nú afhendi eg honum það til umtals og íhugunar. ij íslendingum er of oft hætt við því, að sýnast, en vera ekki. Eins og helst í því, að nota sínar lands- afurðir og Ieita þeirra sjálfir. Þar hygg eg okkur standa einna hrapal- legast að baki öðrum þjóðum, að undanteknum hinum duglegu og framtakssömu sjómönnum okkar, sem eru fyrirmyndarmenn í sínni slöðu og starfi. En hamingjan hjálpi landbúnaðarhugsjónum nú- tímans og notkun manna á afurð- um búa sinna. Um það skal eg fátt eitt tala hér. Hvaða heimili búa til osta og skyr, eg vil segja fyrir.sitt eigið fólk, hvað þá meira? Því miður sárafá, sér í lagi hér á Suður og Vesturlandi, síst þó í kringum Reykjavík, þar sem selja mætti þó þessa fæðu dýrt. Kjötið er selt frá búunum, mjólkin sömu- leiðis. Keypt í staðinn þorskhaus- ar og illa verkuð hrognkelsi og margarine, og rúgbrauð, eins og þau koma fyrir. Ekki meira um þetta. En að lok- um tel eg það vera á eftir öðrum þjóðum, að hefjast ekki handa og notfæra sér móinn lil eldiviðar eftir nýjustu þekkingu og reynslu ann- ara þjóða. Sömuleiðis koiin á landi hér, því að vond eru þau, ef þau eru verri en verstu kolin, sem hing- að hafa verið og eru send frá út- löndum, en þó seld fullu verði. Hvar eru nú áhugasamir menn til þess, að hreyfa þessum innan- landsmálum okkar, til hagsældar landi og lýð? Og hvar eru Ung- mennafélögin? Rvík 12. júní 1915. L P. Gefjunardiíkar stórt úrval nýkomið í kíæðaverslun H. Andersen & Sön. Aðalstræti 16. Haframjöl Hveiti 3 teg. þ. á m. Pilsburry Best . fœst hjá JóniHjartarsyni & Co. 17. júni verða ækifœriskaup á minning- arspjöldum Jóns Sigurðssonar forseta, og ættu allir að kaupa þau, sem eiga þau ekki, til minn- ingar um þann góðfræga íslend- ing. Spjöldin fást í Safnahúsinu. Verðið er að eins 35 aurar. setur s\u ágjetu Kýmni. í húsi einu, hér í bænum, voru nokkrar konur og nokkrir menn saman komnir, á síðast liðnum vefri. Mikið var um glens og hlátur, af halfu kvenna. Loks segir ein kon- an: »Maður mætti halda, að við værum orðnar vitlausar.* Þá segir einn maðurinn: »Það gsrir ekkert tii, meðan hann ekki v e i t það.« Allur munur. Faðirinn (við litla drenginn sinn)|: Það er alveg dæmalaust, hvað þú þreytir mig á degi hverjum. Strákur: Já, pabbi minn, en dag- arnir eru svo stuttir, núna. Margl er sér til garnans gert. Konan : Er húsmóðir yðar heima? Vinnuk.: Nei, frúin er við jarð- arför. Frænka hermar var jörðuð í dag. Konan: Hvenær búist þér við henni heim? Vinnuk.-: Það er ekki gott að segja það ákveðið, það undir því komið, hvernig frúin skemtir sér. aS e\tvs C&a’wmaw Og *^D\ce-(^\a\v úpveUuVj Fást hjá öllum betri verslunum. Nýkomið ágætt alklæði og dömukiæði í versiun Hverfisgötu 37. TAPAÐ — FUNDIÐ 2 O u I u r hundur, lítill, hvílur á á bringu og framlöppum, er í óskilum. Vitjist til lögreglunnar í Reykjavík, innan þriggja daga. O u 1 u r hanski tapaður. Skilist á Bergstaðastíg 17. Eyruarlokkur tapaðist í gær á gctum bæjaríns. Finnandi er beðinn, að skila hon- um í búð Egils Jacob en. Sparisjóðsb ók hefir tap- asl frá skiifstofu söfnunarsjóðsins, að Lvg. 37. Finnandi er beðinn að skila henni á afgr. Visis. Vátryggingar. Vátryggið tafalaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The BriU hish Dominion General Insur- ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason. Morgunkjólar fásl altaf ódýrastir í Grjótagötu 14, niðri. Aspadistra til sölu á Grett- isgötu 24, uppi. Barnkerra til sölu. Uppl. á Njálsgötu 52. Sendisveinar fást ávalt í Söluturmnum. Opinn frá 8—11. Sími 444. V é l s t j ó r a vantar á Jörund. Semjið við A. V. Tulinius. Vinnukona óskast á rólegt heimili í kaupslað. A. v. á. 2 d u g 1 e g i r drengir frá 12—16 ára óskasl. Hátt kaup í boði. Uppl. á Vitastíg 13. Vanur maður óskar eftir at- vinnu við málningu, helst aðeins með öðrum manni. Afgr. «. á. 2 kaupakonuróskastá fyrir- myndarheimili. Hátt kaup í boði. Uppl. hjá Ámunda Filippussyni Skólavörðustíg 17 B. S t ú I k u duglega, sem er vön húsverkum, vantar á gott heimili hér í bænum, frá 1. júlí til 1. okt. Forstöðukona kvennaskólans frk. Ingibjörg Bjarnason semur við um- sækjendur. Lipur 10 ára gömul telpa óskar eftir sumarvist á góðu heimili. Uppl. á Hverfisgötu 32. S t ú 1 k a óskast á heimili nálægt Reykjavík, til inniverka um sláttinn. Uppl. í Kirkjustræti 4, á öðru lofti. D u g 1 e g kaupakona, sem kann að sla, getur fengið vinnu í 4 — 5 vikna tíma. Afgr. v. á. D r e n g u r, 12—14 ára, óskast á scndisveinastöðina. H e r b e r g i til Ieigu fyrir ein- hleypa. Uppl. hjá Gunuþórunni Halldórsdóttur, Sápuhúsinu. S ó 1 r í k herbergi, ódýr, eru til leigu neðarlega í Austurbænum Afgr. v. á. 2 herbergi, eldhús og geymsla óskast til leigu 1. okt. Afgr. v. á. 2 samanliggjandi herbergi eru til leigu nú þegar á besta stað í bænum. Mjög hentug fyrirþing- mann. Þá með öllum útbúnaöi og síma. Afgr. v. á. H e r b e r g i til leigu með sér- inngangi. Afgr. v. á. S ó 1 r í k srofa til leigu fyrir ein- hleypan, með eða án húsgagna. Afgr. v. á. S ó 1 r í k stofa er til leigu, með eða án húsgagna. Afgr. v. á. Þ a n n 1. okt. óskast til leigu 3. herbergja íbúð ásamt geymslu. Tilboð merkt »íbúð 1. okt.« send ist afgr. Vísis. || TILKYNNINGAR. || E g u u d i r r i t u ð tek að mér saumaskap. Barnakápur, kjóla.morg- unkjóla og fl. Guðrún Baldvinsdóttir, Vitastíg 7. 8 fæð| F æ ð i og húsnæði fæst í Mið- bænum. Afgr. v. á.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.