Vísir - 20.06.1915, Blaðsíða 4

Vísir - 20.06.1915, Blaðsíða 4
V I S I K Ættgengi ug uppeldi. — 0— Árlega verja mentaþjóðirnar miklu fé til landfræði, þjóðfræði, fornfræði, rannsókna og heim- skautaleiðangra, en miklu minni gaumur er gefinn að því sem virðist liggja velferð mannkyns- ins miklu nær, t. d. ættgengis- lögmálinu. — þeir vísindamenn, sem lagt hafa þetta fyrir sig, eru að eins fáir, og má því ekki vænta mikils árangurs, þótt vera megi að þessi vísindagrein eigi síðar fyrir sér mikla framtíð. þar sem lítið er um reyndir, er því meira af alskonar tilgátum, og svo er einnig í þessari grein. Hafa menn einkum skiftst ? tvo flokka, þar sem annar álítur að ættgengi ráði mestu um framtíð og þroska uppvaxandi kynslóðar, en hinn hyggur að utan aðkom-. andi áhrif skifti meira um slíkt, t. d. uppeldi, og hverja ungling- urinn umgengst. Aðvitað lenda báðir út í öfgar í þessu máli sem öðrum. — í fyrri flokknum eru að sjálfsögðu hinir svonefndu „Evgenistar" eða kynræktarmenn, Álíta þeir að rækta megi betra mannkyn, á likan hátt og kyn- bætur eru framkvæmdar á skepn- um, og sé mest undir því komið að barnið fæðist af hraustum for- eldrum, því að uppeldið hafi miklu grynnri áhrif á andlegt og líkamlegt atgjörfi. — Síðarnefndi flokkurinn leggur aðaláhersluna á það að bæta uppeldið og sjá um að bætt séu andleg og líkamleg heilsu skilyrði innan þjóðflokk- anna, muni þá kynslóðin styrkjast og eflast. — Sannleikurinn mun vera sá, að báðir hafa nokkuð til síns máls. Ættgengið ræður að sjálfsögðu tegundog gæðum manns- efnanna, en uppeldið, ytri ástæður og aldarháttur setur á þau lagið eða f o r m i ð. þegar um vissa sjúkdóma er að ræða, þá má skýrt sjá að ætt- gengið ræður miklu. T. d. sýna ýmsar skýrslar um geðveiki, að um 80 til 90 af hundraði sjúkl- inganna hafa átt í ætt sinni geð- veikt fólk. Aftur virðist svo, sem erfiðar ástæður ráði litlu um þennan sjúkdóm, þótt margir álíti svo. Sannleikurinn er sá, að geðveiklun leiðir oft af sér bágar ástæður og ættveiklun, en síður hitt að andstreymi veikli mjög andlega fólk, sem annars er hraust. — Algengt er að börn fæðist fá- bjánar eða veiklaðir á siðferði (meðfædd lýgni, stelvísi o. s. frv.). Getur slíkt komið fyrir á mönn- um, sem að öðru leyti virðast heilir og vel greindir. — — Mikinn mun sýna skýrslur frá London á hæð og þyngd 12 ára drengja þar í borginni. í fá- tækrahverfínu Whitechapel eru þeir að meðaltali rúml. 6 kg. létt- ari og 10 cm. lægri en í ríkra manna hverfinu Westend. Virðist aðbúð og viðurgerningur hljóta að ráða þar mestu um svo mik- Inn mismun í líkamlegum þroska. það sem hér er sagt að ofan er tekið eftir erlendu tímariti, og Tilkynning. Þá, sem ráðist hafa hjá mér og ekki töiuðu við mig í gær, bið eg koma til mín í dag kl. 6—8. Einnig get egenn veitt nokkrum duglegum mönn- um, körium og konum, iengri eða skemri vinnu. Reykjavík 20. júní. Kristm. Guðjónsson. (Vesturg. 22, uppi). V I N N A Yfirlýsing. Par sem eg hefi orðið var við þann misskilning af bæjar- búum, að eg taki enga hesta til beitar í Bessastaðanes á yfirstand- andi sumri, læt eg þá hér með vita, að eg tek hesta af þeim til beitar frá 1. ágúst og svo lengi, sem þeir vilja, frá þeim tíma. Getr Guðmundsson Bessastöðum. nefnist nýja búðin á Njálsgötu 22. — Þar eru seldar daglega ýms- ar nauðsynjavörur, svo sem mélvörur, kaffi, sykur, export, smjör- líki, kartöflur, steinolía, sápur og fl. Einnig niðursoðið kjöt, kæfa, svið, mjólk, rjómi, Carlsbergs-ö> og aðrir svaladrykkir, saft og alls konar bakaríisbrauð o. fl., o. fl. — Verðið hið lægsta sem unt er! má. bæta við þeirri athugasemd, að kynræktarstefnan er ný, sem vísindagrein, og mun eiga mjög erfitt uppdráttar vegna þess, að það verður erfitt að hagnýta það kynræktarlögmál við mannfólkið, sem tíðkast við skepnur og jurtir. Liggur þetta í því, að skepnur og jurtir eru aðeins notuð sem með- öl að vissu marki, en mannkyn- ið er út frá sínu sjónarmiði tak- mark út af fyrir sig og getur ekki skoðað sjálft sig að eins sem meðal til einhvers ann- ars gagns en síns eigin. Bæri aftur að skoða oss sem húsdýr skaparans (sbr. „domini canes“), þá væri það hans, að beina kyn- ræktinni á þá stefnu, sem honum væri hentugust fyrir það gagn, sem hann þyrfti að hafa af oss. Framh. Röskur drengur óskast nú þegar. JSyóni ^onsson, Frakkastíg 14. H FÆfll j F æ ð i og húsnæði fæst í Mið- ■ bænum. Afgr. v. á. }C^a 2>a&avu§ sctur sm ágætu h auBá með burðarbandi, tapaðist í gær á leiðinni frá Tjarnargötu inn að Elliðaám. — Skilist gegn góðum fundariaun- um í Tjarnargötu 33. Vátryggingar. Sendisveinar fást ávalt í Söluturnmum. Opinn frá 8—11. Sími 444. Vinnukona óskast á rólegt heimili í kaupstað. A. v. á. 2 d u g I e g i r drengir frá 12—16 ára óskast. Hátt kaup í boði. Uppl. á Vitastíg 13. S t ú 1 k u duglega, sem er vön húsverkum, vantar á gott heimili hér í bænum, frá 1. júlí til 1. okt. Forstöðukona kvennaskólans frk. Ingibjörg Bjarnason semur við um- sækjendur. Kaupakona óskast á sveita- heimili á Norðurlandi. Gott kaup í boði. Uppi. á Hverfisgötu 49. U n g 1 i n g-s t ú 1 k a, ekki yngri en 16 ára, óskast nú þegar á gott heimili hér í bænum, helst að líta eftir stálpuðum börnum og til annara húsverka. Hátt kaup í boði. Uppl. á Njálsgötu 20. K o n a óskar eftir atvinnu í sveit. Uppl. á Grettisgötu 56. 2 kaupakonur vantar á sveitaheimili. Uppl. Grettisg. 51. Kaupamenn og kaupakonur, sem kunna að slá, vantar á ágætt heimili í H''ítársíðu. Uppl. Vestur- götu 33. T e 1 p a óskast til að gæta barna. Uppl. á Skólavövðustíg 15 B. 2 kaupakonur óskast Uppl. á Laugav. 27 B, uppi. KAUPSKAPUP Morgunkjólar fást altaf ódýrastir í Grjótagötu 14, niðri. H æ s t verð á ull og prjónalusk- um er í »Hlíf«. Hringið upp síma 503. D ö m u h j ó 1 nýtt, mjög gott, fæst með tækifærisverði. Afgr. v. á. L í t i ð h ú s óskast til kaups í Austurbænum. Tilboð, merkt »Hús«, sendist afgr. T r é r u 11 a, chaiselongue og ofn er til sölu. A. v. á. Barnakerra, útslitin, óskast keypt. A. v. á. H USNÆÐI til sölu. — Afgr. v. á. H e r b e r g i til ieigu fyrir ein- hleypa. Uppl- hjá Gunnþórunni Halldórsdóttur, Sápuhúsinu. , S ó 1 r í k herbergi, ódýr, eru til j leigu neðarlega í Austurbænum Afgr. v, á. 2 samliggjandi herbergi eru til Ieigu nú þegar á besta stað í bænum. Mjög hentug fyrir þing- mann. Þá með öllum útbúnaði og síma. Afgr. v. á. S • S TAPAÐ — FUNDIÐ | Vátryggið tafalaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Britr hish 'Domimon General Insur- ance Co. Ltd. * Aðalumboðsm. G. Gíslason. i M a ð u r sá, sem fyrir nokkrum dögum auglýsti eftir peningsfesti í Vísi, með áletrun: »Frá mömmuc, gefi sig fram á afgr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.