Vísir - 30.06.1915, Qupperneq 3
V l S I K
JuW? §a?ttUs siteon og feampavui. S\ml \9Ö.
^D\XUS ^komið 4 Vöruhúsið
co
■iH.
'feaupu evtvs oo alut
^ófta, uotuU
fvæsta vet?v\
Ljáblöðin þjóðfrægu
komu með e/s »Vestu« og seljast ca. 20% ódýrara en annars
staðar, eða með líku verði og undanfarið, einnig Ijábrýni nr. 1
og 2, siedjar, Ijáklöppur sérlega ódýrar.
Versl. B. H. Bjarnason.
Bifreiðarfólag Bvíkur 1915
■- Vouamræti, ^-=
hefir bifreiðar í gangi alla daga til Hafnarfjarðar og upp um sveitir.
Skrifstofan er opin frá kl. 9 árd. til kl. 10 síðdegis.,
Sími 405. — — Sími 405.
Prentsmiðja Gunnars Sigurðssonar.
stórt úrval af
enskum fataeínum!
Þeir sem vilja gera tilboð
í málun á Dómkirkjunni að utan, leiti upplýsinga á teiknistofunni
í Skóiastrœfi 5 B, virka daga til helgar, kl. 12—2 e. h.
Rvík, 29. júní 1915.
Einar Erlendsson.
tuvuua
10—20 stúlkur vantar h.f. »Eggert Olafsson*.
Semjið við
Guðm. Guðmundsson,
í húsum Q. Zoega. Hittist frá I0—2 og 4—7.
Setv&vð auc^sitv^ar Umaute^a
^CaupÆ öt ]xí Öt^evívuxvv
Ur dagbók
læknisins
(Lauslega þýtt.)
Frh.
Skjólstæðingur minn getur ekki
gifst manni, sem setið hefir í fang-
elsi, og Bayard skal svei mér fá að
sitja þar í nokkur ár.«
Eg sagðist alls ekki geta fengið
af mér að gera þetta, en Levesen
sagöi:
»Hugsaðu þig nú vel um!«
»Eg átti í hörðu stríði við þann
vonda, alla nóttina, og fyrr en
darur rann, hafði hann sigrað mig.
Þúsund pundin og hugsunin um
það, að með þeim gæti eg bjarg-
að viö heimili mínu. Þefta réði
úrslittinum. Svo framkvæmdum við
okkar djöfullega ráöabrugg í félagi.
Eg er fús að vinna eið, að
réttmæti þessarar játningar, fyrir yf-
irvöldunum.
»Best væri, að tveir vitundarvott-
ar skrifuðu líka nöfn sin undir þetta
skjal«, sagði eg, þegar eg hafði
lesið það upp. »Ungfrú Kathleen,
viljið þér skrifa nafn yðar undir?«
Hún skrifaði nafn sitt undir eins
undir, með fastri og skýrri hönd.
Svo setti eg mitt nafn undir nafn
hennar.
»Bayard, nú álít eg, að hér sé
ekki staður né stund til að sýna
hina minstu miskunnsemi«, sagði
eg svo. »Hér hefir verið framið
hið svívirðilegasta samsæri, og ein-
ungis hinn sterki armur laganna á
að hrinda því í framkvæmd að þeir
sem hlut eiga að máli, fái sín mak-
leg málagjöld. Viljið þér nú gera
svo vel, að fara undir eins og
sækja lögreghma.'! Verður þegar í
stað að taka þá Levesen og Franks
fasta fyrir svívirðilegt ráðabrugg
gegn yður, og fyrir það, að hafa
orðið þess valdandi, að þér hafið
verið dæmdur án saka í betrunar-
hússvinnu, og loks fyrir það, að
hafa svarið rangan eið.«
»Bíðið við eitt augnablik, áður
en þér farið, Bayard«, sagði Leve-
sen, um leið og hann gekk etit
skref áfram og talaði með hinni
sömu ró, sem hann hafði beitt all-
an tímann, síðan Bayard kom.
»Líka má skoða skýrslu Franks frá
öðru sjónarmiði, og þegar eg hefi
skýrt yfirvöidunum frá því á morg-
un, sem eg hefi að skýra frá, þá
myn mér veilast létt að sanna, að
t>á skýrsla, sem hann hefir skrifað
upp á þessa pappírsörk, er ekki
einu sinni eins mikils virði eins og
örkin, sem hún er skrifuð á. Ekki
er til nokkur sá embaetlismaður í
öllu laudinu, er iæki til greina svo
ótrúlega skýrslu, sem gefin er fyrir
ofbeldis- og yfirgangs strokufanga.
En gerið emungis það sem yður
sýnist, — eg er svo öruggur af
sakleysi mínu, að eg hefi ekki
minstu löngun til að sleppa burt.«
»Eruð þér búinn að tala út?«
spurði Bayard.
»Já, — yður mun iðra þessa at-
hæfis.«
Bayard fór burt úr herberginu,
og eftir halfa stund var búið að
flytja þá Levesen og Franks til
lögreglustöðvanna. Bayard varð
einsamall eftir hjá ungfrú Kathleen.
Eg fór að hitta ungirú Levesen.
Var það mjög örðugt hlutverk fyrir
mig, að segja veslings konunni frá
hinu smánarlega afbroti, sem bróðir
liennar hafði gert sig sekan í. Hún
var kona hörð í skapi, en hún hafði
ekki átt hinn minsta þátt í hinu
hræðilega afbroti Levesens.
það er nú hægt að skýra fra því,
sem á eftir gerðist, í fám orðum.
Morguninn eftir fór eg með Bayard
til málaflutningsmanns míns, sem
réði honum til, að fara aftur til
Hartmoor og gefa sig þar fram til
þess, að fara aftur í fangelsið. En á
meðan skyldi undir eins senda beiðm
til drottningarinnar um, að láta hatin
lausan. — Hann var líka látinn laus,
eftir viku, (jg fékk enga hegningu fyrir
árás sína á dyravörðinn og flóttann,
af því að hann hafði þegar setið í
fangelsi án þess, að hafa framið neitt
ólöglegt. — Eitt þeirra dómsmála,
er mesta eftirtekt vakti þetta haust, var
mál þeirra Levesens og Franks. Kvið-
dómur sá, er kjörinn hafði verið til að
dæma í þessu máli, var ekki í vafa
um, hvern dóm bæri að kveða upp.
Eg heid eg sé ekki mjög harðlyndur
eða hefndagjarn, en eg gat þó ekki að
því gert, að það gladdi mig, þegar
dómurinn var kveðinn upp. Levesen
og Franks sitja nú báðir í betrunai-
húsinu íHartmoor, voru dæmdir í 10
ára stranga betrunarhússvinnu. —
Hvað ungfrú Kathleen snertir, þá
hefir hún nú algerlega fengið aftur
heilsuna, og brúðkaup Edwards Ba-
yards og hennar fór fram í fyrra
rétt fyrir jólin. —
E n d i r.
John F r a n k s.«