Vísir - 01.07.1915, Blaðsíða 4

Vísir - 01.07.1915, Blaðsíða 4
V » b 1 K Bæjarf réíiir. Framh. frá 1. síðu. Botnvörpungarnir íslensku eru nú flestir hættir þorsk- veiðum. Hafa aflað mjög lítið sið- astliðinn mánuð. Margir þeirra hafa verið hreinsaðir utan inn við Oufu- nes þessa dagana, og fara nu sem óðast að búast norður til síldveiða. Isafold fór frá Akureyri fyrri part dags í gær. — Eftir því er hafísinn far- inn að greiðasl svo í sundur að ekki er ókleift að fyrir skip að komast í gegn um hann. Skipið var á austur leið. Ekkí hafði það samt komist inn á allar hafnir. 0 Vacuum Oll Company: Cylinder og véla olíur fyrir eim- skip og vélbáta. — Margar tegundir. Cemenf frá Portland Cement Fabriken N o r d e n Aalborg. Sirius þjóðkunna Chocolade og Cacao. — Margar tegundir. Mjólk og rjómi í dósum og flöskum. Venus svertan ágæta. Noma krystalssápur og grænsápur. ewe&Udssow, Talsími 284. Dagskrá á fundi bæjarstjórnar fimtudaginn I. júlí 1915 kl. 5 síðdegis. 1. Fundargjörð byggingarnefndar 26. júní. 2. fundarg, fasteignanefndar25. júní 3. fundarg. brunamálan. 26. júní. 4. fundarg. fálækranefndar 24. júní. 5. fundarg. veganefndar 28. júní. 6. fundarg. fjárhagsnefnd. 29. júní. 7. fundarg. hafnarnefndar 29. júnf. 8. fundarg. skólanefndar 28. júní. 9. Erindi Oddfellow-félagsins um leyfi til að leiða rafmagn frá Pdsthúsinu í Ingólfsshvol. 10. Engilbert Einarsson sækir um kaup á lóðarræmu við lóðina nr. 1 við Lindargötu. II. Guðmundur Jónsson, Sauða- gerði, biður um leyfi til að af- sala erfðafestulandi í hendur Magnúsi syni sínum. 12. Einar Einarsson, Hverfisgötu 82, sækir f. h. fiskveiðahlutafél. «Faxi« um land til fiskverkunar í Vatnagörðum. 13. Brunabótavirðingar. Fiskiþingið. Á&ÆTAE RJÚPUR fást hjá Sláturfélagi Suðurlands Hafnarstræii — — Sími 211 3stet\sfe sauðskinn — lituð og vel verkuð — fást hjá ri > • » n e o / a tJow\ v Soiimoi. Bifvéla-maður. Óskað er eftir manni, við ný- byggingu Jóns Porálkssonar verk. fr., sem fær er um að stjórna bifvélinni. Biíreiflafél Rvlkiir, Vonarstræti, hefir fastar ferðir til Hafnarfjarð- ar kl. 10, kl. 2, kl. 6 og kl. 8. Fleiri ferðir farnar ef | nægilegt fólk er. i , | A sunnudögum fer bifreiðin kl. 110,12,2,4,6,8. Ung og dugleg stúlka óskast nú þegar að Bessastöðum. Það verður sett á laugardaginn þ. 3. þ. m., líklega kl. 12 á hádegi, í Good-Templarahúsinu. Þessir eru aðalfulltrúar þingsins: Jón Adólfsson og Páll Bjarnason báðir frá Stokkseyri, fyrir Sunn- lendingafjórðung. Ingólfur Jónsson og Árni Gíslason, báðir frá ísafirði, fyrir Vestfjarðafjórðung. Magnús Kristjánsson Akureyri og Steingrím- ur sýslumaður Jónsson Húsavík fyrir Norðlendingafjórðung. Her- mann Þorsteinsson Seyðisfirði og Bjarni Sigurðsson Eskifirði fyrir Austfirðingafjórðung. Og svo full- trúar Reykjavíkurdeildar: Tryggvi Gunnarsson, Bjarni Sæmundsson, Geir Sigurðsson og Matthías Þórð- arson. Þessi mál leggur stjórnin fyrir þingið: Skýrsiu forseta, reikninga félagsins 1913—14, Fjárhagsáætlun fyrir árin 1916 og 17, frv. til laga um atvinnu við siglingar, frv. til laga um stofnun fjórðungsþinga, nefndarálit um fiskimat, n.ál. um verðlaun fyrir björgun úr sjávar- háska, n.ál. um stjórn á skipum, erendrekastarfið erlendis og stein- olíumálið. XesU PST mest og best í verslun ^\waxs jlvwasowax. Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi) Skrifstofutími frá kl. 5—6l/2 e. m. Talsfmi 250. Ferðalög og sumardvalir í sveit, takast best ef menn nesta sig í N ý h ö f n. j íBest aí au^sa \ T)\s\ Hátt kaup í boði! KAUPSKAPUP |g|j| Morgunkjólar fásl altaf ódýrastir 1 Grjótagötu 14, niðri. H æ s t verð á ull og prjónatusk- um er í »Hlíf«. Hringið upp síma 503. Smjörkúpa, óbrúkuð, úr silf- urpletti, til sölu með hálfvirði. Uppl á Vatnsstíg 8. Barnakerra lítið brúkuð er til sölu á Norðurstíg 5. Páll Bergsson Skólavörðu- stíg 41 óskar að fá keypta nú þeg- ar og stöðugt 15—20 potta af mjólk á dag. R e i ð f ö t til sölu á Grettisgötu 20 A (uppi). Mótorbátur fæst til kaups nú þegar. Afgr. v. á. ]xí ^Swwgw fæst allan daginn í mjólk- urbúðinni Bankasfræti 7. Sendisveinar fást ávalt í Söluturmnum. Opinn frá 8—11 Sími 444. 2 s t ú 1 k u r, vanar línubeitingu geta strax fengið atvinnu í Sand- gerði. Gott kaup. Semjið fljótt við Gísla Hjálmarsson, Laugav. 17. Kaupakonur óskast á ágæt heimili. Uppl. á Laugav. 24 B. 16 á r a piltur óskar eftir at- vinnu, helst á skrifstofu eða við verslun. Afgr. v. á. Kaupakona óskast á gott sveitaheimili. Uppl. gefur Valdemar Jónsson Litidargötu 7 (uppi). Kaupakonu vantar á gott sveitaheimih. Uppl. á Nýlendu- götu 21. Kaupakonu vantar á ágætt heimili nálægt Reykjavík. Afarhátt kaup. Uppl. Grettisgötu 47. Kaupamaður óskast í ná- grenni Rvíkur. Afgr. v. á. H U SN ÆÐI H e r b e r g i til leigu fyrir ein- hleypa. UppL hjá Gunnþórunni Halldórsdóttur, Sápuhúsinu. 3_4 herb. íbúð óskast frá 1. ðkt. Uppl. á Grettisg. 51. 1 —2 h e r b. íbúð fæst strax með hálfvirði til 1. okt., á besta stað. Afgr. v. á. H e r b e r g i meö húsgögnum, til leigu fyrir einhleypa á Bergstaða- stræti 29. • Skemtileg herbergi á á- gætum stað í bænum, til leigu frá 1. júlí til 1. okt. Al'gr. v. á. Þ r i g g j a til fjögra herbergja íbúð óskast til leigu, ásamt eldhúsi og geymsluplássi frá 1. okt. næstk., helst í Vesturbænum. Borgun fyrir fram mánaðarlega. Afgr. v. á. i 2 r ú m g ó ð herbergi á móti ! sót, ásamt eldhúsi og geymslu, ósk- ast frá 1. okt. fyrir barnlaust íólk. Tilboð merkt i>Sólskin« sendist af- greiðslunni. T v ö samliggjandi herbergi mót suöri eru til leigu nú þegar á Skóia- Ivörðustíg 8. L í t i 1 s ó 1 r í k stofa er til leigu. Afgr. v. á. Tvær góðar stofur til leigu, frá 1. júlí til 1. okt. n.k. Hús- gögn og aðg. að eldhúsi, ef óskað er. Ingólfsstr. 4, niðri. Barnavagn óskast til leigu. Uppl. á Baldursgötu 1. Fæði Og gisting fæst í Lækjargötu 12 B. Lítill peningaskápur nærri nýr, er til sölu í Vöruhúsinu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.