Vísir - 06.07.1915, Blaðsíða 4

Vísir - 06.07.1915, Blaðsíða 4
v i s i k Þingmálafundir. Framhalds-þingmálafundur Hafn- \ firöinga hófst kl. 8 x/2 síðdegis í gær. Fyrst var rætt um sjúkrasamlags- lögin, og var í því máli samþykkt þessi tillaga frá Sigfúsi Bergmann: 1. Fundurinn skorar á þingiö að hækka styrk til sjúkrasamlaga aö mun frá því sem nú er; að minsta kosti að þrefalda hann fyrir hvern samlagsmann. 2. Einnig skorar fundurinn á al- þingi, að breyta lögum um sjúkrasamlög í þá átt, að launa- hámarkið verði numið í burtu, eða hækkað að minsta kosti upp í 2000 krónur. Annað mál á dagskrá var fram- haldsumræður um staðfesting stjórn- arskrárinnar. — Ræðumenn í því máli voru auk þingmanna kjördæm- is: Sigfús Bergmann kaupm., Þórð- ur Edilonsson læknir, Aug. Flyg- enring kaupm, Ól. V. Davíðsson, síra Árni Björnsson og Davíð Krist- jánsson trésmiður. Tillaga frá Sigfúsi Bergmann svo- hljóðandi: »Um leið og fundurinn lýsir fullu trausti á þingmönnum kjör- dæmisins, felur hann þeim, að ráða fram úr því, fyrir kjördæmisins hönd, hvernig alþingi skuli taka síaöfestingarskilyrði stjórnarskrár- innar«, var samþykt með 30 atkv. gegn 13. Þá var borin undir atkvæði þessi tillaga frá Þórði Edilonssyni Iæknir: »Með því að fundurinn lítur svo á, að staðfesting stjórnarskrárinnar sé fengin að óskertum landsréttind- um vorum, lýsir hann ánægju sinni yfir staðfestingunni og sömuleiðis yfir löggilding fánans*. Þessi tillaga var feld með 27 atkv. gegn 19. Á fundinum voru um 100 kjós- endur, þegar til atkvæða var gengið. I A Akranesi. Á fundinum, sem haldinn var þar í gærkveldi, var samþykt trausts- yfirlýsing til ráðherra, með miklum atkvæðamun. Mótatkvæði að eins 5. ííoregur. - Þýskaland Skipatapi Norðmanna. Þ. 18. f. m. höfðu Norðmenn mist 34 skip, sem höfðu verið skotin í kaf, þeim sökt á annan hátt og meira eða minna skemd eða ónýtt í ófriðnum. Alt tap vátryggjenda á skipum þessum er metið um 9V, miljón króna, og eru þá ekki taldar með skaðabætur þær, fyrir skip- ið »Belrigde« (kr. 500,000 kr.), sem Þjóðverjar eiga að greiða, né »Fysla« (900,000 kr.), sem Holland greiðir. Norðmenn halda því fram, að Þjóðverjar hafi verið valdir að öllu þessu tjóni, og eiga þeir í miklu stappi við þá út af því. Þjóðverjum þykir sem sé ekki vera framkomin þau gögn í mál- inu, sem geti sannfært þá um, að skip þessi hafi verið skotin í kaf og ekki farist á tundurdufl- um sum þeirra, en þá óvíst, að Tapast iiefi grár hestur stðr, 6 vetra gamalL Mark: Blaðstýft a. h. og blaðstýft fr. v. Skilist gegn fundarlaunum til Þórarins Egilssonar, Hafnarfirði. Nýkomið í Nýhöfn: AVEXTIE Bananar Cítrónur Appelsfnur o fl. Lítið Ms Ruttait- smjörlíkið og S k ö k u r komu með s.s. Flóru til J H. & Co. Det kgl. octr. Brandassurance Comp. j Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur á góðum stað, fæst keypt með j aisk0nar o. fl. Skrifstofutími 8-12 og 2-8 Austurstr. tækifærisverði og er laust I i til íbúðar 1. okt ef samið er fyrir j 7. júlí. Afgr. v. á. Biblíulestur í kveld kl. 8Va. Ungir menn velkomnir. »Valur«: Knattspyrnuæfing í kveld kl. 8V2. Mætið stundvíslega. Ágætar »s ódýrar Eartöflur N. B. Nielsen. Yerkmannarataefnin Og hvítu léreftin er best að kaupa í versl. á Frakkastíg 7, Sími 286. H USNÆÐI fást hjá Jes Zimsen, þeim beri að greiða skaðabœt- urnar. Þá þykir þeim og sem í sumum tilfellum sé það ósannað, að þýskum kafbátum sé um að kenna. — Norðmenn eru einhuga um að halda fast á rétti sínum og sækja þeir mál sín af festu og alvöru. — Segja norsk blöð, að utanrík- isstjórnin norska muni haga sér í málum bessum, nákvæmlega á. sama hátt og Bandamenn, eftir því sem séð vérði af tilkynning- um þeirra til Þjóðverja. »Sóma- og réttlætistilfinning vor krefst þess af oss«, segja norsk blöð, »að vér látum ekki bjóða oss alf. En vér verðum að vera við öllu búnir, er vér hefj- umst handa gegn þýskum ofbeld- isverkum. 1 —2 h e r b. fbúð fæst strax með hálfvirði til 1. okt., á besta stað. Afgr. v. á. 1 h e r b e r g i með eða án hús- gagna til leigu frá 1. júlí til l.okt. Afgr. v. á. U n g u r og reglusamur náms- maður, óskar eftir snyrtimenni, að leigja með sér stofu með húsgögn- um, ásamt svefnherbergi frá 1. okt. Fagurt útsýni. Afgr. v. á F j ö g u r herbergi og eldhús óskast til leigu trá 1. okt. A. v. á. S t ó r 5 herbergja íbúð á ágæt- I um stað í bænum, fæst leigð 1. okt. Afgr. v. á. j ' Tvölítilherbergi, skemti- leg, ásamt eldhúsi, óskast til leigu frá 1. október næstkomandi. A. v. á. Á g æ t tvö h e r b e r g i til leigu með húsgögnum, yfir sumarið eða skemri tíma, hentug fyrir þingmenn. Sömuleiðis eitt herbergi án húsgagna. Árm Nikulásson rakari. j__________FÆÐI H F æ ð i og g i s t i n g fæst í Lækjargötu 12 B. Fæði fæst í Bankastræti 14. Helga Jónsdóttir. VI N N A StúIku vantar nú þegar að Laufási. Sendisveinar fást ávalt í Söluturnmum. Opinn frá 8—11 Sími 444. 2 s t ú 1 k u r, vanar Iínubeitingu geta strax fengið atvinnu í Sand- gerði. Gott kaup. Semjið fljótt við Gísla Hjálmarsson, Laugav. 17. Kaupakona óskast. Uppl. hjá Ounnari Gunnarssyni kaupm. Austurstræti. 4 kaupakonur óskast. — Hátt kaup í boði. — Uppl. á Hverfisg. 49. 12 ára gömul telpa óskar eftir að gæta barns. A. v. á. Kaupakona óskast á gott heimili. Uppl. á Frakkast. 13. niðri. Stúl k a óskast í vist á Vesturg. 11. Þ e i r sem kynnu aö vilja láta Iakkera eða mála grindverk kring- um hus eð leiðisgrindur, geta feng- ið upplýsingar á afgreiðslunni. KAUPSKAPU R Morgunkjólar fást altaf ódýrastir í Grjótagötu 14, niðri. H æ s t verð á ull og prjónatusk- um er í »Hlíf«. Hringið upp síma 503. Bókabúðin á Laugavegi 22 verslar með brúkaðar bækur inn- Iendar og útlendajr. L í t i ð brúkuð reiöföt til sölu, með tækifærisverði. Uppl. á Skóla- vörðustíg 17 B, uppi. N ý I e g u r barnavagn til sölu á Bergstaðastíg 31, uppi. 2 brúkaðir sumarkjólar og tvær blúzur, til sötu á Laugaveg 38, (bakdyr). S t í g v é 1 til sölu, ágœt á síld- veiðar. Uppl. á Kárastíg 10. Nýslegin taða fæst á Laugavegi 20 A. 2 rúmstæði, 2 stólar og 1 borð er til sölu mjög ódýrt á Njálsgötu 31. Sjálfblekungur tapaður á sunnudaginn. Skilist gegn fund- arlaunum á afgr. Vísis. L y k 1 a r fundnir. Vitja má á afgr. Vátryggingar. 1 1 Vátryggið tafalaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Britr hish Domimon General Insur- ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gfslason. KES ZLA Klaverkensla fyrir börn (byrjendur) Laugaveg 38. Hittist 2—4 og 5—7. • i tapað- - FUNDIÐ J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.