Alþýðublaðið - 13.04.1928, Side 2

Alþýðublaðið - 13.04.1928, Side 2
aKBÝÐUBEAÐIÐ IALÞÝÐUBLABIÐ kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla i Aipýðuhúsinu við Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. til kl. 7 síðd. | Skrifstofa á sama stað opin kl. < 9 Va—10 »/s árd. og kl. 8—9 siðd. | Slmar: 988 (afgreiðslan) og 1294 j (skrifstofan). j Verðiags Áskriftarverð kr. 1,50 á | mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 J hver mm. eindálka. J Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan J (í sama húsi, sömu simar). DrápsklFflarnar. Fær fijóðm velt aff sér þeim byrðnm, er, á hma voru lagðar í stjórsaartið ilialdslais? ii. Krókódílstár Jóns Þor- lákssonar. „Drápsklyf jar“(!). Það er hart að purfa að hiirta ó'vita, en pað er stundum nauð- synlegt. Þykist auðvaldið hafa lagt létt- ar byrðar á herðar íslenzkri pjöð meðan pað fór með völdin? Þykiíst pað ekki hafa iagt á hana drápskiyfjar ? Nei, ekki aldieilis! Það eru jafnaðarmenn og „Framsóknar“-:stjórnin, sem leggja drápsklyfjarnar á, eftir pví, sem „Mgbi.“ segir. Og svo breiðir pað sig út yfir „clrápsklyfjarnar", legst ofan á baggann eins og auðvaldimu er títt — og þyngir á sér svo sem pví er unt. Jú, kolatollurinn var „dráps- klyfjar" á herðar fátækri alpýðu. Og um dálka „Mgbl.“ runinu blóðli'tuð tár úr augum Jóns Þor- lákssonar. Jafnaðarmönnunum var Iý’st eins og ópverramönnum, er væru vondir við fátæklingana, vildu láta pá vinna mikið, en gefa þeim iítið að borða, lækna ekki þá, sem væru sjúkir og hýsa ekki -þá, sem húsvil-tix væru. En svo upplýstist það, aÖ „drápsklyfjarnar" voru ein króna og át&atíu cmrar á nteðal oerka- 'mannsheimili á ári, en að tollur- inn 1-enti aÖallega á togarafélög- unum. -í Svo kom hækkun tekjuskatts- ins. Rekið var upp Rama-kveijn í berbúðum ihaldsins og „Morg- unblaðið" beinlínis grét yfir vonsku jafnaðarmanna og „Fram- sóknar“ við aumingja fátæku verkamennma og útsl-itna einyrkja bændur. En uppgerðin og blekk- Lngamár vo.ru svo bersýnil-e-gair, að allur bærinn hló að blaðtetr- Lnu- Ailir vissu, að daglaunamenn í kaupstöðum og einyrkjar í sveitum hafa ekki nálægt pví 4000 króna tekjur, og að hækkun skattsins tenti á peim einum, seim hafa yfir 4000 kr. í árstekjur. Lækkun á kaffi- og sykur-tolii Engirm sæmitega skyni bor-n-n hefir verið pyrnir í augum í- haldsins, og „Mgbl.“ gnístir fönn- um einmitt vegna pess, að með hemni er fyrst og fremst létt á peim drápsklyfjum, er íhaldið lagði á fátækasta hluta pjóðar- innar. Meira. Úívarpslokunin. „Mghl.“ var í fyrramo-rgun fult heilagri vandlætin-gu yfir fxarn- komu ríkisstjórnarinnar gagnvart útvarpsfélagi-nu. f -gi'einarkorninu um ilokun útvarps'stöðvarinnar segir meðiail annars svo: „Forsætiisráðherrann Tryggvi Þórha'Ilsson hefir blátt áfrarn færzt undain því að tala um -mál- ið, ræða pað, reyna að koma pví á framtíðanekspöl, teitast viö ad fgrdast, aö öll útvarpsstarfsenti hœttl hér.“*) (En sú hugsana- o-g riitsnil-d.) Ennfremur segi-r blaðið, a,ð stjórnin muni litlar pakkir fá hjá pjóðinni fyrir a-frek sín i málinu. Aipbl. gekk að því vísu, a-ð frá- sögn „Mgbl.“ mundii ekk'i að pessu -sinni mikl-u nær sairm-leika'n- um en vant er, og teitaði upplýs- inga mn máiMð hjá forsætisráð- herra. Kvaðst hann fyrir npk-kru hafa fengið skjal frá h. f. „Út- varp“, og í pvi skjali hefði verið faxið frarn á: 1. Að ríkið keypti útvarpsstöðina af fél. á 55 pús- undiif króna. 2. Að pað tæfci að séi! 10 púsund' daniskra króna skuld, sem h .f. Útvarp er í við A/S. Dansk Radio. 3. AÖ pað, borgaöí 50 % af h-lutafé h. f. Út- varp. 4. Að pað gyldi reksturs- ko-stnað útvarpsins frá í desem- b-er 1927. Sagðis-t forsæti'sráðherra hafa sent víðvarpsnefndiinni petta tilhoð og beðið um áiit hennar., Kl. 5 e. h. á þriðju-dag lieiði hann svo fengið bréf frá formanni h.f. Útvarp — og hefði þar verið tif- kynt, að stöðinni yrði lokað, ef svar yrði, ekki' komið fyrir ki. 7 um kvöldið. Forsætisráðherra hafði enn pá ekk-i fengið neiinar tillögur frá viðvarpsnefndinni og svaraði pví -engu pesisari ótvíræðu • hótun félagsins. Kvað hann hexm- iildarlögin um ríkisr-etkstur út- viarps enn ekki hafa verið stað- fest —• og auk pðsis vildi' hann aills enga afstöðu taka til -sviona mála ,fyr en að fengnu áliti sér- fræðinga. Þá hitti hlaðið að máli formann víðvarpsnefndar, Gís-la J. Ólafe- son lanidssímastjóra. Kvað hann að sinni hyggju ekki hægt að taka afstöðu tii málsins fyr en vfcst væri, hv-ort séð yrðí fyxir peningum til byggingar stórri stöð. Væri enn óséð, hvað pingið gerði í málinu —iog fynd- ist sér, að h. f. Útvarp hefðil hæglega getað Starfrækt stöðina og beðið rólegt svarsins við til- boðinu pá fáu daga, sem pingið á eftir að sitja á rökstó-lum. Svona iigguis pá málið Syrir. *) Leturbreyting hér. maður mun geta séð, að ríkis- stjórni-nni verði kent um lokun stöðvarinnar. En stjórn féla-gsims' itann að hafa veriÖ sv-o barnaleg að ha-lda, að hún með lokuninni gæti haft pau áhriif á ríkisstjórn- ina, að hún í einhverju skelfing- ar-ofboöi gengi að tilbo-ði féla<gs- ins. Frumhlaup „M-gbl.“ í málinu er ekki verra en mörg önnur fru-m- h-laup pess. En flokkBnienn pess sumir mundu segja, að æskilegt væri, „að það leitaðist við að forðast“ að bjóða lesendum sín- um pau hugsanafræ og málblóm, sem hvergi prífast, nema í moðbingum og fjólugörðum rit- stjóranna. Stórkostlegur þjófnaður Tvei? útlendingar stela úp vefnaðarvöraverzlnn vöpum Syrip þúsundip króna. í v-etur ,tók Marteinn Einarssoin kaupmaður eftir pví oftar en einu sinni, að farið hafði verið í búð hans. Sá hann, að ýmislegt hafði verið hreyft par inni og eitt sinn hafði peningaskúffa ver- ið brotin upp, en ekkert pó tek- ið af peningum. Sá hann ekkii með vissu, hv-ort nokkuð af vör- um háíði v-erið tekið. 1 ýmsum vefnaðarvörubúðum varð og í vetur vart við, að vörur hurfu. að vörur hurfu. Þann 9. p. m. tók svo Marteinn Einarsson eftir pví, að stolið hafði verið mifclu af fatnaði úr búð hans — og kærði hann pjófn- aðin-n fyrir lögreglunni. Var peg- ar hafin rannsókn, og féll igrun- ur á pýzkan mann, Ansutz að nafni, er hefir haft atvinnu hér í bænum yið hjólhestaviðgerðir. Við húsrannsókn hjá honum fanst allmi-kið af fatnaði ý-mis ko'nar. Han,n hefir játað á síg pjófnað- inn, og benti hanin á félaga sinn, fær-eyskan, mann, Peter Vigelun,d hniefaileikakiennara, sem hefir reynst að vera aðalmaðurinn, pótt eígii hafi hann viðurkent sekt sína. Hjá þessum félögum hafa fundiist fralkkar, utanyfirfatnaðir, nær- fatnaðir, dúkar, tös-kux o. fi. fyrr í'ir marg-ar púsundir kxóná. I einni af töskunum voru hálsbin-di og nærfatnaðir fyrir hundruð króna; Eru vörurnair ekki að eins frá Marteini Einarssyni, heldur fleiri verzlunum hér í bæ. Þjófarnir höfðu opnað dyrnar með þj-ófa- -lyklum — og fund-ust 8 slíkir lyklar hjá öðrum- þeirra. Báðir pjóíarnjr eru nú í varð- haldi — og yfirheyrzlur að ein.s á byrjunarstigi. Saltskip kom í nótt til Hallgr|. Bene- diktssonar & Co. Manchettskjrrtnr, Khakiskyrtnr, Gðngnstafir. Brauns-verzlnn. T ækif ærisgj af ir stórkostlegt úrval. Vortöskurnar eru komnar. Með kaupum, sem gerð eru í þessari viku, fylgir dálítil gjöf, faileg Manicure á 1 kr., bæði íleðurhylkioggalateith. IjeðuFvörudeiid Hljóöfærahússins. Alþingi. Efri deild. Þar voiru í gær afgmidd lög um atvinnuleysisskýrslur, lög um friðun Þingvalla og fjáraukalög fyrir árið 1927. TIl neðri deildar var afgreiti frv. um að undanpiggja Isllands- banfea inndráttajskyldu seðla á yfirstand;mdi ári. Jón - Þorláksson gerðii meðí, breytingartDl ögum tilraun |f(il að spilla lögunum um atvinnuleysis-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.