Vísir - 15.07.1915, Side 4
V l S I K
BÆJARFRETTIR
Afmœll á morgun.
Stefán Magnússon.
Steinvör Björnsdóttir húsfrú.
Kristín Sigurðardóttir, straukona.
Vigfús Sigurðsson Grænlandsfari
Reykjanesi.
Sigurður Thoroddsen adjunkt.
Veðrið í dag.
Vm. loftv. 758 logn <4 9,0
Rv. (t 759 Iogn 41 9,6
íf. H 761 logn 44 8,0
Ak. íí 760 nnv. andv. 44 3,0
Gr. 44 724 logn 44 2,2
Sf. 44 758 na. kul « 7,6
Þh. ii 754 logn 44 10,4
Washburn, Crosby & Co.,
Minneapolis.
Pillsbury Flour Mills Company,
Minneapolis.
United Flour Miils Company,
New York
ásamt enn þá ýmsum stærri amerískum millum, hefir
A, Obenhaupt, Rvík,
Earl Herford
skipstj. Halldór þorsteinsson fer
norður á Siglufjörð í vikunni.
Með honum fara Dr. Ágúst Bjarna-
son og Baldur Sveinsson.
Pollux
kom hingað í fyrrakveld og með
honum Hallgrímur Kristinss. kaup-
fél.stj. frá Akureyri. Holger Wiehe
docent, Nic. Bjarnason. — Skipið
fór aftur héðan vestur og norður
um land í nótt.
Gullfoss tekinn.
Samkv. símskeyti sem Eimskipa-
féfaginu barst í dag, hafa Englend-
ingar tekið Gullfoss og farið með
hann til Kirkwall. — Allur farm-
ur skipsins haföi verið vátrygður
fyrir stríðshættu, svo að það kemur
vátryggingarfélaginu í koi), ef eitt-
hvað verður gert upptækt af farm-
inum.
Páll Sveinsson
skólakennari fór í dag landveg
austur í Skaftafellssýslu og dvelst
þar sumarlangt.
Sterling
fer til Færeyja og Kaupmanna-
hafnar á morgun kl. 6, samkvæmt
áætlun.
Goðafoss
fór héðan kl. 6 í kvöld norður
um Iand. Meðal farþega eru Magn-
ús Th. S. Blöndsl, Guðm. Hlíð-
dal verkfr., Sigfús Daníelsson versl-
unarstjóri frá ísafirði og Skúli Jóns-
son kaupfélagsstjóri frá Blönduósi.
Botnvörpungarnir,
sem síldveiði ætla að stunda við
Eyjafjörð í sumar, eru nú sumir
farnir og flestir þeirra, sem ófarn-
ir eru fara í dag. Fjöldi fólks fer
með þeim norður til að stunda
síldarvinnu o. fl.
Gangverð
á erl. mynt. í öllu því reiki sem
verið hefir á gangverði erlendrar
myntar, hefir sterl. pund komist
niður í kr. 18.05, Iægst í Khöfn.
En þ. 12. þ. m. var það aftur stig-
ið upp í 18.40 og er stigandi.
Bankarnir hér verða að setja gang-
verðið töluvert hærra, vegna þess
að þeir eru svo afskektir, og breyt-
ingar í gangveröinu svo tíöar.
umboðssölu fyrir.
E
N O I N N kaupmaður eða kaupfélög ættu að ákveða
sig með haust-innkaup sín á ameríkönskum mélvörum
án þess að hafa spurst fyrir hjá mér um verð og gœði. — Verðið
er hrein nettó + fragt og vátryggingu; annar kostnaður svo sem
bankakostnaður eða ómakslaun er ffl^T ekki IgM reiknaður.
Baskerville-hundurinn
heitir mynd sú, sem Nýja Bíó
sýnir þessa dagana. Mynd þessi er
tekin saman eftir einni af sögunum
um Sherlock Holmes, sem birtst
hefir í íslenskri þýðingu íLögrétiu.
Að efni til er myndin mjög »spenn-
andi« og sæmilega leikin, einkum
þó hlutverk þorparans í leiknum,
sem má heita ágætlega leikinn.
Hinar persónurnar mættu vera lag-
legri, ekki síst Sherlock Holmes.
Myndin er leikin af einu af bestu
kvikmyndafélögum heimsins »Vita-
skop« í Berlin og má telja víst, að
kvikmyndavinum bæjarins þyki hún
góður gestur.
Dagskrá
á fundi bæjarstjórnar fimtudag
15. júlí 1915, kl. 5 síðd.
1. Fundarg. byggingarn. 10. júlí.
2. — fasteignarn. 12. júlí.
3. — fátækranefndar 8. júlí.
4. — gasnefndar 13. júlí.
5. — hafnarnefndar 13. júlí,
6. Úrskurður á reikningi elli-
styrktarsjóðs 1914.
7. Erindi Porfinns Kristjánssonar
um kjallaraíbúðir o. fl.
8. Umsókn Jóns Kristjánssonar
um leyfi til rafveitu til lækn-
ingastofu,
| 9. Erindi h/f »Nýju Iðunnar* um
vatnskatt.
. 10. Brunabótavirðingar.
Pjóðminningardagur
Frakka. f gær sendi stjórn All.
Fr. ræðismanni Frakka pvolátandi
skeyti:
»Hr. ræðismaður A. Blanche.Rvík.
Stjórn Alliance Francaise í Reykja-
vík leyfir sér að votta yður inni-
lega samúð sína á þjóðminningar-
degi yðar«.
Samdægurs barst forseta félags-
ins, skólakennara Páli Sveinssyni
svohljóðandi skeyti:
»Ræöismaöur Frakka sendir stjórn
AH. Fr. hlýjar þakkir fyrir sýnda
samúð á þjóðminningardaginn«.
65v\5\t\utv\,
Aus+urnki býður Serbum
frið.
Eins og sjá má í símskeyti til
Vísis í dag, hafa Austurríkismenn
gert Serbum þrenn friðarboð, en
Serbar hafnað þeim.
Nýkomin blöð frá Noregi segja,
að Austurríkismenn hafi boðið Serb-
um frið 28. f. m. Vildu þeir láta
Serba fá Albaníu. Þann dag var
ríkiserfingi Austurríkismanna myrt-
ur í Serajevo í fyrra sumar af slaf-
neskum mönnum í Bosníu. Það
var Austurríki, sem barðist fyrir því,
og fékk því ráðið, að Serbía hlaut
ekki Albaníu eHir Balkanstyrjöldina
og Serbnm þannig bægt frá því,
aö eignast lönd að sjó. Þess vegna
lögðu Slafar þar syðra hatur á Aust-
urríkismenn og tnyrtu ríkiserfingja
þeirra, en þá kviknaði Norðurálfu-
bálið, sem kunnugt er.
1
TAPAÐ — FUNDIÐ
"i
i
G u m m í t a p p i hefir tapast frá
Bankastræti til Aðalstrætis. Skilist til
Helga Magnússonar & Co.
Kvenmaður sem tók pils er
fokið hafði á sunnudaginn yfir kál-
garðinn á Skólavörðustíg 42, er
beðrnn að skila því nú þegar á
Skólavörðustíg 42.
C Vátryggingar. 3
Vátryggið tafalaust gegn eldi,
vörur og húsmuni hjá The Briti
hish Dominion General Insur-
ance Co. Ltd.
Aðalumboðsm. G. Gíslason.
|| FÆÐI ■ ||
F æ ð i og g i s t i n g fæst í
Lækjargötu 12 B.
KAUPSKAPUR
Tjald
óskast til kaups, sem allra fyrst
að
Sunnuhvoli.
Morgunkjólar fást altaf
ódýrastir í Grjótagötu 14, niðri.
H æ s t verð á ull og prjónatusk-
um er í »Hlíf«. Hringið upp síma
503.
Bókabúðin á Laugavegi 22
verslar með brúkaðar bækur inn-
lendar og útlendar.
U n g kýr til sölu. Uppl. á Hverf-
isgötu 125.
T v ö hús lítil óskast keypt eða
í skiftum. Uppl. í Vonarstræti 2.
Á b u r ð kaupir Laugarnesspítali.
Líkkransar úr pálmum með
blóðling, einnig grænir kransar úr
lifandi blómum. Guðrún Clausen.
H USNÆÐI
1 herbergi með aðgangi að
eldhúsi, er til leígu nú þegar. A. v. á.
3 h e r b. og eldhús óskast til
leigu 1. okt. Uppl. á Klapparst. 1 A.
S t o f a til ieigu með forstofu-
inng. í Miðbænum, um miðj. júlí.
A. v. á.
S t o f a með góöum húsgögnum,
ásamt píanó, er til leigu fyrir lágt
verð, Berstaðastíg 1.
2—3 herbergi og eldhús
óskast 1. okt. Uppl. hjá Páli Guð-
mundssyni Bergstaðastíg 2.
1 herbergi meö húsgögnum
óskast til leigu 1. okt. Afgr. v. á.
VINNA
D U G LEG
kaupakona óskast s t r a x að
SUNNUHVOLI.
P i 11 u r í 6. bekk Mentaskólans
óskar eftir atvinnu viö skriftir eöa
við búðarstörf. Góð meömæli fyrir
hendi, ef óskað er. — Tilb. merkt:
»Atvinna«, óskast send á skrifstofu
þessa blaðs fyrir 18. þ. m.
R ö s k u r drengur óskast nú
þegar. Uppl. í Þingholtsstr. 23.
Sími 243.
Kenmaður óskar ehir kaupa-
vinnu á góðu heimili. Alvön í sveit.
Hittist á Stýrimannast. 10, kjallara.
Kvenmaður óskar eftir at-
vinnu við innistörf, á góðu sveita-
heimili. Uppl. á Hvg. 125.
F 1 i n k u r og áreiðanlegur ung-
lingspiltur getur fengiö gott pláss
við frammistööu á kaffihúsi. Kaup
eftir samtali. A. v. á.
Kaupakona óskast strax.
Afarhátt kaup. Afgr. v. á.
Kvenmaður, sem vill taka
að sér hæg innanhúsverk, á barn-
lausu heimili, ósxast í sumar. Hátt
kaup í boöi. Uppl. á Rauðarárst. 1.