Vísir - 26.07.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 26.07.1915, Blaðsíða 1
Utgefandi: H L|UTAFELAG. Ritstj. JAKOB MÖLLER SI'MI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Island. SIMI 400, 5. árg< Mánudaginn 26. júlí IS15. ^ 226. tbl. j GAMLA BIO Versl EdÍTiborP' NYJA BIO Sjómaims- MðuriiL Skemtileg mynd í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: Frk. Gudrun Houlberg. i ulyli JJliIJLiUV/J c Hafnarstræti 14. Nýkomið: Prjónagarn, margir litirf Hættulegt glæpakvendi? Glæpasaga, sem endar vel og skemtilega. Aðalhlutverkin leika: Clara Wieth og Fred. Buch. Silki, margar tegundir, H É R M E Ð tilkynnist, að jarðarför Kr i s t i n s P. G u ð- mundssonar bakara ferfram þriðjudag 27. þ. m., og hefst með húskveðju kl. m/2 f. ha'd. á heimili hins latna, Bergsstöðum. Foreldrar og systkini. Brysselteppi Linoleum og margt fleira. Ennfremur Glervara margskonar. Aliar þær fuglategundir, er hér hafa ekki verið nefndar, skulu frið- aðar frá 1. apríl til 1. ágúst. Skot og net, nema háfa, má ekki hafa við Iunda- eða fýlaveiði. 4. gr. Lög þessi öðlast gildi þegar í stað og gilda meðan Norð- urálfuófriðurinn stendur; getur þá Stjórnarráð íslands ákveðið með auglýsingu að 1., 2. og 3. gr. 1. nr. 59, 10. nóv. 1913 skuli aftur öðlast gildi. Ffá alþingi. Dýrtíðarráðstafanir. Dýrtíðarnefnd neðri deildar hefir lagt fram þetfa frumvarp til laga um heimildir fyrir landstjórnina til ýmsra iáðsfafana úf af Norðurálfu- ófriðnum. 1. gr. Sameinað Alþingi kýs, jafnskjótt sem verða má, 5 manna nefnd, til þess að vera landsstjórn- inni til ráðuneytis um ráðstafanir til að tryggja landið gegn afleið- ingurn af Norðurálíuófriðnum. 2. gr. í þessum tilgangi heim- ilast stjórninni, ef þörf gerist: 1. Að kaupa frá útlöndum fyrir landssjóðs hönd hæfilegar birgð- ir af nauðsynjavöru, svo sem korni, kolum, salti, steinolíu, vélaolíu, veiðarfærum, Iæknis- Iyfjum o. s. frv. 2. Að verja til slíkra kaupa hand- bæru fé landssjóðs, er hann má missa frá öðrum lögmæltum útgjöldum. 3. Að taka ennfremur alt að 1 mil- jón króna lán til slíkra kaupa. 3. gr. Landsstjórninni er og heimilt að leggja bann að einhverju leyti eða öllu við útflulningi eða sölu úr landi á aðfluttum vörum, ef slíkt skyldi reynast nauðsynlegt. Þó er heimilt aö birgja upp skip, er sigla frá íslandi til næstu erlendr- ar hafnar, sem það ætlar að koma á, svo og íslensk fiskiskip meðan þau stunda fiSKÍveiðar við ísland. Á sama hátt heimilast landssljórn inni að leggja bann við útflutningi íslenskra afurða, þar á meöal kjöts, fiskjar, fugla, lifandi hesta, lifandi sauðfjár, ullar o. s. frv. Landsstjórnin getur gefið undan- þágur undan slíkum útflutnings- bönnum og meðal annars bundið slíkar undanþágur skilyrðum, er hún telur nauðsynleg til þess að tryggja landsmönnum nægar birgðir af umræddum afurðum. Ennfremur má landsstjórnin, ef almenningsþörf í einhverju bygðar- lagi eða í Iandinu í heitd sinni krefur, taka eignarnámi matvæli og eldsneyti hjá kaupmönnum, fram- leiðendum eða öðrum, gegn fullu endurgjaldi. Ennfremur heimilast landsstjórn- inni að leggja bann við tilbúningi verslunarvöru, sem nauðsynleg mat- væli eru notuð til, án þess að versl- unarvaran sjálf geti talist til nauð- synjavöru. 4. gr. Landsstjórnin ákveður, hvort gera skuli framangreindar ráð- stafanir og hve nær, svo og á hvern hátt skuli ráðstafa birgðum þeim, sem keyptar kunna að verða sam- kvæmt lögum þessum eða íeknar eignarnámi, og hvernig skuli selja þær. 5. gr. Landsstjórnin ákveður með reglugerð eða reglugerðum, ef þörf þykir, hvernig framkvæma skuli ráð- stafanir þær, er hún gerir samkvæmt lögum þessum og má verja til þess fé úr landssjóði, ef með þarf. Refsingar fyrir brot gegn ráð- stöfunum þeim, er landsstjórnin gerir með heimild 3. gr. laganna, ákveð- ur landsstjórnin á þann hátt, sem henni þykir við eiga um leið og hver ráðstöfun er gerð. Landsstjórn- in getur krafist þess, að viðlögðum sektum, að einstakir menn og félög gefi henni þær skýrslur um birgð- ir af vörum og þörf á vissum vöru- tegundum, er herini þykir þurfa til að mynda sér álit um vöruþörfina á hverjum tíma. 6. gr. Lög þessi öðlast gildi þegar í stað og gilda til loka næsta þings, nema löggjafarvaldið geri aðrar ráðstafanir. Ennfremur hefir nefndin lagt fram þetta frumvarv til laga um bráða- birgöabreytingu á iögum nr. 59, 10. nóv. 1913. 1. gr. 1. gr. Iaganna orðist svo: Þess- ar fuglategundir skulu friðaðar vera árið um kring: maríuerlur, stein- deplar, þrestir, rindlar, auðnutitling- ar, snjótitlingar, þúfutitlingar, óðins- hanar, þórshanar, kríur, tildrur, sand- lóur, jaðrakan, rauðbristingar. 2. gr. 2. gr. laganna orðist svo: Þessar fuglategundir skulu ekki frið- aðar á neinum tfma árs: ernir, val- ir, smyrlar, uglur, hrafnar, kjóar, skúmar, veiðibjöllur og aðrar máva- tegundir, skarfar, súlur, himbrimar, lómar, sefandir, svartfugl, fiskiend- ur og helsingjar. 3. gr. 3.gr. laganna orðist svo: Aðrar fuglategundir skulu friðaðar svo sem hér segir: a) rjúpur, frá 15. febr. til 15. sept. b) allar andategundir, aðrar en þær, sem þegar eru taldar, frá 1 apríl til 1. sept. c) svanir, frá 1. apríl til 15. sept. d) Iundi, frá 10. maí til 20 júní. Sýslunefndum veitist heimild til að ákveða friðunartímann fyrir fýl, hverri í sínu héraði; þó má frið- unartíminn ekki byrja síðar en 20. mars og eigi enda fyr en lOágúst. latvd\. Símfréttir. Siglufirði í gær. Töluverður fiskafli hér, hæðst á 14. hundrað á bát í einum róðri, en mjög misjafnt. Einnig gó )ur afli inni á Eyjafirði ög gæftir hafa verið góðar. — Síld engin, nema ; lítið eitt í reknet, mest 5—8 tunnur, ís er á Ólafsfirði og inni á Eyja- firði. Skip komst þó í fyrradag frá Húsavík inn á Akureyri. En í fyrrinótt snéri skip, sem ætlaði héðan til Akureyrar, aftur vegna íss. í morgun kom bátur og sagði ís- inn greiðari. — Útifyrir er enginn ís sjáanlegur. Hér eru á annað hundrað síld- veiðaskip og eru þau enn að koma, en sum þeirra eiga að stunda veið- ina frá Aknreyri. Rigninga- og kuldatíð og ljótt útlit. Þjórsártúni í gær. Druknun. í dag vildi það slys til, að ung- lingspiltur að nafni Guðjón Gunn- arsson, fóstursonur Einars bónda á Bjólu í Holtum, druknaði í Ytri- Rangá, Hafði hann ásamt öðrum piltum verið að æfa sund í ánni, en verið lítt syndur, mist sundtök- in og straumurinn svo gripið hann, og félagar hans ekki verið það betri, að þeir gætu bjargað honum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.