Vísir - 09.08.1915, Side 1
Utgefaadi:
H LUTAFELAG.
Ritfetj. JAKOB MÖLLER
SÍMI 400.
Skrífstofa og
afgreiðsla í
Hótel Island.
SIMI 400.
5. á r g . ||
y
GAMLA B E O
n—■—u—juwui mwtimm in roaainaiwgPinivai
Voðaskot.
Fallegur og áhrifamikill sjónl.
í 3 þáttum.
Aðalhlutverkið leikið af fræg-
asta leikara Noregs:
Hr. Egil Eide.
H. Ánðersen & Sön.,
klæðaverslun,
Aðalstræti 16. Simi 32.
STOFNSETT 1888.
pAR eru fötin saumuð
flest, þar eru fat'a-
efnin best!
Sökum
fjarveru minnar frá 10,—18. þ.
m., verður Sjúkrasamlagsgjöldum
e k k i veitt móttaka á því tíma-
bili. —
Helgi Arnason
(Safnahúsinu).
Frá alþingi.
Neðri deildídag.
1 . m á 1: Dómþinghár í Eyja-
firði, ein umr. — E. d. hafði bætt
við tveim sérstökum dómþinghám
iiorður í Reykjada! og Aðaldal, og
flaug þetta í gegnum deildina og
varð að lögum.
2 ; m á 1: Póslsparisjóðir, 3. umr.
— Br.tillögum hafði verið skotið
inn á 11. stundu, og þótti framsm.,
G. H., frvarpinu vera umhverft frá
því sem nefndin hafði hugsað sér.
Póstsparisj. eigi ekki að keppa við
aðra sparisj. Kvaðst greiða atkv.
móti frv. eins og það sé nú orðið.
M. Kr. tók í sama streng, sagði
að lögin yrðu til þess að draga fé
úr héruðunum hingað til Rvíkur.
^■n B. Sv. kvað aldrei til þessarar
samkepni koma, vegna þess, að
rentur póstsparisj. séu miklu lægri
en liinna. — Talaði annars með
tveim br.till., sem hann hafði flutt.
Mánudaginn 9* ágúst 891S.
m, s\ðde$\s ttt S^ðátfuo&s ÍM^r-
C. Zimsen.
— Enn talaði ráðh., M. ÓI. og
framsm. aftur. — Br.till. allar voru
samþ., og var þá Ioks svo frá frv.
gengið, að þm. sáu sér ekki annað
fært, en að taka af því höfuðið.
Það féll með jöfnum atkvæðum,
10 : 10.
3. m á 1: Dalavegur, frh. 2. umr.
— Sþ. og vísað til 3. umr.
4 . m á 1: Hafnarfj.vegur, 2. umr.
(Að Idsj. taki að sér viðhald veg-
arins fyrst um sinn). — G. H. fór
út í vegalögin og fékk út úr þeim,
að ldsj. gæti ekki með nokkru móti
haldið veginum við, en B. J. komst
að þeirri niðurstöðu, að alt annað
væri ómögulegt, og færðu báðir svo
góð rök fyrir sínu máli, að alt þótti
rétt meðan það var talað. — Frv.
var sþ. og vísað til 3. umr.
5 . m á 1: St.hólmsvegur, 2. umr.
— Gekk líka til 3. umr.
6. mál: Endurskoðun á vegl.
frá 1907. — Sig. Sig. varaðalfltm.
tillögunnar, og taldi hann mörg
dæmi þess, hver gallagripur vega-
lögin væru. — Sv. B. kvað þurfa
að skora á stj. um leið að endur-
skoða vegagerðar- aðferðina,
sem gerði það að verkum, hve við-
haid veganna sé dýrt. — Varð það
að ráöi, að vísa till. til vegan. og
fresta umræðunni.
Á fundinum var útbýtt merkis-
þingskjali svo hljóðandi:
T i 11 a g a
til þingsályktunar um kaup á korn-
forða til tryggingar landinu.
Flutningsm.: Sig. Eggerz. Hjört-
ur Snorrason. Þórarinn Benedikts-
son. G. Eggerz.
Neðri deild alþingis ályktar, að
skora á landsstjórnina, að gera nú
þegar ráðstafanir til þess, að kaupa
kornvöruforða til fryggingar land-
inu fyrir ait að 500 þús. kr.
BÆJARFRETTIR
Afmælf á niorgun.
Inger Östlund frú.
Þórður Geirsson næturv.
Kristín Sveinsd. húsfrú.
Ingibjörg Sveinsd. húsfrú.
Jóhannes Sigfússon kennari.
ÓI. Þórarinsson verkam.
Einar Ólafsson gullsm.
Jón Kr. Sigurjónsson prent.
Stefán Jónsson múrari.
Flora Marie Zimsen húsfrú.
Bjarni Magnússon bókh.
Sigr. Magnúsd. ekkja.
Afmæliskort
fást hjá Helga Ámasyni, Safna-
húsinu. —
Veðrið í dag.
Vm. loftv. 758 a. st. gola “ 8,9 |
Rv. U 759 a. andv. “ 12,4
íf. U 762 logn “ 7,3
Ak. ii 759 logn “ 6,0
Cir. il 726 s. kul “ 11,0
Sf. U 762 logn “ 5,1
Þh. íi 762 sa. goía “ 10,8
Sigríður,
fiskiskip Th. Th,, kom inn í gær.
Hafði aflað 35 þús. Komst lengst
að ísafjarðardjúpi. Sagði stýrimaður
mikinn ís undan Straumnesi. Segl-
skip komast ekki fyrir Horn.
Matthías Þórðarson.
ráðunautur fiskiþingsins, fór f
gær til Englands á »Belvernon«.
E.s. Perm«
á að fara til Sauðárkróks og Ak-
ureyrar frá Hafnarfirði á morgun
! síðdegis.
240. tbl.
MYJA BIO
Kápumaður»<n.
Herragarðssaga í 3 þáttum.
Eobert Dinesen og frú
leika aðal hlutverkin.
Ágæt mynd og skemtileg.
Orgelið í Fríkirkjunni.
ísólfur Pálsson er að breyta org-
elinu í Fríkirkjunni og endurbæta
það, á líkan hátt og hann umbætti
orgelið í Dómkirkjunni í fyrra.
Við messugerð Har. Níelssonar próf.
í Fríkirkjunni í gær var notað orgel-
harmoníum. — ísólfur er eini mað- .
urinn hér um slóðir, sem við slíkt
fæst, og gerir alt af eigin hyggju-
viti, og þykir gera vel.
Esbjerg
fór frá Khöfn 30. f. m. um
kvöldið og voru menn orðir hrædd-
ir um að skipið hefði farist. En nú
er komin sú frétt, að Englendingar
hafi tekið skipið og farið með það
til Stornoway. Þangað komst það
á laugardaginn og hlýtur því að
hafa verið komið hér heim undir,
er það var tekið. Flutningur var
aðallega steinolía og því óskiljan-
Iegt, hvers vegna skipið hefir verið
tekið.
Boinía
fór frá Þórshöfn í Færeyj. í gær
síðd. áleiðis hingað.
Kartöflur.
Vér höfðum þá frétt efiir augl.
í blaðinu í gær, að kartöfluverðið
væri komið niður í lxj2 e. pundið.
En því miður var auglýsingin röng
og fréttin þá um leið, verðið er 15
aurar á pd. — Prentvilla var í frá-
sögninni um þunga kartaflanna,
sem Vísi voru sendar, þungi þeirra
talinn í grömmum í stað kvinta.
Nú er í Vísisglugga eiii kartafla
frá Óskari Halldórssyni sem vegur
V2 pund — én hún kostar líka l1/^ e.
Flóra
fór frá ísafirði í gær síðdegis,
væntanleg hingað á morgun árdegis.
Brottfarartími héðan austur um og
til útlanda óákveðin, en sennilega
fer liún annaðkvöld eða á miðviku-
dag árd.
Pollux
fór frá Færeyjum í dag áleiðis
til Austfjarða og Reykjavíkur.
Rigning
var hér í morgun. Hafa mat-
jurtagarðarnir og göturnar gottaf því.