Vísir - 17.08.1915, Blaðsíða 4
V i S i R
BÆJARFRETTIR
Afmæii í dag:
Ungfrú Anna Ásgeirsdóttir.
Afmæli á morgun.
Ragnheiður Þorsteinsd,, ungfrú.
Ingigerður Eyjólfsdóttir, húsfr.
Margr. Jónsdóttir, ekkja.
Máifr. Jóhannsd., húsfrú.
Eggert Briem, námsm.
Sig. Sigurðsson, trésm.
Jón Guðlaugsson, skósm.
Run. M. Jónsson, pr. Stað Aðalv.
Kristín Þorsteinsd. ungfr.
Afmæliskort
fást hjá Helga Árnasyni, Safna-
húsinu. —
Veörið í dag.
Vm. loftv. 768 iogn tc 9,6
Rv. u 768 logn Cl 10,6
íf. u 767 s.v. gola u 12,5
Ak. u 767 logn u 7,5
Gr. u 733 iogn u 12,0
Sf. u 767 logn u 5,6
Þh. u 767 logn u 9,5
Dánarfregnir
Á Vífilsstöðum dóu í nótt: Elín
Jónsdóttir frá Garðsauka og Stefán
Guðmundsson, Einarssonar frá
Hraunum.
Botnía
kom í morgun. Meðal farþega:
Frú Marie Múller, Jensen-Berg,
kaupm,, Páll ísóJfsson, Bernburg,
fiðluleikari, Þorvaldur Pálsson, lækn-
ir, Oddur Gíslason, yfirdómslögm.
frá Veslmanneyjum.
Botnía var tekin af bresku beiti-
skipi, er hún átti eftir 12—15 stunda
siglingu til Vestmannaeyja. Áður
hafði hún hitt tvö skip, sem Ieyfðu
henni að fara leiðar sinnar, og
þegar hún mætti þriðja skipinu, gaf
hún því merki sem hin skipin höfðu
mælt fyrir um, en það kom þá fyr-
ir ekki, og með þessu þriðja skipi
varð hún að fara til Stornoway. —
En þaðan fór hún aftur án þess
nokkuð væri úr henni tekið.
Með Gullfossi
síöast kom Jón Norðmann, pianó-
leikari. (Hefir verið viðnám í Þýska-
landi).
Sýning
Ríkarðs Jónssonar í Iðnskól-
anum er opin dagl. frá ki. 12—7.
Sýning
Kristínar Jónsdóttur og Guðm.
Thorsteinssons er opin dagl, frá
kl. 11—6.
Sund.
Bjarni Bjarnason kennari úr Hafn-
arfirði synti í dag frá Gufunesi að
Kleppi.
4 gufuskip
sigldu á land upp fyrir norðan
nótt.
Setv&vð auglijsuvgav
Umantega.
allskonar komu í miklu úrvali
til
LAURU NIELSEN
(Joh. Hansens Enke)
Austurstræti 1, miðbúðin.
y
Með Polluxlkomu
100,000 bréfaumslög
Ávalt mikið fyrirliggjandi af
blýöntum, pennum, skrifpappír, bleki og ýmsum
skrifáhöidum.
J, Aall-Hansen.
komu nú með Botníu til
Egils Jacobsens.
Með Gullfoss og Sterling
komu miklar birgðir af alls konar byggingarefnum,
Þar á meðai:
ÞAKJÁRN — SLÉTT JÁRN — ÞAKSAUMUR — ÞAKPAPPI —
PAPPASAUMUR o. m. fl.
Ennfremur:
Alls konar MÁLNINGARVÖRUR t. d. ITALSKRAUTT —
BLÝHVÍTA — ZINKHVÍTA — GULTOKKER - FERNISOLÍA.
Carl Höepfner.
Hafnarstræti 22.
Ta 1s í m i 2 1
Vátryggingar, 11
Vátryggið tafalaust gegn eldi,
vörur og húsmuni hjá The Britr
hish Dominion General Insur-
ance Co. Ltd.
Aðalumboðsm. G. Gíslason.
FÆÐI
F æ ð i og húsnæði fæst yfir
skemri eða lengri tíma, í miðbæn-
um. Afgr. v. á.
TAPAÐ — FUN DIÐ
F u n d i ð karlmantissúr á þing-
vallarveginum. Afgr. v. á.
T a p a s t hefir bátsmasfur með
nýlegum seglum. Fintiaudi er beð-
inn að skila því gegn fundarlaun-
um til Jóns Zoega Bankastr. 14.
T a p a s t hefirbrjóstnálfráLauga-
veg 53 og vestur á Vesturgötu.
Skilist gegn ómakslaunum á Lauga-
veg 53 B.
KAUPSKAPUR
H æ s t verð á ull og prjónatusk-
um er í »Hlíf«. Hringið upp síma
503.
Á b u r ð kaupir Laugarnesspítali.
Morgunkjólar fást altaf ó-
dýrastir í Grjótagötu 14 niðri.
Einnig í Doktórshúsinu við Vest-
urgötu.
70—80 hestar af töðu til sölu.
Afgr. v. á.
M a r g a r tegundir, stórra og
falllegra gluggablóma tii sölu. Afgr.
v. á.
í Bókabúðinni á Laugaveg
22 fást brúkaðar bækur, innlendar
sein eriendar, fyrir hálfvirði.
Barnavagn til söiu á Grett-
isgötu 19 B.
S t ó r t fuglabúr tii sölu. A. v. á.
Appelsínurnar margeftir-
spurðu eru nú komnar í verslunina
»K o 1 b r ú n«, Laugaveg 5.
Vatnsheldu ferðafötin
— góðu —
eru nýkomin á Laugaveg 1
JÓN HALLGRÍMSSON.
H USNÆÐI
3ja herbergja íbúð, með
eldhúsi og geymslu, óskast 1. okt.
Afgr. v. á.
í b ú ð a r h ú s til ieigu 1. okt.
neðarlega í Austurbænum. Afgr.
v. á.
9
Stofa með séiinngangi er til
leigu íyrir einhieypa á Grettisgötu
55 (bakhús).
E i n u herbergi óskar einhleyp-
ur maður eftir frá l.okt. n.k. Borg-
un fyrirfram, ef vill, — Tilboö
merkt » 1 0 0 0 « sendist á afgr.
Vísis.
V I N N A
Stú J ku vantar frá 1. sept.
Afgr. vísar á.
S t ú 1 k a óskar eftir vist 1. okt.
Heist á barnlausu heimili. Afgr.
v. á.
Telpu, 13—14 ára, vantar til
að passa barn. Afgr. v. á.
U n g u r maður, sem vill læra
málaraiðn, getur komist að hjá
Valdemar Benediktssyni máiara.
Hittist daglega kl. 3—4 síðd. í
Iðnó.