Vísir - 17.08.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 17.08.1915, Blaðsíða 1
5. á r g, G«x) Þriðjudaginn 16. ágúst 1915. Gíwe GAIVILA B I O Stelpu- s k ö m m i n. Þyskur gamanl. í 3 þáttum. Góð og skemtileg mynd, sem allir hafa gaman af að sjá. Simskeyti frá fréttaritara Vfsis* Kliöín 16. ágúst 1915. Þjóðverjar nálgasf Bresfhtowsk. Bandamenn eru vongóðir uiri að Balkanríkin gangi í ófriðinn gegn Þýskalandi, Austurríki og Tyrkjum, Sýning Ríkarðs Jónssottar byrjar fimtudaginu 12. ágúst kl. 12 í Iðnskólanum. Opin frá kl. 12—7. Sjá götuaugl. Málverka- sýning Kristínar Jónsdóttur og Guðm. Thorsteinssons var opnuð sunnu- daginn 15. ágúst í Barnaskólan- um (gengið inn um norðurdyrnar). Sýningin er opin frá 11—6. Inngangseyrir 50 aurar. j evtv ðtaútiti” með mynd af Þorgils gjallanda er nýkominn út. — Árg. kostar 50 aura. — Gerist kaupendur nú þegar. — Afgreiðsla á Laugavegi 63 hjá Jóh. Ögm. Oddssyni. Frá alþingi. Neðrí deild í gœr. Frh. 13. in á 1: Fjárl.; frh. 1. umr. — Frmsm. P. J. kvað nefndina hafa haekkað tekjuáætlun um 64,500 kr., en lækkað hana um 60,000 kr. — Lækkað gjöldin um 213,950 kr., en hækkað þau nm 198,515 kr. Áætlaður tekjuhalli væri því lækk- aöur um 19,935 kr. ogyrði samkv. Því 109,707 kr. Peningaforði Idsjóðs. hafi verið í árslok 1913 kr. 1,362,497. Þar frá drægist tekjuhalli 1914, kr, 80,954, gjald til Landsbankans, kr. 100,000, hlutir í Eimsk.fél. ísl„ kr. 100,000 og viðl.sj. netto kr. 50,258, og séu þá eptir kr. 1,032,285. En •nikið af þessu sé nú óinnheimt og — frá KrSsfjaníu — taláv \ J&ávu&úS uastöu wÆvxliudaa, fei. 9 s\8d, E FNl: 1. Guðspekin og Guðspekisfélagið. 2. Guðspekin og trúarbrögðin. 3. Guðspekin og heimsófriðurinn. Aðgangur ókeypis I Allir velkomnirl því ekki í vasa stjórnarinnar við áramót, en þó verði ekki sagt að ástandið sé illt. Þó verði að fara varlega, því að bæði geti tekjur brugðist, og eins þurft að grípa til útgjalda í stórum stýl. B. J. kvað ástæðu til eldiiúsdags, þar sem þrjár ágætiskonur hefðu verið í eldhúsi þjóðarinnar síðan hann var síðast haldinn. Vildi hann þó sleppa tveim hinum fyrri, en tala um fæðingu hinnar síðustu, því að á henni beri hún sjálf ábyrgð, þótt önnur dýr gjöri það ekki. Rakti svo stjórnmálasöguna frá 1913. Kvað konungsvaldið mundu hafa látiö undan á þessum hætiutímum, ef vér hefðum sýnt festu í stjórn- arskrárdeilunni. Þess vegna megi það verk núverandi ráðh. eigi óvítt vera, er hann tók að sér að lúka þessu máli á þann hátt, sem danskir ráðherrar vildu. Minni hl. hefði aldrei vogað að taka við stjórn. í öðru lagi hafi ráðh. sýnt óhlýðni viö vilja Alþingis, þar sem hann hafi gengið að staðfestingunni með öðrum skilmálum, en það hafði sett, og það eins, hvort sem réttur vor var skertur með því, eða ekki, ekki síst þegar ekki var kallað saman aukaþing. Minna hefði ekki mátt i vera. Þingmeirihl., sem kosinn er af meiri hl. kjósenda hefir ekki rétt til að breyta um stefnu og ganga inn á stefnu mótflokksins, það er stjórnarbylting. Að vísu mega menn skipta um skoðum, en þá eiga þeir aö fara til kjósendanna, ef um stefnumál er að ræða og gefa þeim kost á nýjum kosningum. En í staö þess var allt gert til þess, að enðinn vissi neitt um þessa nýju skilmála. Þetta kalla eg að níðast á kjósendum. Afleiðingar af þessu geti orðið alveg drepandi fyrir virðingu þingsins. Danir geti gengið á þetta lagið og skapað sér hér sí og æ nýjan meiri hl. Og kjósendar geti ekki trúað því lengur til þess, að fara með lífs- spursmál sín. Fordæmið sé og sið spillandi fyrir stjórnir framvegis. — En fremur vítti ræðum undirtektir stj. undir »eptirvarann«, en áleit því máli þó borgið, en stj. að þakkar- lausu, heldur af því að Danir hefi verið »mala fide«, þ. e. vitað heim- ildarleysi ráðh. til að ganga út fyrir umboð sitt. Ráðh. svaraði. Kvað margt hafa verið spádóma eina hjá honum. Spurðí hvort menn hefðu verið undir skilnað búnir, ef til þess 248. tbl. NYJA BIO Svikið eða ósvikiðP Gamanleikur í 2 þáttum, leikinn af ágætum leikurum. Pessi Ieikur er svo skemti- legur að hann á engan sinn líka. Það er alveg sama hvern smekk menn hafa á kvikmynd- um yfirleitt — allir hljóta að hafa gaman af þessari mynd. HINN 12. þ. m. dó á Vífils- staðahæli Einar Ó. Hólm. Jarðar- för hans er ákveöinföstud.20.þ.m.og fer fram frá Dómkirkjunni kl. 11—12 Reykjavík 15. ágúst 1915. Gíslína Magnúsdóttir. JARÐAEFÖR Margrétar Ás- mundsdóttur frá Ánanaustum fer fram á morgun kl. 12 frá Dóm- kirkjur.ni. Aðstandendur hinnar látnu. hefði komið. Kvað óþarft að fara út í það nú, hvort vilja þingsins 1914 hafi verið fullnægt, því að báðar deildir hafi nú skorið úr því játandi, enda hafi B. J. ekki reynt að sanna að skilyrðin hafi verið önnur, en heimtuð voru. Hann haldi fram meiri hlutavaldinu, og þá verði hann að beygja sig undir hann. — Aukaþing |hafi verið meiningarlaust, þegar fyrir- varanumhafiverið fulluægt. Þetta um kjósendurna byggist, eins og allt hitt, á þessari sömu forsendu, sem þingið nú hafi dæmt ógilda. — Kjósendur viti að þingmenn séu ekki bundnir við annað en sam- færingu sína, og þótt það sé fallegt, að gefa kjósendum kost á kosn- ingum, ef breytt sé um skoðun, þá eigi það ekki við hér, þar sem þorri þingmanna þykist eigi hafa skipt skoðum. — Þó að það væri rétt, að gefið hefði verið eptir af rétti íslands í vor, þá sé tvísýnt að »eptirvarinn« hefði getað borgið þvf. Danir þykist og eigi hafa unnið neinn sigur þá, heldur haldi bara B. J. og nokkrir fleiri fsl. því fram. — Kynlegt sé það, ef það sé vítavert, að vera ekki á sama máli og B. J. um »eptirvarann« heldir fylgja sannfæringingu sinni. Óþarfi að eyöa fleiri orðum um þetta, en orðið sé. Frh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.