Vísir - 22.08.1915, Side 1

Vísir - 22.08.1915, Side 1
Utgefandi: HLUTAFELAG. Ritstj. JAKGB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Island. SIMI 400. 5. á rg. Sunnudaginn 22. ágúsi 1915. 253. ibl. G A ftí L ft B I O Leyndardómur banka- hvelfingarinnar. Afarspennandi leynilög- ■‘eglusjónleikur í 4 þáttum, 100 atriðum. VERÐ HIÐ VENJULEGA. Sýning Ríkarðs Jónssonar er opiii 1 síðasta sinn í dag - sunnudag 22. ágúst. Mái verka- sýníng Krisíínar Jónsdóttur og Guðm. i Thorsteinssons var opnuð sunnu- j daginn 15. ágúst f Barnaskólan- j um (gengið inn um norðurdyrnar). Sýningin er opin frá 11—6. Inngangseyrir 50 aurar. Frá aiþingi. Neðri deild í gœr. Frh. Fundi var haldið áfram eftir kl. ^ 5, og var talað svo margt og mikið, að einskis manns færi var að henda reiður á því. — B. J, barðist hraust- lega fyrir bókakaupum handa Há- skólanum, og svo símanum. Hafði hann nær gefið vini sínum S. E. rothögg, er hann heimfærði síma- lagningarnar inn undir þá óræku Iögfræðilegu setningu, að venjuleg- um lögum verði eigi breytt með fjárlögum. Leið svo lengi, að fjárln. þagði við þessu. — Ben. Sv. tók verkfræðingum landsins tak útaf brúnni noröur á Langanesströndum, sem ofan í datt. Varði símana og ísl. kenslubækur með alt að því jafnmiklum krafti og Bjarni. — Sig. Sig. var á því, að Háskólinn gæti beðið eftir kenslubókum. — Þing- menn Rangæinga mæltu með Jök- ulsárbrú. — Fleiri töluðu, og loks Eonungsglíman. Guðmundor Kamban rithðfundur les upp síðasta Eeikrit sitt: KONTJNGSGLÍMAN WYJA BIO Barna- þjófarnir. Mjög áhrifamikill sjónleikur í 2 þáttum. Leikinn af ágætum leikurum. Leikrit í fjórum sjáttum. þriðjudaginn 24. ágúst kl. 9 sfðd. í Bárubúo. Aðgöngumiðar á kr. 1,50 og 1,00 fást í Bókaverslun ísatoldar og við innganginn. moðaði framsm. P. J. úr öllu hrat- inu. Var svo gengið til atkv. um kafl- ann, og verður hér frá fáu einu skýrt, er þar gerðist. — Brúin á Eyjafjarðará (75.000 kr.) féll með 8 : 10 atkv., 6 greiddu ekki atkv. — Brúin á Jökulsá á Sólh.sandi (78.000 kr.) var sþ. með 13 : 8 atkv. — Brú á Eystri-Héraðsv.ós (25.000 gegn 10.000 úr sýslusjóði) var sþ. með 19: 1 atkv. — Auk þess samþyktar brýr á Miðfjarðará á Langanesströndum, sú sem datt í ána 1 árs eða tæplega það (7.000) og á Ólafsfjarðarós og brú á Ljá í Dalasýslu (3.000), en feldar voru: Brú á Hörgá, Kjallaksstaðaá og Hamarsá á Vatnsnesi. • Allir liðir, sem lúta að samgöng- um á sjó, voru geymdir, br.till. teknar aftur og atkv.gr. frestað til á Akureyri 5.000 kr. hvort árið gegn jafnmiklu framl. annarsstaðar frá. Aðra kvennaskóla var farið vel með, t. d. hækkað við Bl.óssk. 200 kr. livort árið til kolavelgju. — Styrkur til að reisa barnaskóla utan kaupstaða var feldur með 23 : 1 atkv. Sundkenslan hér í Rvík var hækk- uð úr 300 kr. hvort árið upp í 1200 kr. og Björn Jak. fékk 500 kr. utanfararstyrk. Á mánud. kemur 3. kaflinn til umr. og þar eru allir bitlingarnir. Símskeyti frá Matihíasi Þórðarsyni erindreka Fiskifélagsins. Liverpool 18. ágúst. JARÐARFÖR Gróu Björns- dóttur fer fram mánudaginn 23. þ. m. kl. 12 frá Dómkirkjunni. Rvík, 21. ág. 1915. Karólina Hannesson. Afmæli á morgun. Þorsteinn Jónsson, bankamaður. Vilborg Runólfsdóttir, húsfrú. Valgerður Þóröardóítir, hústrú. Gunnlaugur Magnússon, sjóm. Ragnheiður Skúladóttir, húsfrú. Guðm. Einarsson, steinsm. Lv. 20. Guðrún Blöndal, húsfrú. Teitur Pétursson, bátasmiður. Jón O. Finnbogason, kaupm. Ág. Thorsteinsson, kaupm. Ól. Ólafsson, próf. Hjarðarholti. Afmækortlis fást hjá Helga Árnasyni, Safna- húsinu. — 3. umr., uns strandferðanefndin hefir látið uppi álit sitt. — TilJ. G. E. um að drepa allar nýjar símalínur var feld með nafnakalli með 22 : 3 atkv. — Tjaldanes-síminn (21.000 fyrra árið) var sþ. með 16 : 9 atkv. Um vitana fór svo, að Akranes- vitinn var feldur með 16:5 atkv. Bjarnarnesvitinn var einnig feldur með 15:10 atkv. en aftur stóð Malarrifsviti og Selvogsviti þrátt fyrir tillögur fjárlaganefndar. Þetta var nú 13. gr. Þá kemur 14. gr. Hún er ætíð í öllum fjárlögum um kenslumál. Þar var mestur ágreiningur um, hvort lækka skyldi styrkinn til bóka- kaupa við háskólann samkv. till. fjárl.n. og hafðist það ekki fram nema grísku- og latínubækur. — Feldur styrkur til húsmæðraskóla Eg ræð botnvörpungaeigend- uni til þess, að birgja sig upp með nauðsynleg' kol til næstu verííðar. Sömuleiðis ræð eg landstjórninni til þess, að gera samning um kaup á nokkrum þúsundum smálesta. Út af skeyti þessu gerði Vísir fyrirspurn til sendandans um það, hvers vegna nauðsynlegt væri að birgja sig upp með kol, og fékk í gær þetta svar; Liverpool 20. ágúst. Mjög líklegt, að kolaútflutn- ingur verði takmarkaður. Nán- ara í bréfi. Hjólandi, alla leið austur að Skógafossi fóru þeir Bjarni Þ. Magnússon bók- haldari og Þorleifur Gunnarsson bókbindari. Þaöan upp á Þórs- mörk og síðan yfir alla Fljótshlíð niður að Garðsauka, til Geysis og Gullfoss, Skeiðaveg, yfir Laugardal til Þingvalla og svo sem leið ligg- ur til Rvíkur og komu í nótt. — Mundi þejta ekki vera iengsta leið- in, sem farin hefir verið á hjólum hér á landi. Páil V. Guðmundsson, stud. med. hefir beðið Vísi fyrir nokkrar athugasemdir í sam- bandi við Guðspekisfyrirlestana. þær munu koma í blaðinu á morgun, komust ekki að í dag. «Botnia« kom að vestan í morgun. Famhald á 4. síðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.