Vísir - 26.08.1915, Síða 1

Vísir - 26.08.1915, Síða 1
Utgetaudi: H L U T A i- E L A G. Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMl 400. Skritstofa og afgreiðsla í Hótel Islend. SIMI 40G 5. árg Fimtudaginn 26. ágúsi 1915. 257. tbl. ffVí Y4A BIO Feigðargjáin eða Flótti Vestumærinnar. Langur og áhrifamikill sjónl. mfi * ÖLLUM þeim er heiðruðu út- för Jóhanns Jónssonar vottum við okkar alúðarfylstu þakkir. Rvík, 24. ágúst 1915. Systir og tengdadóttir hins látna. i_. jji jro»3gaa^g2giiauag3bg Málverka- sýning Kristínar Jónsdóttur og Ouðm. Thorsteinssons var opnuð sunnu- daginn 15. ágúst í Barnaskólan- um (gengið inn um norðurdyrnar). Sýningin er opin frá 11—6. Inngangseyrir 50 aurar. * K 10—401« afsláttur verðurá álnavöru í nokkra daga í yersl. á Frakkastíff 7. YY§tfittiYi&)4\agaY\ Samfundur annað kveld (föstud.) kl. 9 í Bárubúð. Dagskrá: Fyrirlestur. — Berjaförin. — Orðakast. — Félagsmál Skinfaxi o. fl. Mætið ekki síðar en kl. 872. G A M L A B I O Voðaskot. Hin efnisríka og snildarlega vel leikna mynd verður einnig vegna áskerana l sýnd aftur fimtud. og föstud. | kl. 9. Munið að frægasti Ieik- ; ari Noregs, hr. Egil Eide, leikur aðalhlutverkið. FYRIR innilega hluttekningu, sem mér og mínum var auðsýnd við andlát og jarðarför móður minnar, þakka eg öllum hjartan- lega fyrir. hönd okkar allra. Guðmundur Pétursson, nuddlæknir. St. Bifröst, Fnndur annað kveld. Áríðandi. Fjölmennið. Skófatnaður er nýko.ninn með s/s »íslandi« svo sem: Karlmannstígvél & skór, ólal tegundir. Kvenstígvél & skór, mjög fallegt úrval. Verkamannastígvél, þessi ágætu. Barnastígvél & skór, ótal gerðir. Strigaskór. Drengjastígvél, þessi haidgóðu. Sem sagt, allar tegundir af skófatnaði selja ódýrast, þó bestar Clansensbræður S í m i 3 9. H ó t e 1 í s I a n d. Leir & Glervara er nýkomin í mjög miklu úrvali, svo sem . Blómsturpottar. Bollapör. Diskar með blárri rönd. Könnur, margar geröir. Spilkómur Mjólkurföt o. m, m. fl. En ödýrast er það þó hjá CMsensbræðrum S í m i 39. Hótel ísland. SKÓFATNAÐUR S á p u r eru nýkomnar svo sem: É-H Liljemælk, Sh OÖ Klinitz, l i Lanolin, r—* 02 Ideal, CD Thea Rose, PQ National, Viol hjá cn Clausensbræðrum, S í m i 3 9. Hótel ísland. Kolakörfur Kolaskúffur Hnífapör Glasabakkar Katlar Gólfmottur selja best og ódýrast Clausensbræður. S í m i 3 9. Hótel ísland. S í m i 3 9.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.