Vísir - 26.08.1915, Side 4
V I S I R
Barraud fallinn.
Franski háskólakennarinn okkar,
hr Barraud, sem tók við á eftir
Courmont og kailaður var heim
vegna stríðsins, er nú fallinn í við-
nreiíjninni við Þjóðverja. — Hefir
Thora Friðriksson fengið bréf um
þetta frá móður hr. Barrauds. —
Hann hafði verið flokksforingi og
getið sér góðan orðstír fyrir frækna
framgöngu. Var hann sæmdur heið-
ursmerki, er sent var móður hans
að honum látnum. — Hér heima
var hr. Barraud mæta vel látinn af
ölium þeim, er þektu hann, enda
var hann fljótur að setja sig inn í
íslenskan hugsunarhátt og orðinn !
góður í málinu. — Mælt er, að
vinir hans hér ætli að sýna minn-
ingu hans einhvern virðingarvott,
og væri það mjög vei viðeigandi.
Slys.
Sorglegt slys vildi til hér í bæn-
um í gærkveldi. — Tíu ára gam-
all drengur, Guðmundur Ólafsson
frá Baldursgötu 1, hljóp út Veltu-
sund undan öðrum dreng, sem ætl-
aði að hrekkja hann. En á horn-
inu á Austurstræti rakst hann á piit,
sem kom á hjóli eftir Austurstræti.
Pilturinn á hjólinu hafði verið á
liægri ferð, en hraðinn á Guðm. var
svo mikiil, að við áreksturinn duttu
þeir báðir, og skall Guðmundur aft-
ur á bak á götuna. Pilturinn, sem
á hjólinu var, studdi nú Guðmund
inn í búð Ragnars Levis, og var
liann lálinn fara þar upp á loft til
að jafna sig. Náði hann sér nú
brátt svo, að hann vildi fara heim
til sín. Bar þá orðið ekkert á því,
að neitt alvarlegt væri á ferðum. —
Hann hafði ekki mist meövitundina
og að eins einu sinni haft orð á
því, að sér væri að verða ilt, og
búist við því, að kasta upp, en það
ieið frá, er hann fékk vatn að
drekka.
Fór hann nú heim til sín og ann-
ar lítill drengur með honum. —
Þegar heim var komið, var Sæm.
prófessor Bjarnhéðinsson sóttur og
var honum sagt, að liðið hefði yfir
drenginn og að hann hefði kastað
upp. Af því réði Sæm. það, að
um heilahristing væri að ræða, en
í litlum stíl þó, því að drengurinn
var allhress að sjá, talaði eðlilega
og kendi sér eiginlega einskis meins.
Áleit Sæmundur því, að engin hætta
væri á ferðum, en ráðlagði bakstra
við höfuðið.
Þetta var um kl. 8 í gærkveldi,
en kl. 11 var drengurinn dáinn.
Vér höfum átt tal við próf. Sæ-
mund og telur hann Jíklegast, að
sprungið hafi æð í höfðinu og blætt
í heilann.
Óhæti mun að fullyrða að eng-
inn eigi sök á slysi þessu. —
Drengurinn fullyrti sjálfur að pilt-
Stórt úrvai af
FATAEFNUM
þar á meðal 4 teg. af CHEVIOTI. — Nýkomið
í Vöruhusið.
urinn á hjólinu hefði enga sök átt
á því, og um það ber öllum sjón-
arvottum saman. — Helst er ávítt-
ur drengurinn sem elti Guðmund
sáluga, og sagt að hann hafi lagt
það í vana sinn að hrekkja hann,
hvar sem hann náði til hans. En
þótt slíkt sé Ijótt, þá er þó ekki
rétl að gefa honum sök á slysi
þessu.
m_________________
Afmæli í dags
Ragnhildur Thoroddsen ungfrú.
BÆJARFRETTIB
Afmæli á morgun.
Þorbjörn Guðmundsson verkam.
Steinunn Þorvarðsd. húsfrú.
Jón Ásmundsson afgr.m.
Guðbj. Sverrisd. húsfrú.
Salómon Jónsson sjóm.
Klemens Jónsson landritari.
Dorothea Halberg húsfrú.
Sigríður Thordarsen ekkjufrú.
Laufey Vilhjálmsdóttir húsfrú.
Eva Krislín Guðmundsd. ungfrú.
Afmæliskort
fást hjá Helga Árnasyni, Safna-
húsinu. —
Veðrið í dag.
Vm. loftv. 756 logn 8,7
Rv. a 756 sv. kaldi “ 6,3
íf. « 756 sv. kaldi “ 4,7
Ak. « 754 ssv. andv. “ 8,1
Gr. « 719 logn “ 5,3
Sf. « 753 logn “ 9,9
Þh. « 756 ’ vnv.st.gola “ 11,5
Sýning
Kristínar Jónsdóttur og Guðm.
Thorsteinssons er opin dagl. frá
kl. 11-6.
»Gullfoss«
kom að vestan í morgun. Far-
þegar voru allmargir og þessa höf-
um vér heyrt nefnda : Jón Gunn-
arsson samábyrgðarstj., Sighvatur
Bjarnason bankastj., Sigfús Blöndahl
kaupm., Bjarni Jónsson frá Galta-
felli, Páll V. Bjarnason sýslum. í
Stykkishólmi.
»lngólfur«
kom frá Borgarnesi í gærkveldi,
seint. Allmargir farþegar voru með
honum, þar á meðal: Jens B. Waage
bankabókari og kona hans, síra Ás-
geir Ásgeirsson í Hvammi o. fl.
Riklingur
er nú seldur hér í bænum á
kr. 1,60 kílóið. Þá verður skip-
pundið af honum 256 kr. — Hann
verður líklega ekki á borðum dag-
launamanna í vetur á Þorranum.
Ný staðfest
eru j»Iög um heirnildir fyrir
landsstjórnina til ýmsa ráðstafana út
af NorðuráIfuófriðnum«.
í 3, gr. laganna er bannað að
flytja út úr landinu inör og tólg
— eri fyrir brot á því ákvæði er
engin refsing lögð við ílög-
unum. — Hve margir lögfræðingar
sitja nú á þingi ?
Gamla Bíó
sýnir »Voðaskotið« í kvöld og
annað kvöld eftir áskorunum. Mynd
þessi var sýnd fyrir skömmu, og
er efasamt, hve geðfeld liún er öll-
um almenningi að efni til, en eitt
hlutverk sérstaklega er ágætlega
leikið, og er myndin þess verð, að
sjá hana, þó ekki væri annars vegna.
— Það er einhver frægasti leikari
Norðmanna, Egill Eide, sem leikur.
Guðm. Kamban
fór í gær á »Botníu«. Hann
hafði ekki ætlað sér að fara fyr en
á »Gullfossi«, en breytti skyndiiega
áætlun. Þá eru að engu orðnar
vonir manna um, að hann endur-
tæki upplestur »Konungsglímunnar«.
i
Stumpasirs,
Flúnnelsbútar,
Lastingsstúfar
nýkomið til
JóIl. ðgm. Oddssonar
Laugaveg 63.
Kartöflur.
Nýjar kartöflur á
10 aura pundið fást
á Klapparstíg 1 B.
Sími 422,
Epii - Vínber
Melónnr Bananar
KartMur, nýjar
nýkomið í verslun
Guðm. Olsen.
sá stóri og litli, sem allir vilja reykja,
er reynt hafa, komu með »íslandi« til
Jóh. Ögm. Oddssonar
Laugaveg 63.
2 1 í t i I h e r b e r g i, án hus-
gagna, óskar einhleypur maður eftir
frá 1. sept, eða okt. í Austurbæn-
um. Afgr. v. á.
2 herbergi, án húsgagna ósk-
ast. Tilboð merkt: Á. P., sendist
afgr. Vísis.
H e r b e r g i til leigu fyrir ein-
hleypan mann Bergstaðastræti 52.
Námsmaður þarfnast hús-
næðis og fæðis í vestur- eða mið-
bænum næstkomandi vetur. Til-
boðum tekur við til næstk. sunnudags
Þorsteinn Sigurgeirsson Bergstaða-
stræti 50. Sími 238.
S t ú 1 k a óskar eftir 1 herbergi.
Helst á lofti. Afgr. v. á.
^eY%eYöf}a
íbúð óskast frá 1. okt.
Jón Isleifsson,
verkfræðingur
Lindargötu 7, A.
H æ s t verð á ull og prjónatusk-
um er í »HIíf«. Hringið upp síma
503.
Morgunkjólar fást altaf ó-
dýrastir í Grjótagötu 14niðri.
Einnig í Doktórshúsinu við Vest-
urgötu.
Ofn til sölu á Baldursg. 1.
2 s m á o f n óskast til kaups.
Afgr. v. á.
R ó n i r sjóvetlingar fást á Lind-
argötu 20 B, (kjallarauum).
Þ a ð, sem óselt er af lifandi
blómom, verður nú selt með af-
slætti á Stýrimannastíg 9.
S t ú I k u vantar frá 1. sept.
Afgr. vísar á.
Innanhússtúlka og ungl-
ingur til að gæta barns óskast nú
þegar. Afgr. v. á.
D u g 1 e g stúlka óskast í vist
1. sept. n. k. Hátt kaup í boði!
Afgr. v. á.
Kaupamaður óskast nú þeg-
ar í nánd við Reykjavík. A. v. á.
S t ú 1 k a óskast til hjúkrunar
hjá sængurkonu á Njálsgötu 33 A.
^ Vátryggingar,
Vátryggið tafalaust gegn eldi,
vörur og húsmuni hjá The Britr
hish Dominion General Insur-
ance Co. Ltd.
* Aðalumboðsm. G. Gíslason.