Alþýðublaðið - 13.04.1928, Side 4
4
JtL'R.ÝÐUBHAÐlÐ
III!
IB11
IIII
ÍNýko
iið:
! Sllkl-svuntu-!
I
m
j
I Matthildur Bjornsdóttir.
LLaugavegi 23,
■ iimii—nii—ii —
efni
svört og misl.
Slifsi
sérlega falleg
frá kr. 5,50.
I
i
j
m
I
ii
Islenzkar vornr:
Smjör, Sauðatólg, Mysuostur, Kæfa,
Kartöflur, Lúðuriklingur, Saltkjöt,
Saltskata. Verðið í Vöggur er við-
urkent.
Halldór Jónsson,
Laugavegi 64 (Vöggur) Sími 1403
Simi 249. (tvær linur),
Reykjavik.
Okkar viðurkendn
niðnrsnðnvðrnr:
Kjöt i 1 kg. og xh kg. dósum
Kæfa í 1 kg. og V* kg. dósum
Fiskabollur i 1 kg. og V*
kg. dósum
| Lax í V* kg. dósum
Ifást í flestum verzlunum.
Kaupið pessar íslenzku
vörur, með pví gætið pér
eigin- og alpjóðarhags-
muna.
Kola-'sími
Valentínusar Eyjólfssonar er
nr. 2340.
sig einam hafa kent, og er pví
ekki um langt nám að ræða.
Vitanlega var pessi hópur all-
misjafn bæÖi að kunnáttu og
hæfileikum, en yndislega fagrar
söngraddir mátti heyra par og
ótvíræðan námsproska.
Af baryton-söngvnrunum gekk
fyrstur fraim Porsteinn Magnúis-
son. Hefir hamn rödd mikla og
karlmannlega, en er enm pá all-
stirður og pungfær í söng, en
rödd hans mun siðar meir fara
|íiel í hetjulegum söngvum
Annar baryton-söngvaritm,
Garðar Porsteinsson, hefir eimkar
blíða rödd, sem fór frábærlega
vel við „Die Nebensonnan" eftir
Sohubert. Aftur er hann emn pá
a'lt of tilþrifalaus við voLdugri
iög.
Priðji baryton-söngvarinni, Guð-
mundur Sæmundsson, hefir einmiig
hljómfagra rödd og allmikla.
Pá skai telja bassasöngvarann
Hallgrim Sigtryggsson. Hamn hef-
ir rödd karlmenskulega; er þó
enn pá of stirfinn og misti hljóm
úr röddinni annað veifið. Rödd
Hallgríms er peirrar tegundar,
sem Íitið er um hér á landf..
Ætti harin því að leggja alúð
við að temja hana og liðfca.
Á kvenhöndina var þarna fá-
ment, en að því skapi góðment.
Voru söngmeyjarnar að eins tvær
á móti 7 karlmönnum. Svanhildur
Þorsteinsdóttir sömg tvö ,iög. Hún
hefir atkvæðalitla sömgrödd, en
miikla festu og menningu í fram-
setnlngu sinni.
Hin söngmærin, Ásta Jóisefs-
dóttir, hefir sérlega hljómfagra
rödd. Minnir raddbfær henna.r á
frú Lendrup, sem vax fræg fyrir
raddfegurð um iangt skeið. Get-
ur frk. Ásta orðið gersemds-söng-
korna, pó röddim sé ekki mjög
mikil. Var hún ein af þeim kunn-
áttumestu, er parna sungu.
Pá komu tenórsöngvararnir
prír. Sverrir Sigurðsson var
peirra karlmannlegastur að radd-
iagi ag framgöngu. Ekki tókst
honum pó að þessu sirini svo sem
hann hefir hæfiíeika til, enda virt-
ust lögin ekki vera vel vaiin.
Daníel Þorkelsson sýndi á-
kveönasta tónleikni allra
peirra karlmanna, er parna
sungu. Rödd hams er líka mjög
liðug og svelgjanieg, há og
hljómfalleg, og virðist Daníel
vera alivæniegt söngmannsefmi.
Síðast en ekki sízt skal nefma
Stefán Guðmumdssom. Hamm hefir
svo sem, kunnugt er mjög fágæta
tenórrödd, sem af náttúrunnar
hendi er svo söngviss og Jiðug,
að fágæti má kalla. Er par vafa-
iaust framtíðarsöngvari á ferð-
inni!, ef vei er með farið.
Söngskemtun pessi var að öllu
samanlögðu hin skemtilegasta og
er það gleðilegt, að Islendingar
skuli nú loks vera búnir að eign-
ast söngkennara, sem er pví vax-
inn að menta menn x sömg, og
var pess full þörf, pvi íslending-
ar eru mikil söngpjóð.
Söngskemtunin verður femdur-
tekin í kvöld.
SnϜlfr.
Um daglnn og veginn.
Næturlæknir
f er í nótt Ölafur Jómsson, Von-
arstræti 12, sími 959.
wVilHöndín“
var ekki ieikin í gærkveldi, en
verður leikin í kvöld. Aðgöngu-
miöar, sem keyptir voru að aýn-
ingu peirri, er átti að verða í
gærkvéldi, giida í kvöld.
Drengir og stfilbor
sem vílja selja Aipýðublaðið á
götunum, komi í afgreiðsluna kl.
4 dagiega.
Ný verziun.
Opnuð verður í dag ný verzlun,
Grettisgötu 50 B, í Reykhúsinu.,
Verður par á boðstólum alls kon-
ar kjöt, reykt og frosið. Ænn
fremur fiskboiliur, búðingar og
steiktar fiskkökur.
Söngskemtun
heildur Jón Guðmundsson á
sunnudaginn kl. 3 í Gamla :Bíó.
Páll ísúlfsson aðstoðar. Jón Guð-
mundsson er góðkunnur bæjar-
búum, þar eð hann hefir - oft
sungið á skemtunum og er einn
af beztu söngmönnum í karlakórii
K. F. U. M. Nú ihefir hann stund-
að nám hjá Sig. Birkis. •
Barnavinafélagið Sumargjöfin
hefir fund amnað kvöid í söng-
,sal Barnaskólams. Sjá auglýsingu
í biaðinu í dag.
Veðrið.
Hití 5—10 stig. Grunn lægð fyr-
ir suðvestan land. Horfur: Aust-
Hæg átt um land alt.
Skákping
er nú háð hér í bænum. Stanlda
sakir pannig, að flesta vinnimga
hefir Ednar Þorvaldsson iðnskóla-
nemi. Hamn hefir 8 vinnimgia.
Næstur er Ari Guðmundsson frá
Akureyri með 7 vinninga. Eggert
Gilfer, Brynjólfur Stefánsson og
Ingóifur Pálssom hafa Gýa vinn-
ing hver. í kvödd má vænta úr-
slitanna, en pó þurfa peir að
tefila um konungstignina Ari og
Einar, ef Ari vinnur andstæðimg
Sinn í kvö’ld, pví að Einar á ekki
von ffeiri vinninga. Hamm héfir
teflt allar sínar skákir ög á að'
sitja hjá. í kvöld verður teflt í
„Skjaldbreið“, en ekki í Kaup-
pingssalnum.
Nemendur Sig. Birkis
haida söngskemtun í Gamla Bíó
í kvöld kl. 71/4. Má vænta pair
góðrar skemtunar.
'•s
Barnaleikfimi
Hjálpræðishersins verður end-
xxxtekin í kvöld.
Þingmaður kveður.
Það bar við í gærkveldi í neðri
deild alpingis, þegar áfengislög-
gjöfin, var til umræðm, að Einar
á Geldingalæk kvaddi sér hljóðs
og kvaðst nú ekki ætla að hafa
lengri viðdvöl. „Ég er ekki með
ykkur lengur,“ sagði hann og
gekk út síðan. Leit svo út, sem
hann myndi vera í tilbúnaði um
að leggja niður þingmensku.
Brátt hefir hann þó séð sig um
hönd, þVí að eftir örskamma
stund. kom hann inm aftur og
gekk þegjandi til sætis sins.
Atsalan
er
Silfurblýantur með öllum ásunum,
heiir tapast irá Alpýðubrauðgerð-
inni að Brekkusiíg 8. Finnandi skili
til Quðm. R. Oddssonar Brekkust.8.
MuniA eftír hinu fölbreytta
úrvali áf veggmjndum ís-
ienzkum og útlendum. Skipa-
myndir og fl. Sporöskjurammar
Freyjugötu 11, simi 2105. Myndir
innrammaðar á sama stað.
Sokkar—Sokkar— Sokkar
trá prjónastofanni Malin ©ru ís-
iebzklr, eodingarbeztir, hlýjastir
Gerið svo vel og athugið
vSrurnar og verðlð. Guðm.
B. ¥ikar, Laugavegi 21, sfmi
658.
Notuð reiðhjól tekin til sölu
og seld. Vörusalinn Kiappar-
stíg 27.
Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti
18, prentar smekklegast og ódýr-
ast kranzabórða, erfiljóð og alla
smáprentun, sími 2170.
Ritstjóri og ábyrgðarmaðui
Haraldur Guðmundsson.
" ' ~t
Alpýðuprentsmiðjan.