Vísir - 01.09.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 01.09.1915, Blaðsíða 1
Utgef iadi: H L[U T A i: E i- A G.', Ritstj, JAK03 MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla t Hótel Island. SIMI 400. 5. árgi Miðvikudaginn 1. september 1915. GAMLftBIO L E | L A, Gyldendals-Film. eftir Palle Rosenkrantz. Oóður, spennandi og vel leik- inn sjónleikur í 3 þáttum. ____________________ Frá alþingi. Dýrtíðarhjálpin. í gær voru til umræðu á þing- inu frumvörp þau, sem fram voru komin frá bjargráðanefndinni, í efri deiid um afnám kornvörutolls og lækkun kaffi- og sykur-tolls og í neðri deild um útfl.gjald á kjöti, u!l o. fl. og hækkun á útfl.gjaldi af fiski og fl. og frv. Sv. Björnssonar um dýrtíðarhjálp. — f efri deild voru frumvörp þau sem þar voru til utnr. sett í nefnd, en í neðri deild var útflutningsgjaldið felt frá 2. umr., en Sveinn Björnsson tók þá sitt frumv. aftur. — Er það auð- vitað, að það hefði verið felt, ef iil atkvæðagreiðslu hefði koniið; en sjálfsagt var að taka frv. aftur, vegna þess að hitt var felt og því sjáan- legt að ekkert fé yrði fyrir hendi til dýrtíðarhjálpar. En all-eftirtektarverð er meðferð- in á útflutningsgjalds frumvarpinu. Það er viðurkent af öllum, að sjávarútvegurinn og bæjabúar beri að langmestu leyti allar útgjalda- byrðar landssjóðs. — Nú er þann- ig ástatt, að fyrirsjáanlegt er aö mjög muni sverfa að fátæklingum I bæjum og öörum þurrabúðar- mönnum, sem ekki eru framleið- endur, en aitur á móti hafa bænd- ur margfaldar tekjur af búum sín- um. — En þegar stungið er upp á því, að lagður verði skattur á framleiðslu bænda, til þess að unt verði að hlaupa undir bagga með þeim bágstöddu, þá neita bændur að ræða málið. Jafnframt því að stungið er upp á að leggja útfl.gjald á landafurðir, er lagt til að margfalda tollinn af sjávarafurðunum. — Það er bent á nö miðla mcgi málum, lækka útfl.- Sjaldið og Ieggja skatt á hærri heildsöluverslun, Lækjargötu 4 Talsími 282 hefir nú fyrirliggjandi hér handa kaupmönnum og kaupfélögum: Rúgmjöl (danskt) —• Hafí'íti-njöl — Kaffí — Rúsírs- ur — Sveskjur, þurk. — Aprfkósur — Perur — Ananas — KEX, ósætt, spánýja tet;und, tyrirtaks-góða, sem allir þurfa að reyna — Pappírspoka. Juuú aj vövum Verið þolinmóð! Sökum eklu á vagnhestum í bænum, verður ekki unt að af- greiða allar fyrirliggjandi kolapantanir eins ört og ráð var gert fyrir í fyrstu. En pantendur geta reitt sig á að þeir fá öll þau kol er þeir hafa pantað, svo fljótt sern auðið er. Reykjavík, I. sept. 1915. launatekjur (samkv. frv. Bjarna Jóns- sonar) og takmarka dýrtíðarhjálpina að miklum mun. — En alt kemur í satna stað niður. Bændur neita að ræða málið. — Fyrst er stungið upp á að vísa málinu til uefndar. i — Það er felt með 16 atkv. gegn 8. Því næst er það felt frá 2. umr. með 15 atkv. gegn 9. Bændurnir geta látið svo lítið að þiggja verðlaun af fátæklingunum í kaupstöðunum fyrir útflutning á afurðum sínum og styrk til ýmsra, framfarafyrirtækja í landbúnaðinum. — Og ekki eru þeir allir ófúsir til þess að stofna nýtt hálaunað em- bætti til þess að þeim verði kent »að taka saman flekk.« — En að leggja nokkuð aí mörkum til þess að létta undir með bæjabúunum, þegar að þeim kreppir, — nei,. það kemur ekki til mála. Það mál verð- ur ekki rætt. Það er nú ekki svo að skilja, að það hafi verið bændur einir sem greiddu atkv. gegn frumv. þessu, og raunar síst að furða þó þeir greiði atkv. á móti því, þegar jafn- vel einn af bæjarfulltrúum Reykvík- inga gengur á undan og fleiri mik- iis metnir þingmenn. — Bændur eru þó að verja sína eigin hags- rnuni. Það er rétt að seíja hér atkvæða- greiðsluna: Með frumvarpinu voru : Einar Arnórsson, Guðm. Hann- esson, Jón Magnússon, Magnús Kristjánsson, Matth. Ólafsson, P é t- ur Jónsson, Sveinn Björnsson, Sigutður Gunnarsson, Skúli Thor- oddsen. Á móti: Björn Hallsson, Bened. Sveins- son, Einar Jónsson, Eggert Páls- son, Guðm. Eggerz, Hjörtur Snorra- son, Jóhann Eyjólfsson, Jón Jóns- son, Sig. Eggerz, Sig. Sigurðsson, Stefáu Stefánsson, Þór. Benedikts- sou og Þorl. Jónsson, eii Bjarni Jónsson og Björn Kristjánsson greiddu ekki atkvæði og töldust til meiri hlutans. Þess má geta, að Sk. Th. gat þess, að hanti hefði ekki ællað sér aö greiða atkvæði, en honum of- bauð svo meðferðin á málinu, að hann greiddi frumv. atkvæði til annarar umræðu. 263. tbl. NYtJA BÍO Brenna. Sjóuleikur í þ r e m þáttum, leikinn af frœgum frönskum leikurum, þar á meðal: M. Etiévant, frú Andrée Pascal. Sökum þess hve myndin er löng, kosta aðgöngumiðar: Bestu sæti 0,50.Önnur sæti 040 Almenn sæti 0,30. Börnum verður alls eigi leyfður aðgangur ! Myndin mælir mest með sér sjálf, en er svo efnisrík að ó- mögulegt er að lýsa henni í fáum orðum. Paniiö aðgöngumiða í | tíma. Um suma þeirra, sem greiddu atkv. gegn frv., er þess getið til, að þeir hafi verið að hefna tillögu einnar til þingsályktunar, setn feld var nýlega í neðri deild. — Aðrir halda að vonin um forustu f vænt- anlegum bændaflokki hafi ráðið úr- slitunum. — En ílt er að henda reiöur á slíkum getgátum. BÆJA8FRETT1R Afmæli í dag: Guðm. Jónsson, vélstj. í Völundi. Afmæfi á morgun. Joh. C. Thomsen ekkjufrú, Bjarni Bjarnason sjóm. Ingibjörg Sigurðardóttir ekkja. Árni Eiríksson bankagjaldk. Ak. Guðm. Helgason fyrv. prestur. Afmæliskort fást hjá Helga Árnasyni, Safna- húsinu. — Veðrið í dag. Vm. loftv. 766 logn k‘ 8,1 Rv. “ 767 logn (t 4,5 íf. “ 771 a. kaidi (( 5,2 Ak. “ 717 logn (( 4,5 Gr. “ 734 togn (( 2,0 Sf. “ 768 a. andvari H 5,2 Þh. “ 764 logn u 5,7 »lngólfur« kom frá Borgarnesi í gær. Með- al farþega : Jón Halldórsson banka- ritari, Ól. Magnússon ljósmyndari, Einar M. Jónasson cand. jur., frú Margrét og frú Ingibjörg Hjartar dætur og fjöldi kaupafólks. Famhald á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.