Vísir - 01.09.1915, Blaðsíða 4

Vísir - 01.09.1915, Blaðsíða 4
VISIR Bæjarfréttir. Framh, frá 1. síðu. Kolin. Peir komu að vestan í morgun á »íslandi« kolanemarnir úr Stálvík. Segja þeir, að kolalögin í námunni fríkki eftir því sem innar dragi, séu fastari í sér og Ieirlögin á milli þeirra skiljist betur frá þeim en áður. »jsland« kom að vestan í morgun. Á því komu þeir aftur að vestan Björn Ólsen prófessor og Tryggvi Gunn- arsson fyrv. bankastjóri. Dagskrá á fundi bæjarstjórnar fimtudag 2. september kl. 5 síðdegis: 1. Fundargjörð byggingarnefndar 9 30. ágúst. 2. Fundargjörð byggingarnefndar | 1. september. 3. Fundargjörð fasteignanefndar 27. ágúst. 4. Fundargjörð veganefndar 27. ágúst. 5. Fundargjörð brunamálanefndar 27. ágúst. 6. Fundargjörðfjárhagsnefndar27. ágúst. 7. Fundargjörð hafnarnefndar 27. ágúst. 8. Kosinn umsjónarmaöur hafn- arinnar. 9. Fundargjörð fátækranefndar 26. ■ ágúst. i 10. Fundargjörð skólanefndar 27. ; ágúst. 11. Úrskurður á reikningi bruna- ‘ bótasjóðs 1913. 12. Erindi Carl Finsens um útsvar C. Trolle. 13. Ástríður Jónsdóttir sækir um eftirgjöf á útsvari. 14. Brunabótavirðingar. t ♦♦ KAFFI ♦» brent og malað, einnig óbrent, ódýrast í verslun Ísgríms Eyþórssonar. Sími 316. Austurstræti 18. Reykið að eins Chariman »s Vice-Chair Cigarettur Fást hjá öllum betri verslunum. TAPAÐ — FUNDIÐ Þ ú, sem tókst ullarpokann á þilinu á Grundarstíg 11, ert beö- inn að skila honum þangað aftur tafarlaust, annars verður verra úr, ! því þú þektist. T a p a s t hefir bleikskjóttur hest- ur, gamaljárnaður, úr Skildinganesi 25.—28. ágúst. Finnandi gefi Bjarn- héðni Jónssyni upplýsingar. : I Margarine nýkomið f Austurstræti 18. Fiskifélag Isiands hefir með aðstoð Landsstjórnarinnar pantað 3500 tunnur af steinolíu, ,Prima White’, (sama tegund og kom með Hermod í fyrra). Olía þessi er væntanleg hingað seinni hluta septembermánað- ar og verður hún seld hér á staðnum með innkaupsverði að viðbœttum öðrum áföllnum kostnaði. Peir sem vilja panta olíu þessa, gefi sig fram á skrifstofu Fiskifélagsins frá kl. 11—3 hvern virkan dag fyrir 15. september. Olían verður að greiðast við móttöku hér. S^óvtv <3:vs&\$éU$s 3slax\ds. CavlsW$ o$ Jtevvv teguudvv fást ávalt í verslun Ásgrims Eyþórssonar, Sfmi 316. Austurstræti 18 s JT e v m fer frá yaupvuavvttaVóStv Xb. seJWW HÚSNÆÐI rvit^ 3 herbergi og eldhús óskast til leigu 1. okt. næstkom- andi. Góð leiga í boöi, fyrir fram borgun, ef óskað er. Afgr. v. á. Verslunarpláss til leigu. Uppl. í síma 510. T i 1 1 e i g u á Laugaveg 66 1 stofa með forstofu inngangi. 2—3 h e r b e r g i með eldhúsi og geymslu óskast til leigu nú þeg- ar eða frá 1. okt. Afgr. v. á. S t ó r stofa með forstofuinngangi til leigu á góðum stað í bænum og 2 herbergi með eldhúsi. Uet- ur Fengist f einu lagi ef vill. Afgr. v. á. L í t i 1 en góð þriggja herbergja íbúð óskast í Austutbænum frá 1. okt. fyrir barnlaus hjón. Borgun mánaðarlega fyrirfram. Afgr. v. á. 2—3 herbergi og eldhús óskast frá 1. okt. helst í Vesturbæn- um. Eggert Snæbjörnsson. Mímir. Sími 280 KAUPSKAPUR H æ s t verð á ull og prjónatusk- um er í »Hlíf«. Hringið upp síma 503. 2 smáofnar óskast til kaups. Afgr. v. á. Bókabúðin á Laugaveg 22 selur brúkaðar bækur meö niður- settur verði. Morgunkjólar, smekkleg- astir, vænstir og ódýrastir, sömul. I a n g s j ö 1 og þríhyrnur eru ávalt til sölu í OarðEstræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti). G u 1 r ó f u r fást keyptar á Suð- urgötu 6. L í t i ð brúkuð gaseldavél fæst fyrir mjög gott verð. Afgr. v. á. S t ú I k a óskast í vist strax. Hátt kaup. Afgr. v. á. D u g 1 e g stúlka með barni ósk- ar eftir vist nú þegar. Uppl. á Grettisgötu 10. Vátryggingar. Vátryggið tafalaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Britr hish Dominion General Insur- ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason. til ^ustuv- o§ }lov<Suvlatvdsvvv$. C, Zimsen. Bogi Brynjólfsson § LEIGA || yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi.) Skrifstofu tími frá kl.12-1 og 4-6 e. h. H 1 a ð a óskast til Ieigu, sem Talsíml 250! fyrst. Afgr. v. á. Sse- °g stríðsvátrygging. Det kgl. oktr. Söassurance Komp. M'.ðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir ísland. TILKYNNINGAR. Mig vantar góða staði fyrir 4 móð- urlaus börn: 2 telpur 7 og 9 ára og 2 drengi 5 og 10 ára. Eggert Snæ- björnsson. Mímir. Sími 280.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.