Vísir - 02.09.1915, Qupperneq 4
V I S I R
BÆdAMTTiR
Afmæli í dag:
Linnæus Östlund símþjónn.
Afmæli á morgun.
Eyjólfur Guömundss. Hvammi.
Jakob Árnason.
Emilía Ólafsdóttir ungfrú.
Jón O. V. Jónsson sjóm.
Guðrún Hafliðadóttir ungfrú.
Einar Einarsson trésm.
Geirþ. Ástráðsdóttir ungfrú.
Jón Magnússon bæjarfógeti.
Sig. Guðmundsson mag.
Vilhelmina Biering‘ungfrú.
Ragnar H. Blöndal.
Afmæliskort
fást hjá Helga Árnasyni, Safna-
húsinu. —
Kolin.
Fjárlaganefnd e. d. vill veita -
25,000 til kolanámurannsókna og
láta landsstjórnina framkvæma rann-
sóknirnar undir umsjón námuverk-
fræðings.
Bjargráðanefnd
þingsins sagði af sér í gær, nema
Skúli Thoroddsen, sem sagði sig
úr flokki sínum. — Hefir Skúli líkl.
ekki átt von á því að þessi mál
yrðu gerð aö flokksmáli.
Þórður Magnússon,
bóndi í Hagavík í Grafningi,
audaðist úr lungnabólgu 28. f. m.
— Var hann velmetinn bóndi og
starfsmaður mikill.
I
80 ára
verður í dag ekkjufrú Jo'nanne
Thomsen, móðir frú Júlíönu Árna- J
son, Nic. Bjarnasen og þeirra syst-
kina.
Yfirdómaraembættið.
Um það sækja: Björn Þórðarson i
sýslumaður, Eggert Briem skr.f- |
stofustj., Marino Hafstein fyrv.
sýslum., Magnús Jónsson cand, jur.,
Páil Jónsson cand. jur., Páll V. ?
Bjarnason sýslum. og Sigurður Lýðs- \
son cand. jur.
Ingólfur
Faxaflóabátur, fer að forfallalausu
til Eyrarbakka nú um helgina.
Gullfoss
kom til Kirkwall í gær. Hafði
ferðin gengið vel og ekkert að orðið
á leiðinni.
»Mars«
kom í morgun frá Siglufirði og
útlöndum.
TILBOÐ
óskast um sölu á:
Um 240 tons völsuð hafragrjón í 50 kg. sekkjum,
65 — Maísmjöl í 63 - —
30 — Rio kaffi (góð teg.)
- 100 — Hrísgrjón (Rangoon 2 Star eður amerisk)
í 100 kg. sekkjum
- 30 — Hveiti (besta brauðahveiti) í 100 - —
- 125 — — (prima tegund) í 63 -
- 400 — — (nr. 2) í 63 - —
Frítt um borð í New York síðast í október eða fyrst í nóvember
næstk. Tilboðin séu komin stjórnarráðinu í hendur 8. þ. m.
2. september 1915,
Stjórnarráðið.
Símskeyti
frá fréttaritara Vísis.
Kaupm.h. 2. sept, 1915.
Þjóðverjar og Austurríkis-
menn hóta Rúmeníu ófriði ef
hún leyfi ekkl vopnaflutning
um landið.
Þýska stjórnin lýsir yfir því,
að framvegis verði farþegaskip
aðvöruð áður en á þau verði
skotið tundurskeyti.
HÚSNÆÐI
Verið þolinmóð!
Sökum eklu á vagnhestum í bænum, verður ekki unt að af-
greiða allar fyrirliggjandi kolapantanir eins ört og ráð var gert
fyrir í fyrstu. En pantendur geta reitt sig á að þeir fá öll þau
kol er þeir hafa pantað, svo fljótt sem auðið er.
Reykjavík, 1. sept. 1915.
'\3&(enttnu.s Sfijótjsson.
Á Laugavegi 1
fæst úrval af karlmanna-, unglinga- og drengja- ytri og
innri fatnaði. Peysur á unglinga og drengi. Axiaböndin
og axlabandasprotarnir góðu, líka nýkomið.
Laugayegi 1. Jón Hallgrímsson,
NATHÁ8 & OLSEN
hafa nú fyriríiggjandi
hina margþráðu, alþektu Marsmann’s-vindla:
»Ei Artes »Maravilla«. »Cobden« o. fl.
Hollenska vindia svo sem Land Havana o. fl.
Spil — margar tegundir —• fyrir fullorðna og börn,
Lax og Aprikósur niðursoðið.
Kaffi, brent og óbrent — tvœr tegundir.
Púðursykur, Flórmelís.
Hveiti — tvær tegundir. —
Grænsápu í tunnum. — Þakpappa.
Að eins til kaupmanna og kaupfélaga.
Gufub. „Ingólfur”
fer næstu daga til Eyrarbakka eí veður ieyflr.
Flutningur ætti að koma sem fyrst.
}t\c. ^aYW&sow,
2-3 herbergi og eldhús
óskast frá 1. okt., helst í Vest-
urbænum. Eggert Snæbjörns-
son. Mímir. Sími 280.
3 herbergi og eldhús
óskast til leigu 1. okt. næstkom-
andi. Góð leiga í boði, fyrir fram
borgun, ef óskað er. Afgr. v. á.
T i 1 1 e i g u á Laugaveg 66
1 stofa með forstofuinngangi.
1 herbergi og eidhús óskast
til leigu frá 1. okt. Má vera kjall-
arapláss. Uppl. á Laugaveg 15.
B a r n 1 a u s fjölskylda óskar eftir
góðri íbúð frá 1. okt. n.k., helst í
Miðbænum. Afgr. v. á.
1—2 herbergi og eldhús ósk-
ast, helst í Austurbænum, Uppl. á
Grettisgötu 12.
T i 1 1 e i g u á besta stað í bæn-
um 2 herbergi án húsgagna. Að
eins fyrir einhleypa. Afgr. v. á.
KAUPSKAPUR
H æ s t verð á ull og prjónatusk-
um er í »Hlíf«. Hringið upp síma
503.
Bókabúðin á Laugaveg 22
selur brúkaðar bækur með niður-
settur verði.
Morgunkjólar, smekkleg-
astir, vænstir og ódýrastir, sömul.
langsjöl og þríhyrnureru
ávalt til sölu í Garðastræti 4 uppi.
(Gengið upp frá Mjóstræti).
L í t i ð brúkuð gaseldavél fæst
fyrir mjög gott verð. Afgr. v. á.
N o k k r i r hestar af töðu til
sölu á Framnesveg 25.
Barnavagn til sölu á Grett-
isgötu 40.
|| TILKYNNINGAR. ||
Mlg vantar góða staði fyrir
4 móðurlaus börn: 2 telpur,
7 og 9 ára, og 2 drengi, 5 og
10 ára. Eggert Snæbjörnsson.
Mímir. Sími 280.
NB. Áherslan ekki lögð á
meðlagið heldur á það, að stað-
Irnir séu góðír.
VI N N A
D u g I e g stúlka óskar eftir at-
vinnu 1. október. Afgr. v. á.
I
TAPAÐ — FUNDIÐ
Hjólhestataska með ýms-
um tilheyrandi tækjum hefir tapast.
Skilist á afgr. Vísis.
R ú ð u g I e r
Asfalt — Kalk
Þakpappi og Gips
fæst hjá
Rvíkur.