Vísir - 05.09.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 05.09.1915, Blaðsíða 1
Utgefaadi: H L|UTAFELAG.j Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiösla 'í Hótel Island. SIMI 400. 5. á r g ■ es==sÐ Sunnudaginn 5. september 1915. 267. tbl. Simskeyíi frá fréttaritara Vísis. Khöfn 4. september 1915. Þjóðverjar hafa tekið Qrodno. E& hefl áreiðanlegan kaupanda að lítilli húseign í Austurbænum. Yerður að vera laus til íbúðar 1. okt. Tilboð óskast strax. Reykjavík, 4. sept. 1915. Lárus FjeSdsted. Opinber bólusetning fer fram í leikfimishúsi barnaskólans: Mánudaginn 6. sept. kl. 4 e. h., mæta þá börn úr Austurbœnum. Priðjud. 7. sept. kl, 4 e. h., mæta þá börn úr Mið- og Vesturbænum. Hóraðsiæknirinn. mál til sín taka. — Hér skal að \ alla framleiðslu, að hún verður því eins bent á það, ai) á næsta ári ódýrari sem hún er rekin í stærri verður mikil þörf fyrir byggingar- | stíl. Fyrst og fremst yrði verka- G A M L A B I O Æítar- gimsteinninn. Áhrifamikill leynilögreglusjón- leikur í 3 þáttum. Leikinn af ágætum þýskum leikurum. + JARÐARFÖR Benjamíns Hall- dórssonar, skósmiðs, sem lést á Landakotsspítala þriðjudaginn 31. f. m., hefst frá Fríkirkjunni mánu- daginn 6. sept. kl. 12 á hád. Móðir hins Iátna. JARÐARFÖR míns hjartkæra sonar Guðmundar Ólafssonar fer fram þriðjudaginn 7. þ. m. kl. HV2 frá heimili mínu Baldursgötu 1. Reykjavík 4. sept. 1915. Arnbjörg Guðmundsdóttir. Vetraratvinna. í blaðinu í gær var það sagt, að besta dýrtíðarhjálpin, sem hægt væri að veita, væri atvinna og ódýr mat- væli, Þá var drepið á eitt ráð tif þess að útvega bæjarmönnum ódýr- an rnat. — En ekki er minna um hitt vert. Fjöldi bæjarbúa er alvinnulaus meiri hluta vetrar. — Þetta er altaf ilt, en því verra er það, þegar allar nauösynjar eru í því geipiverði, sem þær eru nú. — Það er hætt við því, að afgangurinn af sumarkaup- inu hrökkvi slcamt fyrir útgjöldun- um hjá mörgum fátæklingnum í vetur. En þegar því er eytt, þá er ekki um nema eitt aö gera: að leita á náðir bæjarfélagsins til þess að fá dýrtíðarhjálp eða sveitarstyrk. — Bæjarfélagið verður því að kosta kapps um það, að finna ráð til þess, að treina sumarkaup manna sem lengst með þvf að sjá þeim fyrir ódýrum nauösynjum og helst að útvega þeim atvinnulausu vinnu. Það er verkefni fyrir dýrtíðar- hefnd bæjarins, að finna ráð til þessa og vonandi, að hún láti þetta efni, svo sem grjótmulning og sand. Hér eru að vísu nokkrir menn í bænum, sem stunda þá atvinnu, að taka upp grjót og sand og flytja til bæjarins, þegar þeir hafa ekki annað að gera. — Eti alt útlit er fyrir það, að miklu meira þurfi af þessu á næsta ári, en þeir menn geta flutt að. — Það væri því þess vert, að bæjarstjórn og dýrtíðarnefnd athuguðu, hvort ekki væri kleift, að bærinn tæki að sér þennan atvinnu- rekstur og ræki hann í nokkuð stór- um stíl. — Sjálfsagt væri að bær- inn tæki þá í sína þjónustu þá menn, sem þessa atvinriu hafa stund- að, en auk þess gæti hann veitt mörgum atvinnulausum mönnunt vinnu við þetta, og forðað þeim frá því, að þurfa að verða upp á aðra komnir. En auk þess að veita atvinnu- lausum mönnum atvinnu við þetta og foiða þeim með því frá því að komast á vonar völ, ynnist það, að þeir sem byggja þurfa á næsta sumri ættu þá kost á að fá þessi byggingarefni sjálfsagt miklum mun ódýrari en ella. — Það er svo um skiftingin meiri. — Það yrði ekki sami maðurinn sem æki og tæki upp grjólið. Við aksturinn mætti hafa liðléttinga, í stað þess að full- orðnir karlmenn teymi vagnhestana. Ef til vill mætti nota báta og mótor- báta til flutninganna. — Auk þess gæti bærinn lagt til miklu betri tæki til vinnunnar en einstakir menn sem við þetta eru að fást, en af því mundi leiða að franúeiðslan yrði mikiu ódýrari. Það er margt ógert í þessum bæ, sem gera ætti. — Og það er margt sem bærinn gæti haft beinar tekjur af, sem gætu orðið til þess að létta á bæjarbúum gjöldin til bæjarins.— En nú ber fyrst og fremst að hugsa um það, að hafa atvinnu fyrir sem flesta í vetur. Reykvíkingar þurfa í sjálfu sér ekki að vera jagast viö þingið um dýrtíðarhjálp. — Þeir geta hjálpað sér sjálfir. Að eitis verða þeir sem ráðin hafa, að hafa það hugfast, ef vel á að fara, að fyrsta skyldabæj- arfélagsins er að sjá bæjarmönnum, þeim sem vilja vinna, fyrir atvinnu. NYJA BiO \>YU. Danskur gamanleikur í þrem þáttum, leikinn af Nordisk Film Co. — Aðalhlutverkin leika: Lauritz Olsen, Elsa Frölich, Carel Linn, Gunnar Sommerfeldt 0. fl. góðir alþektir leikarar. Almenn cLýrtíðarhjálp í Danmörku. —o— í Danmörku eru komnar fram nýjar tillögur um almenna dýrtíðar- hjálp. Sá heitir Madsen-Mygdal, sem tillögurnar bar fram. Dýrtíðarhjálp skal veita öllum erf- iðismönnum, sem ekki hafa fasta atvinnu og undir 100 kr. um mán- uðinn. Dýrtíðarhjálpin veitist vetrar- misserið og greiðist niánaðarlega. — Hjálpin er ákveðin að meðaltali kr. 120.00 handa hverri fjölskyldu, en hækkar með Iækkandi kaupi og eftir því sem börn eru fleiri. Útgjöldum þeim, sem af þessu Ieiða, er jafnað niður á þennan hátt: i/g greiða sveita- og bæjaríélög og afla þau fjárins með því, að leggja dýrtíðarskatt á eignir og tekj- ur manna innan hvers bæjar- og sveitarfélags. 2/s leggur ríkissjóður til og skal í því skyni leggja auka- skatt á ágóða framleiðenda og ann- ara, sem stafar af ófriðnum. Helm- ingur upphæðarinnar legst á Iand- búnaðinn eftir uppskerunni, þannig að tekið er tillit til stærðar akr- anna og uppskerunnar. Hinn helm- inginn greiði aðrir atvinnurekendur landsins eftir því hve mikið þeir græða á ófriðnum. Aftur á móti má ekki íþyngja landbúnaöinum með frekari niður- færslu á hámarksverði afurðanna. Gert er ráð fyrir að útgjöldin, sem af dýrtíðarhjálpinni leiði, muni nema um 15 miljónum króna. Skeytið í dag. Símskeytið frá fréttaritara vor- um, sem birt er hér í blaðinu í dag, átti að vera 11 orð, en hing- að komu að eins 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.