Vísir - 25.09.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 25.09.1915, Blaðsíða 1
 Uigefasdi: H LjU T A F E L A G. Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. II I Skrifstofa og afgreiðsla í H ó t e I l,s I a n d . SIMI 400. 5. árg &=*> Laugardaginn 25. september 9915. 2=^ 287. tbl. Ito&fow metvYv í get fengið far austur að Ægis- síðu á mánudagsmorguninn. Bifreióafélag Reykjavikur 1915. Sími 405. SaumasUJa Vöruhússins Karlm.fatnaðir best saumaðir, | Bestefni. Fljótast afgreiðsla. i KENSLA 9 þýsku, ensku og dönsku fæst hjá cand. HALLDÓRI JÓNASSYNI Vonarstræti 12 (upp tvo stiga). Hittist helsf kl. 3 og 7-8. metvtv geta fengið far suður að Auðn- um á morgun. Bifreióafélag Reykjavikur 1915. Sími 405. I. S. I. Knattspyrnu-kappleikur verður háður á Iþróttavellinum á morgun [sunnudag] kl. 4 síðdegis milli knattspyrnufélaganna VALUR og FRAM. Allir þurfa að sjá síðasta kappleikinn 1915, því það verður þessi. Aðgangur 0,25 og 0,10 [börnj. Munið kl. 4. ~3Kð 0QT Munið kl. 4. REGNKÁPUR (WATEEPEO.OF) tyrir konur og karla. ~5M| o^ oA^tt úvoatl Sturla Jónsson. y Eeyktóbak, Yindlar alsk., Gigarettur t. d. Bostanjoglo, Artillery, War Horse & Park Drive, fœst best og ódýrast hjá Jóni Hjartarsyni & Co. H. P. Duus, A-deild Hafnarstræti. Afarmikið úrval af vefnaðarvöru nýkomið: Silkij svart og mislift í svuntur og slífsi. &{jó aefrai — Kápuefni — Cheviot — Klæði — Flónel í morgunkjóla, margar teg. Utepstau, Léreft, Tvisttau, Dreglar, Pique, Bomsie. elksta tegund Saumavélar með eða án kassa. Kvennærföt — Millipils — Lífstykki — Sokkar Slæður — Hanskar — Regnhlífar — Smávörur Prjónavörur. Ostar Pylsur Niðursuðuvörur Fjöibreyttast — ódýrast — best V . í versl. Einars Árnasonar. g BÆJARFRETTIR Messað á rnorgun í Fríkirkjunni í Hafnar- trði kl. 12 á hádegi síra Ól. Ólafs- son og í Fríkirkjunni í Rvík kl. 5 síðd. síra Ól. Ólafsson. F júskapur. Ragnar Ouðmundsson Bjargarstíg 15 og ym. Petrína Sigríður Þórarins- tíóítir sarnast. — Oefin saman 22. þ. m. Gefin saman í dag, þau Magnús Tómasson verslunarstj. og Soffía Siemsen; veisla í Iðnó. Botnia fór frá Leith þann 23. þ. m. á letð hingað. Ceres fór héðan í gær til Austfarð- ogútlanda. Farþegarvoru margir. Aðkomumenn: Halldór Steinsen, læknir í Ólafe- vík, Jóhannes Proppé frá þing- eyri, Kr. Ó. Skagfjörð, umboðs- sali, dvelja hér í bænum þessa dagana. Messað á morgun í Dómkirkjunni: Kl. 12 á hád. síra Bjarni Jóns- son. Kl. 5 síðd. síra Jóhann þorkelsson. Enberg, Norðmaðurinn sem dvalið hefir hér í sumar og tók þátt í kapp- leiknum um knattspyrnuhornið með „Fram,“ fór í gær utan á Ingólfi Arnarsyni. Gullfoss kom til Vm. kl. 1 í nótt. Nýjan flokk íþrótta, stofnar íþróttafélag Reykjavíkur innan skams, verður hann aðallega ætlaður fyrir karl- menn á aldrinum 25—50 ára. Flokkstofnun þessi verður aug- lýst í blaðinu á morgun. Knattspyrnakappleikur fer fram á morgun kl. 4 á íþróttavellinum. Keppa þau Valur og Fram. — Verður þetta loka- kappleikur ársins að öllum lík- indum. Símskeyti frá frétfaritara Vísis. Kaupm.h. 24. sept, 1915. Grikkir safna llði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.