Vísir - 25.09.1915, Blaðsíða 3

Vísir - 25.09.1915, Blaðsíða 3
« V i £i 1 H JDveWl Satóas ^wjjew^a svhotv o^ úampww. §\m\ \M« Talsími 3531 TaEsími 353! Steinolíá! Steinolía! Fesiið e k k i kaup á steinolíu án þess að hafa kyrít ykkur tilboð mín. — Kaupið steinolíu að eins eftir vikt, því einungis á þann hátt fáið þið það sem ykkur ber fyrir peninga ykkar. Eg sel steinolíu hvort heldur óskað er frá þeim stað sem olían er geymd á (»ab Lager«) eða flutta heim að kostnaðarlausu fyrir kaupanda. AtH 11 CT Í Tómar steinolíutunnur undan olíu sem * keypt er hjá mér, kaupi eg aftur með 3á\W“\úmsteo\, smá og stór. 4f mjög háu verði I p, pr. vessl. »VON«, Laugavegi 55 Hallgr. Tómasson. Talsími 353! Talsími 353! Frá því í dag seljum vér aSla oliu eftir vigl Tunnurnar reiknum vér sérstaklega á 6 krónur. Allar þær tunnur, er vér afhendum eftirleiðis, kaupum vér aft- Ur á 6 krónur, hingað komnar oss að kostnaðarlausu. Reykjavík 15. sept. 1915. *$ivl vslewstiA steiwoUwútwtaJ4ta$. BogCBrynjólfsson yfirrjettarmálafiutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi) Skrifstofu tími frá kI.12-1 og 4-6 e. h Talsfml 2501 fjtœrst urval PHT í |§0ruhusinu Best að versla i Voruhúsinu ^aiewiJJaSva- l 1 YÚmstæSv. ^víur JDúww. Stærst úrval í I VöruhásinUo <k " Landsins stærsta úrval af Rammalistum er á Laugavegi 1, línnröfnmun fljótt ogvel af hendi leyst. Hvergi eins ódýrt! VEOOFOÐUR — gott og ódýrt — nýkomið í Bankastræti 7. ^ovvaf&wt & "^CúsUnn. Prentsm. Gunnars Sigurðssonar. *}Caup\3 öt Jvá Qtc&evBvwwv S^&WaB*'wssow. 39 ö. 9 Urskurður hjartans Eftir Charles Garvice. Frh. »Það er svo«, sagði hann og brosti hörkulega, »en það er satt. Eg hefi ákveöið að fara á morgun.« »Þér hafið sagt Burchett*, mælti hún í lágum róm og var niðurlút — »að þér séuð á förum og ástæð- una til þess.« »Nei«, mælti hann. »Það liggur ekkert á. Hann verður ekki ver settur, heldur en áður en eg kom.« »Og þér viljið ekki segja ástæð- una«, mælti hún þýðum rómi »Það gæti veriö, að eg megnaði að víkja úr vegi hindrununi þeim, sem eru á því að þér haldið sfram aö vera hér, gæti gert yður unt, — skemtilegt að vera kyr.« Hún horfði dimmbláu augunnm í andlit honum og hjartað barðist ótt í brjósti henni. Hún sá hversu mikið honum var niðri fyrir, því að brjóst hans bifaðist. — Hún var meðaumkunarlaus. En var hún ekki að kvelja sjálfa sig? »Nei«, mælti hann í óþýðum róm, »Þér haíið engan rétt til að spyrja —« »Eg veit það«, mælti hún auð- mjúk í bragði, — svo auðmjúk, að honum fanst að hann hefði ver- ið óþokki. *En þér hafið verið mjög — vingjarnlegur við mig, og viö konurnar erum alls ekki óþakk- látar, drambsamar og forsmáandi, eins og veriö getur að við séum álitnar. Forlögin hafa látið vegi okk- ar mætast —« blygðunarroði færð- ist yfir andlit hennar, svo fölnaði hún, en var róleg. »Segið mér hana«, sagði hún í hálfum hljóðum. Ralpij var ekki annað en maður. »Þér neyðið mig til þess!« mælti hann í hásum róm. »Hvers vegna lofið þér mér ekki að fara án — an þess að segja fleira? Eg vildi svo feginn fara með endurminn- ingu um yðar góða vilja í huga mér, og góðgirni yðar, en ekki með hatur yðar og fyrirlitningu. En þér v ljið það ekki. Þér eruð ekki ánægð fyr en þér hafið veitt Ieyndarmál nátt upp úr mér. Það er best að þér fáið það!« H.í' n hallaði sér upp að lauf- skálaveggnum og krosslagöi hend- urnái. Hann horfði alvarlegum aug- un á hana. í augunum lýsti sér þá blíðleiki, er hann reyndi að halda í skefjum. Augnaráð hans læsti sig í gegnum hana — og skdfdi hana. »Eg fer af því, að eg get ekki d ’aiið hér lengur — hjá yður! Eg hugsa um yður á daginn og dreymi um yður á nóttunni. Eg, skógar- vörðnrihn, þér, hefðarmærin á Court!- Auðvitað er eg genginn af göflun- u n. Hvers vegna hlægið þérekki? Eg er að bíða eftir því. Þér viljið h 'yra alt saman. Þér skuluð fá það. Þr geuð þér notið hláturs yðar til fi línustu. Eg er svo frávita, að eg «! 1 :e yður. Fyrsta daginn, er eg sá y iur, svipur yðar, rödd yðar liðu n ér að hjarta — og þar hafa þau numiö staðar. Eg megna ekki að vísa þeim burt. Og síðan þann dag, að þér hvílduð í örmum mín- um hefir vitfirring mín aukist uns hún hefir alveg náð tökum á mér. Og þér hafið verið alúðleg við mig — guð veit, hvort þér voruð að leika yður að mér, hvort þér voruð aðeins að skemta sjálfri yður —« Hún kafroðnaði, en varð svo óðara náföl og varir hennartitruðu. Hvert orð er hann sagði, sérhvert hljóðbrigði í djúpa og hljómmikla rómnum vakti endurhljóm í hjarta hennar. »Ef til vill hefir það verið svo. Það er mjög liklegt. Jafnvel þegar þér voruö að segja mér, að þér voruð einu sinni fátæk eins og eg — þá hafið þér verið að ginna mig. Nei, nei, það vil eg ekki segja! Eg get ekki trúað því. Þér vissuð ekki, gátuð ekki ímyndað yður, hvernig átti það líka að vera, að eg, skógarvörðurinn,þjónninn, þræll- inn — því að það er eg í augum manna hér á Englandi — skyldi fella hug til frænku húsbónda míns, Það er of mikil fjarstæða — diauma- rugl. Og þó er það satt. Þér hafið hrifið hjartað úr brjósti mér.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.