Vísir - 02.10.1915, Blaðsíða 1
Utgefaudi:
HLjUTAFEtAG.'
Hitstj. JAKOB MÖLLER
SÍMl 400.
Skrifstofa og
afgreiðsla í
Hójtel l,sjand.
SIMI 400.
Laugardaginn 2. október 1915. ^
Barnastúkan SVAVA M 23.
MBT Fundur á morgun, sunnudag 3. okt., klukkan hálf tvö.
Munið að koma, börn!
Foreldrar og vandamennl Hvetjið börnin
til að koma.
Þvottabalar — Þvottabretti
Vatnsfötur — Kústar
Fiautukatlar — Járnpönnur
Blikkpottar — Kastarholur
Vegglampar — Biikkbrúsar v,—3 íitra.
fæst í
versluninni ÁSBYRGI
Síml 161
Hverfisgötu 71
Sfmi 161
1 BÆJARFRETTIR
II
5. á r g.
GAMLABiO
Falleg, áhrifamikil og vel
leikin mynd í 2 þáttum.
Seinni maðurinn minn
Ákaflega skemtilegur gaman-
ieikur.
I S^^«iastoJa
| Vöruhússins „
ÍKarlm.fatnaQir best saumaðir, |
Best efni. Fljótast afgreiðsla. 1
Unglingastúkan
U N N U R
byrjar fundi sína 3. október í
Oood-Templarahúsinu
kl. 11 árdegis.
DÖNSKU og ENSKU
kennir
Guðrún Bjarnadóttir frá Steinnesi.
Bókhlöðustíg 7. Heimah 7—8.
Sunnudagaskólinn byrjar á
morgnn kl. 10.
Y.-D. Fundur kl. 4.
Helgi Guðmundsson
málarl
er f l u 11 u r á
LAUGAVEO nr. 58, uppi.
Saltaður bútungur
fæst hjá
fisksölu Rvíkur.
Menn snúi sér til Páls Hafliða-
sonar, Pálshúsi við Klapparstíg.
2-3 drengi
vantar ennþá til að bera
Vísi til áskrifenda.
Sunnudags-
vindlarnir
eru
líamilla - Times!
Fást í
tóbaks- & sælgætisbúðinril á
£a\x$a\)e§v \9
Skólatöskur
fást í
versl. ASBYRGI,
Hverfisgötu 71.
‘Jétagat
"VJL. J. 3W
og hérstaddir ungmennafélagar
utan áf landi fá frían aðgang að
afmæiisfagnaði U.M.F.R. í kveld.
Aðgöngumiðar eru afhentir hjá
Porleiti Ounnarssyni í Félags-
bókbandinu, Laugavegi 7, Agli
Quttormssyni, Liverpool og við
innganginn.
Ungling:
vantar til snúninga við
klæðaverslun
H. Andersen & Sön,
Aðalstræti 16.
Afmæli í dag:
Marta f. Ólafsdóttir.
AímæH á morgun.
Pétur Pétursson, biskup (f, 1808).
Messað
á morgun í Fríkirkjunni í Rvík
kl. 12 á hád. sr. Ól. Ólafsson og
ki. 5 síðd. próf. Haraldur Níelsson.
Prestsvígsla
fer fram í Dómkirkjunni á morg-
un á hádegi.
Biskup vígir þá guðfræðiskandi-
datana: Stefán Björnsson, til utan-
þjóðkirkjusafnaðar á Fáskrúðsfirði
og Sigurð Sigurðsson, aðstoðar-
prest til séra Bjarna í Þykkvabæjar-
klaustri. Séra Jóhann Þorkelsson
lýsir vígslu, en Stefán Björnsson
stígur í stólinn. — Engin síðdegis-
messa.
Jón Skruðningur
er alþektur maður hér í Rvík.
Nafnið hefir hann fengið af því,
að hann fær stundum svo afskap-
legar innantökur, að hann fær ekki
af borið og fylgja þeim garnagaul
sem heyrast iangar leiðir. Nú ný-
lega hefir hann fengið eitt flogið
Og segir hann, að stefnuskrár þær,
sem birtar hafa verið í blöðunum
hafi valdið og sendi hann Vísi í
gær skopkvæði í anda Lögréttu um
stefnuskrár þessar. Þar í er þetta:
Vér viljum spyrna’ og vinna móti
vargaskap lýösins, ragni’ og blóti,
og gefa’ út skikkanlegt skammablað
Væntum vér þess, að einn og allir
orðhákar lands í skensi snjallir
skammist til þess að skrifa’ í það.
Flóra
var á ísafirði í gær.
295. tbl.
NYJA BSO
Dálaglegur
eiginmaður,
Danskur gamanleikur í þrem
þáttum, leikinn af bestu gam-
anieikurum Dana, svo sem:
Lauritz Olsen, Carl Alstrup,
Oskar Stribolt, frú Fritz Peter-
sen o. fl.
+
AUÐSÝNDA hluttekningu við
jarðarför prófastsekkju Helgu
Arnórsdótturj þökkum við inni-
lega fyrir okkar og annara náinna
ættingja hönd.
Kristín Árnadóttir.
Einar Markússon.
Stuí&a ósfeast \ \)\st
Uppl. á Vesturgötu 54.
Gifting
Guðmundur Óiafsson yfirdóms-
lögmaður og ungfrú Sigríður Grfms-
dóttir frá ísafirði gifta sig í dag,
kl. 6. Veisla veiður haldin í Iðnó.
Sunnudagaskólinn
tekur ti! starfa næstkomandi sunnu-
dag og verður eins og fyr í húsi
K. F. U. M. við Amtmanusstíg.
Skólatiminn hefst kl. 10 f. h.
Gullfoss
kom að vestan í morgun. Skipið
fer héðan á morgun kl. 6 síöd. til
Austfjarða og út.
Gott að auglýsa í Vísi.
Maður auglýsti stofu til leigu í
Vísi, sama daginn og blaðið kom
út komu mill 60 og 70 manns að
spyrja um stofuna.
Afmæliskort, fjölbreytt og smekk-
leg, einnig fermlngarkort, selur
Friöfinnur Guöjónsson, Laugav. 43B.
Samningar Tyrkja
og Búlgara.
Það er haft eftir Radoslavoff for-
sætisráðherra í Búlgaríu að samn-
ingar séu gerðir milli Búlgara og
Tyrkja um að Tyrkir láta af hendi
2500 ferkilometra land vestan við
Maritsafljótið. Bulgarar fá járn-
brautastöðina í Adrianopel.