Vísir - 05.10.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 05.10.1915, Blaðsíða 1
Utgefaadi: : HLUTAFELAG. Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. V S. árg, Þriðj udaginn 5. okióber 1915. G A M L A B I O Nútímans Messalina P # «j 1 Stór og spennandi sjón- ] leikur í 3 þáttum, 80 atriðum. í Vöruhússins Karlm.fatnaðir best saumaðir, Best efni. Fljótast afgreiðsla. M Jófl Tlorarenseii Bergstaðastræti 25 B, kennir íslensku og dönsku. Hittist heima kl. 5—6. Símskeyti frá fréiiaritara Vfsis. Kaupm.h. 3. okt. 1915. Rússar hafa sent Búlg- arfu »ultimatum« ogkrefj- ast svars inrcan24stunda, Leirvara og búsáhöld mikið úrval nýkomið. Clausensbræður. Sími 39. Hótel ísland. Sími 39. H. P. DflflS, i-deild. Hafnarstrætl. Stœrsta úrval af góð- um vefnaðarvörum með lægsta verði. — ^ Sængurdúkar, bómullarlök, uliarteppi, handklæði, léreft, morgunkjólaefni. Hver ástæðan er til þessarar ráðabreytni Rússa, verður ekki sagt með vissu. En ekki er það ólíkiegt, að bandamönnum hafi verið farið að leiðast þófið við Búlgara og vilji nú fá ákveðin svör um það, hvoru megin þeir ætli sér að verða, eða jafnvel þröngva þeim til að veita sér lið, tíminn þótt hentugur nú til að láta skríða til skarar og Rúss- ar látnir eiga við þá vegna þess að þeir eru þeim næstir og miklar líkur til að þeir eigi nú hægra um vik en áður, þegar Þjóðverjar hafa neyðst til að hætta ásókninni gegn þeim vegna fram- sóknar bandamanna í Frakklandi. Afmællskort, Ijölbreytt og smekk- leg, einnig fermlngarkort, selur FriöfinnurGuðjónsson, Laugav.43B. ELDTTR. ELDDE. Yátry^ging. Nú fer vetur í hönd. Nú fara menn að leggja í ofna og kveykja á lömpum. Við það eyk«t eldshœttan og þess vegna þurfa menn að vátryggja eignir sínar. Þeir búshlutir, sem ekki eru vátrygðir, eru einskis virði. Det kgl. octr. Brandassurance Comp. tekur ábyrgð á: húsum, húshlut- um, vörum, hestum og gripum, heyi, skipum á landi o. m. m. fl. Skrifstofa í Austurstræti 1. Opin frá 8—8 hvern virkan dag. Sími 206. 3- }t\etsen. Danskensla Sesselju Hansdóttur byrjar í kvöld kl. 9 í Bárubúð. VÖNDUÐ STULKA óskast í vist á g o 11 heimili. Uppl. gefur Jenny Lambertsen, Doktorshúsinu við Vesturgötu. Sveitamenn Ef þið þurfiö góðan og vel slíptan r a k h n í f, fáiö þið hann lang- bestan í Austurstræti 17. Eyjólfur Jónsson. Deir, sem hafa ætlað að fá tilsögn í Harmoniumspili hjá mér, finni mig í síðasta lagi á morgun í Aðalstr. 6. (Matarversl.). Loftur Guðmundsson. Skrífstofa og afgreiðsla í Hótel I s I a n d. SIMI 400. 298. tbl. ÍÍYJA BIO sýnir í kveld Ivanhoe [ÍVAR HLÚJÁRN]. Mikilfenglegur sjónleikur í 3 þáttum, sniðinn eftir hinni frægu skáldsögu WALTER SCOTTS. Sýningin stendur yfir hálfa aðra klukkustund og aðgöngu- miðar kosta því 60, 50 og 40 aura. Mynd þessi var sýnd hér í fyrra og hlaut almanna lof. — Er hún nú sýnd aftur vegna áskorana fjölda manns, sem hefir séð hana áður, og sökum þess að nú eru hér margir menn, sem aldrei hafa séð hana. Matarsalt ágœtt fœst í versl. Einars Árnasonar. BÆJARFRETTIR Skósmiður. Duglegur og reglusamur , skó- smiður, óskar eftir atvinnu á skó- smíðavinnustofu um lengri eða skemri tíma. Afgreiðslan vísar á. Slippfélagið vántar nú þegar vandvirkan fcvetimatm til að þess halda hreinum skrif- stofum þess.. Ungling vantar til snúninga. Ritstjóri v. á. Afmæli í dag: Þórður Sigurðsson prentari 50 ára. Flóra kom í gær um hádegi, norðan um land frá útlöndum. Dansskóli Sesselju Hansdóttur byrjar í kvöld kl. 9 í Bárubúð. Aösókn kvað vera allmikil, enda er sagt aðSess- elja sé góður kennari. — Og auð- vitað þurfa allir nýgræöingar í bænum að læra að dansa og margir fleiri. Steinolía er nú seld á 16Va eyr' iítrinn í versluninni Liverpool. — Það eru kjarakaup nú á tímum. Hjúskapur. Ól. Ólafsson kennari frá Hauka- dal í Dýrafirði og yngism. Kristín Guðmundsdóttir frá Seli í Hruna- mannahrepp. Gift 1. okt. Pétur Þórðarson úr Hafnarf. og yngism. Jóh. Jónssdóttir, samast, Gift 2. okt. . ívar Magnússon frá Velli í Grinda- vík og yngism. Ouðný Stefánsd. frá Grund i Stöövarfirði. Gift 3. okt. Kaupendur Vfsis sem hafa bústaðaskifti nú um mánaðamótin eru beðnir að segja til þess á afgreiðslu blaðsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.