Vísir - 05.10.1915, Blaðsíða 3
V 4 S i K
Sí&ftUas 03 S'w\ \$fc.
Talsími 3531
Talsími 353
Steinolía! Steinolía!
Fesiið e k k i kaup á steinolíu án þess að hafa kynt
ykkur tilboð mín. —
Kaupið steinolíu að eins eftir vikt, því einungis á
þann hátt fáið þið það sem ykkur ber fyrir peninga ykkar.
Eg sel steinolíu hvort heldur óskað er frá þeim stað sem
olían er geymd á (>>ab Lager«) eða flutta heim að kostnaðarlausu
fyrir kaupanda.
Tómar steinolíutunnur undan olíu sem
i II U ^ • keypt er hjá mór, kaupi eg aftur með
ISm mjög háu verðil
pr. pr. vessl »VOIM«, Laugavegi 55
Hallgr, Tómasson.
Talsími 353!
Taisími 3531
ÁTTKA-
NIÐIFE J ÖfflUNÁE 8KEÁ
liggur frammi á bœjarþingstofunni frá 1. til 14. október.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 29. sept. 1915.
Frá-því í dag seijum vér alla
olíu eftir vigts
Tunnurnar reiknum vér sérstaklega á 6 krónur.
Allar þær tunnur, er vér afhendum eftirleiðis, kaupum vér aft-
ur á S krónur, hingað komnar oss að kostnaðarlausu.
Reykjavík 15. sept. 1915.
*Jt\l \stewsba ste\ndt\vMut&$él&$.
Ingeniðrerne
Erling Gestiand G. E. Bonde.
Konsulenter, Bergen, Norge. — Telegr. Adresse: „Ingeniörfirmaet*
Plan'ægger Bygningsingeniörarbeider af enhver Art.
Vasdragsreguleringer — Vandkraftsanlœg - Bergbaner — Tunneller
— Bergboring med Presluft — Jern- og Betonkonstruktioner.
Opmaalinger, forelöbige og detaljerte Planer med Udredning og Overslag.
Anlægsarrangement, Byggeledelse, Kontrol.
Bedste referencer, Mange Aars Praxis ved Planlægning og Bygning av
Kraftanlæg —fra de mindste til Europas störste.
Kvenkápur
svartar, nýkomnar í vérslun
Guðm. Egiissonar,
Laugavegi 42.
Ensku
kénnír Sigurður Árnason, Lauga-
vegi 07. Lágt kenslugjald. Heima
frá kl. 12—1 og eftir kl. 6 síðd.
DONSKU og ENSKU
kennir
Guðrún Bjarnadóttir frá Steinnesi.
Bókhtöðustíg 7. Heimah 7—8.
ENSKU
kennir Stefán Stefánsson,
Hverfisgötu 32 B.
Heima til viötals kl. 41/,,— 5 síöd.
Bogf Brynjólfsson
yfirrjettarmálaflutningsmaður.
Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi.)
Skrifstofu tími frákl.12-1 og 4-6 e. h.
Talsfmi 250.
Oddur Gíslason
yfirréttarmálaflutnlngsmaður,
Laufásvegi 22.
Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5.
Sími 26.
Tryggvi Hjörleifssl
Vonarstræti 2, [niðtij
kennir ensku og dönsku.
Hittist heima kl. 7—8 e. m.
ót ]xí §\xn\ 39
Úrskurður hjartans
Eftir
Charles Garvfce.
' Frb.
Hann snéri um öllum vösunum
á fötum Talbots, athugaði herberg-
ið og alt sem í því var með mik-
illi gaumgæfni, en þar sem hann
varð einskis vís, var hann enn óá-
nægður.
»Það var örvæntingarsvipur á
andliti honum«, tautaöi hann fyrir
munni sér. »Eg hefi setið um hann
alla þessa niánuði eins og köttur
um mús, en eg hefi aldrei séð
hann slíkan. Hann var venjulega
hörkutól, en nú kastaöi tólfunum.
Vegna hörku hans,-skal eg komast
eftir þessu. ,Bófassvipur! Bófasvip-
ur!‘ Þér vitið lítiö um það, Talbof,
hversu oft mig langar til að hengja
yöur, er þér talið til mín og farið
með mig eins og eg væri hundur.«
Talbot fann engan í borðsalnum.
»Haus hágöfgi borðar í sínum
eigin herbergjum í þetta sinn«,
mælti kjallarameistarinn. »Og ung-
frú Denby hefir höfuðverk óg biður
yður að afsaka sig.
Talbot hneigði höfuðið Og létti
stórum. Hann var ekki í þannig
skapi, að hann gæti verið með
öðrum. Hann vissi, enda þótt hann
væri afbragðs Ieikari, að það myndi
hafa orðið erfitt, að vera blátt áfram
og glaðlegur, undir hinu hvassa
augnaráöi jarlsins, og köldu fjólu-
bláu augunum hennar Veroniku.
Hánn reyndi að borða, en átti
bágt með að koma matnum niður.
En víninu hafði hann lyst á, harin
lét ekki þjónana aðeins fylla hvert
glasiö á fætur öðru, heldur teigaði
hann rauðvínið, er þeir voru farnir.
Það var lítil flaska.með konjaki á
borðinu, lianu réðst á nana að lok-
um.
Konjakið kom blóði hans á rót.
Hann hafði verið í versta skapi og
dapur í hug, síðan hann heyrði
sögu Daíways. En nú stóð hann
upp frá borðum rjóður í kinnum
og fjörgaður. Hann fann hjá sér
löngun til að hitta hann aftur undir
eins, að þjarka við hann, tefla sinni
skörpu greind á móti sljóleika hans.
Hvers vegna hafði hann stungið
upp á, að hitta hann annað kvöld,
en ekki í kvöld? Hvers vegna hafði
hann gefið þessum þorpara tíma
til að fleipra öllu fram úr sér í
ölæði hans. Skyldi honum vera það
ókleift að hitta hann í kvöld?
Hann gekk upp á loft til her-
bergja sinnu, að lítilli stundu lið-
inni. Hann óskaði þess ákaft, að
hitta Datway undir eins ti! þess, að
gera samninga. Gibbon var í næsta
herbergi við Talbot og heyrði hanti
æða fram og aftur um gólfið. Alt
í einu hljóðnaði fótatakið og Gib-
Don sá með því að gægjast gegn-
uni skráargatið, að Talbot fór í yfir-
höfn, bretti upp kragann og dró
húfuna niður fyrir augu, ganga síð-
an fram að dyrunum, opna þær og
skima út.
Þetta var á þeim tíma, er alt
þjónaliðið að öllum jafnaði var í
herbergjum sínum í öðrum enda
hússins. Þar sem því Talbot sá
engan á stjái, gekk hann gætilega
niður stigann og fór út um bakdyr
á húsinu.
Gibbon beið í nokkrar mínútur,
svo fór hann í yfirhöfnina og setti
á sig höfuðfatið, bretti upp krag-
ann og lét höfuðfatið slúta. Svo
læddist hann niður stigann óg fór
í humátt á eftir húsbónda sínum.
Talbot fór í gegnum kjarrið,
staldraði örlítið við og hlustaði.
Gibbon nam einnig staðar. Síðan
gekk hann fram með jaðrinum á
grasflötinni, gekk hratt með fram
girðingunni, sem skildi skemtigarö-
inn frá þjóðveginum. Svo fór hann
um lítið hlið er var á girðingunni
og gekk út á þjóðveginn, er
hann hafði kveykt sér í vindli og
lötraði svo eftir veginum í hægS-
•um sínum, eins og hann væri að
ganga sér til dægrastyttingar.
Loftið var þykt tungliö óð í skýj-
um Skyndilega fann Gibbon, að
það lagði lykt af tóbaksreyk úr skóg-
inurn til vinstri handar. Húsbóndi
hans hafði að öllum líkindum einnig
veitt því athygli, því að hann nam
staðar, og gekk svo hægt og gæti-
lega inn í skóginn til vinstri handar.