Vísir - 05.10.1915, Blaðsíða 4

Vísir - 05.10.1915, Blaðsíða 4
v i i> 1 R Steinolía heimflutt kaupendum að kostn- aðariausu, er hvað sem hver tautar iang-ódýrust í veslun undirritaðs. Spyrjið um verðið. y. JSiatuason Thorvaldsens- félagið. Samkomur byrja þriðjudaginn 5. október á venjulegum stað og tíma. Fundur í Kvenfélagi Fríkirkjunnar á miðvikudaginn kemur kl. 5 sd. í Iðnó [uppij. Féiagskonur roæti stundvíslega. Fermingarkjóll til sölu. uppi. f versl. Árna Eirfkssonar LampaMuíir! alls konar, brennarar, kveikir, i reykhettur, kúppulgrindur, olíu- j geymar, glasaþurkur, kúplar |og glös — Ennfremur náttlampar, ' vasaljós o. fl., nýkomið! Verslun JS. y. 2>jan\asor\. Vagnhestur til sölu. Til sýnis í dag og á morgun. ÍWta ^ónsson. Efnilegur drengur á fermingaraldri óskast á skrifstofu. Gr. G-íslason & Hay. ásletvsll 'JP\6B5étaa$lív®5\ eftir EINAR ARNÓRSSON ráðherra fæst hjá bóksölum. VI N N A V ö n d u ð unglingsstúlka óskar eftir vetrarvist á góðu og fámenuu heimili. Uppl. á Frakkastíg 14. S t ú 1 k a óskar eftir vist fyrri hluta dags í góðu húsi, eða í bakaríi hálfan daginn. Uppl. á Lvg. 65 uppi S t ú 1 k a óskast í vist nú þegar. A. v. á. Formiddagsstúlka óskast A. v. á. S ú I k a óskast í vist nú þegar um 3. mán. tíma á BergsLst. 17. S t ú 1 k a óskast í vist á Lindar- götu 23. S ú I k a óskar eftir morgunv. Uppl. á Laugav. 66, niðri. S t ú I k a óskast í vist. Hverfis- götu 46. S t ú 1 k a óskast í vist á Skóla- vörðustíg 43. H r e i n 1 e g og góð stúlka ósk- ast helst strax. Uppl. Bakkastíg Q. S t ú 1 k a óskast i vist nu þegar í 3 til 4 mánuði. Uppl. hjá Birni Jónssyni, Ánanaustum. D u g i e g stúlka óskast í vetur á gott heimili nálægt Reykjavík. Talið við Árna rakara, Posthússt. 14. D u g I e g stúlka óskast á gott heimili í Vestmanneyjum. — Uppl. Þingholtsstræti 25, niðri. S t ú 1 k a óskar eftir vist t>l nýj- árs. Uppl. á Hverfisg. 87, uppi. S t ú 1 k a sem er vel að sér til munns og handa óskast í vetur á gott heitnili í Borgarfirði til þess að kenna einu barni, þarf einnig að geta kent orgeispil. Hátt kaup í boði. A. v. á. Þ r i f i n stúlka óskast nú þegar í hæga vist. A. v. á. FÆÐI m F æ ð i og húsnæði fæst á góð- um stað í bænum. Uþþl. gefur Margrét Magnúsdótlir f. Ólsen.Skóla- vörðustíg 31. 2 — 3 stúlkur geta fengið fæöi og húsnæði á Bjargarstíg 15. F æ ð i fæst á Laugv. 56, uppi. E i n n i g geta 2—3 menn fengið núsnæði og þjónustu á sama stað. FLUTTIR Undirritaður er fluttur á Laugaveg 44. Hallgr. Jónssón, kennari. Vátryggið tafalaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Britr hish Dominion General Insur- ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason. Sae- og stríösvátrygging. Det kgl. oktr. Söassurance Komp. M:ðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir ísland. KAUPSKAPUR Hreinar u 11 a r- og prjónatuskur eru borgaðar með 60 aurum kg. gegn vörum í Vöruhúsinu. Vað- málstuskur eru e k k i keyptar. Morgunkjólar frá 5,50— 7,00 fást hvergi ðdýrari né betri en í Doktorshúsinu við Vesturgötu. T i I söiu: »Buffet« (mahogni) 85 kr., fallegur messing-hengilampi 20 kr., 2 stólar (mekkaplys) 10 kr. og 1 servantur með marmaraplötu 20 kr. alt í ágætu standi. A. v. á. Chernisander óskastkeyptir nú þegar. A. v. á. Karlmannsföt til sölu með tækifærisverði á Njálsgötu 21. B. T i 1 sölu sófi, hægindastóll og 4 stólar. A. v. á. B e s t u og hentugustu tækifæris- gjafirnar eru útlensku, fallegu vasa- b 1 ó m i n, sem fást í versl. K o 1- b r ú n, Laugaveg 5. Sunduregiö barnarúmstæði til sölu eða í skiftum fyrir stærra trérúmsstæði. Uþpl. á Lgv. 40, niðri. D i v a n lítið brúkaður óskast til kaups undireins. A. v. á. N ý kvennstigvél til sölu. Grund- arstíg 3, uppi. N o k k r a r tunnur af góðum gulrófum frá Hvanneyri til sölu hjá Þorláki Vilhjálmssyni á Rauðará. Menn sendi pantanir hið fyrsta. Chernes-Etuider óskast keyptar nú þegar. A. v. á. L í t i ö notaðaður karlmannsyfir- frakki til sölu fyrir hálfyröi á afgr. Vísis. H æ n s n a k o f i er til sölu í Hafnarfirði í Strandg. 53. T i 1 sölu : rúmstæði, borð, oliu- lampar, stór olíubrúsi, olíuvél, allt með góðu verðí. Sig. S. Skagfjörö, trésmiöur, Aðalstræti 9. T i I sölu : Dýratjöld (Portierer) mislitar gardínur, 2 divanteppi, 2 stólar, innrammaðar veggmyndir, stórar og smáar, 2 messingstjakar, 2 smá gólteppi, hnífar, gafiar, skeiðar, anrettuborð, lítið borð, ný kvenndragt, muffa, búi, alt meö tækifærisverði. A. v. á. L o m m e 1 y s ! Elementer og Lamper faas bedst og billigst hos H. M. Kragh, Tjarnargöta 5. Límofn, næstum nýr, 'til sölu fyrir hálfvirði, Laugaveg 47. S t o f u b o r ð kringlótt til sölu i Bræðraborgarstíg 3. Morgunkjólar, smekkleg- astir, vænstir og ódýrastir, sömul. langsjöl og þríhyrnur eru ávalt til sölu í Garðastræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti). ! TAPAÐ — FUNDIÐ t HÚSNÆÐI T a p a s t hefur þríbrotin nikkel- úrfesti. Skiiist á Frakkastíg 10 í kjallarann. Fundin sálmabók í Lindarg. Vitjist á Frakkastíg 10, kjallara. T a p a s t hefir budda, með 5 króna seðli og fl. pen. og lyklum í. A. v. á. Ó s k a ð er eftir herbergi meö húsgögnum handa einhleypum pilti. Afgr. v. á. T i 1 'eigu nú þegar gott herbergi með sérinngangi hentugt fyrir Sjó- mannaskólanem. Up, 1. á Bræöra- borgarstíg 17 A. E i n stofa óskast til leigu með húsgögnum og sérinngangi. Uppl. hjá Hafliða Hjartarsyni. S t ó r t skemtilegt herbergi mót suðri á ágætum stað í bænum er til leigu, hentugt fyrir 2. A. v. á. S t o f a til Ieigu fyrir einhleypa Uppl. á Njálsgötu 14. E i 11 herbergi stórt, eða 2 her- bergi lítil, með aðgang að eldhúsi og geimslu óskast. A. v. á. 1 til 2 herbergí og eldhús eða aððangur að eldhúsi óska barn laus hjón sem fyrst. Borgun áreið- anleg og fyrirfram ef óskað er. Uppl. gefui Ó. Gíslason, Liverpool. S t o f a með húsgögnum til leigu fyrir einhleypa. A. v. á. H e r b e r g i með húsgögnum er til leigu á Lgv. 119. L í t i 1 íbúð eöa stofa með eld- húsaðgang og gemslu óskast nú þegar. Uppl. Grettisg. 12. Einhleypur óskar eftirgóðri sfofu með sérinngangi í mið- eða austurbænum. Tilboö með tilteknu- verði sendist afg. merkt oktober. S t o f a með sérinngangi til leigu fyrir 1 eða 2 reglusama menn. Uppl. Grettisg. 22. T i l leigu af sérstökum ástæðum herbergi fyrir einhleypa stúlku móti sól. A. v. á. L í t i ð herbergi með forstofu- inngangi er til leigu nú þegar á Hverfisg. 74, KE NSLA T i 1 s ö g n í orgelspili veitir und- irrituð, sem að undanförnu. Jóna Bjarnadóttir 1 e ð a 2 stúlkur, sem vilja læra að sauma karlmannsföt geta komist á saumastofu hjá Andrési Andrés- syni klæðskera. E i n s og að undanförnu veiti eg undirrituð tilsögn í píanóspili. Lágt kenslugjald! Ragnh. I. O. Björnsson, Laugav. 19. V ö n kenslukona með kennara- prófi óskar eftir heimiliskenslu nú þegar. Uppl. hjá Hallgr. Jónssyni, Laugav. 44. Heimakensla. Undirrituð kennir börnum innan 10 ára, skrift, reikning og tslensku. Vigdís Erlendóttir, Laugav. 44. (Austustu dyr, annaö loft.) || TILKYNNINGAR. || S t ú 1 k a getur fengið tilsögn í fatasaum. Uppl. á Hverfisg. 67. Á sama stað er seldur allskonar fatnaður nýr og gamall og tekið á móti fatnaði til útsölu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.