Vísir - 07.10.1915, Blaðsíða 3

Vísir - 07.10.1915, Blaðsíða 3
V i is í k 3)veMi\8 o<& &ampav\u. Síml ’Chairman’ og ’ViceChair’ Cigareítur eru bestar REYNIÐ Þ ÆR! Pœr fást í öllum betri verslunum og í heildsölu hjá T. Bjarnason, Umboðsverslun Templarasundi 3 Sími 513. Talsími 353! Talsími 353 Steinolía! Steinolla! Festið e k k i kaup á steinolíu án þess að hafa kynt ykkur tilboð mín. — Kaupið steinolíu að eins eftír vikt, því einungis á þann hátt fáið þið það sem ykkur ber fyrir peninga ykkar. Eg sel steinolíu hvort heldur óskað er frá þeim stað sem olían er geymd á (»ab Lager«) eða flutta heim að kostnaðarlausu fyrir kaupanda. Athugið: Tómar steinolíutunnur undan olíu sem keypt er hjá mór, kaupi eg aftur með mjög háu verði! pr. þr. vetsl, »VON«, Laugavegi 55 Haligr. Tómasson. Talsfmi 353! Taisími 353! Drekkið CARLSBERG L Y S Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást alstaðar Aðalumboð fyrir ísland: lYlathan & Olsen. Bogi Birynjölfsson yhiTjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðaistræti 6 (uppi.) Skrifstofu tínii frá kl.12-1 og 4-6 e. h. Talsfml 250. Skósmiður. Duglegur og reglusamur skó- smiður, óskar eftir atvinnu á skó- s nfðavinnustofu um Iengri eða skemri tíma. Afgreiðslan vísar á. Efnilegur drengur á fermingaraldri óskast á skrifstofu. Gr. G-íslason & Hay. Lampar. fMSSIíE" BSnæ®EGI effiSGB VBSÉStBSS UXHHBTB M loksins ern Lamparnir og lampaáhöldin komin til Jóns Hjartars. & Co. Sendið augl. tímanlega. Prentsm. Gunnars Sigurðssonar. M \xí S^Wacs^ímssou. S'm* 7 Urskurður hjartans Eftir Charles Garvice. Frh. Gibbon læddisf frá einu trénu til annars og elti hann. Augu hans glömpuðu eins og í hreysiketti og varir hans Iöfðu eins og á blóð- þyrstum rakka. 20. kapítuli. Talbot gekk stöðugt á tóbaks- lyktina, ekki beint heldur í ótal hlykkjum. Hann smaug gætilega á niilli trjánna og bar fæturna varlega fyrir sig í kjarrinu. Alt í einu rak hann fótinn í eitt- hvað er gaf frá sér málmhljóm. Hann hélt að hann hefði mist eld- spýtnahulstur sitt niður og þreifaöi því fyrir sér. Sér til mikillar undr- unar, fann hann að þetta var hníf- ur. Hann tók hann upp og hand- lék hann. Hnífurinn var opinn, blað- ið var biturlegt og oddhvast. Hann hafði lesið um rýtinga og honum datt í hug, að þessi hnífur væri af því tagi. Hann lél hnífinn aftur hægt og hljóðlaust og stakk hon- um í vasann á yfirhöfn sinni. Svo læddist hann áfram. Alt í einu kom tunglið fram á miili skýjanna, skin þess dró rökkurslæöuna til hliðar og þá sást maður þar rétt hjá. Það var Datway. Hann hafði sígið niöur af trjá- bolnum, nema höfuðið og hend- urnar lágu enn á hotium. Hann svaf þungum ölvímusvefni, og hraut hátt. Rétt við hlið honum lá pípan hans. Tóbakið hafði dottð úr henni, en það lifði enn í því, svo að það brann f runninum. Ósjálfrátt steig Talbot fætinum ofan á það og kæfði það. Svo stóð hann kyr með hönd- urnar í vösunum og horfði á þenna sofandi mann. En sú kaldhæðni öriaganna, að hann, Talbo/ Denby, næsti jarlinn í röðinni á Lynbo- rough, skyidi vera í höndunum á þessu afhraki, þessum bjáifa — að eitt orð af vörum annars eins manns skyldi megna því, að leggja glæsi- lega og virðingarverða framtíð í rusur. Því að slík hafði framtíð Talbots verið. Maðurinn var í svo föstum svefni, ölviman svo þung, að Talbot var neyddur til að ýta við honum með fætinum. En þá flaug honum ráð í hug. Þar sem maðurinn svaf svona fast, var þá ekki líklegt að hann gæti náð í skjölin án þess að trufla cða vtkja hann. En Talbot hrylti svo mjög við, aö snerta manninn með hendinni, að hann varpaði þessu úr huga sér. En hugsunin kom aftur að vörmu spori. Ef maðurinn hafði ekki skjöl- in, þá var hann, ef ekki alveg hættu- laus, þá að minsta kosti miklu auð- fúsari til samninga og vægari í kröf- um. Það virtisí svo auðvelt að ná í skjölin, að freistingin óx, er Tal- bot laut niður að honum, og loks varð hún óviðráðanleg. .Hljótt og smám saman færði hann sig nær, kraup niður og reyndi að koma hendinni í vasa honum, en um leið og hann kom við hann, hreyfði Datway höfuðið. Talbot kipti að sér hendinni, en hélt henni þó á lofti, og þar sem maðurinn vaknaði ekki, byrjaði hann á nýjan leik og fór að athuga vasann. Hann sá röndina á vasabókinni og það jók á ákafa hans. Með spentum taugum og skjálfandi fingr- um hélt hann vasanum lipurlega opnum og tók í bókarröndina, og var farinn að draga hana hægt og gætilega upp úr vasanum, er Datway rumskaðist, geispaði og opnaði blóðhlaupin augun. Fyrst í stað gat hann ekki greint til fullnustu veru þá, er kraup fyrir framan hann. En það rofaði til og Datway sá hver það var, sá hvíta höndina í vasa sínum og datt ósjálf- rátt í hug, hvað þetta ætti að þýða. Hann spratt á fætur og hrutu um leið blótsyrði af vörum honum, og réðist á Talbot áður en honutn gafst tóm til og kom honum undir. »Þjófurinn yðar!« æpti Datway og hvæsti út úr sér blótsyröum. »Þér ætluðuð að stela skjöiunum, Þér læðist að manni, þegar maður er að fá sér hvíld, fá sér blund, og rænið mann. Eg skal jafna um yður.«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.