Vísir - 07.10.1915, Blaðsíða 4

Vísir - 07.10.1915, Blaðsíða 4
V ISIR i\i úUatvda W. olrtóW sxS&ec^. G. Zimsen. MANILLA, alla tegundir. Best og ódýrast í Slippnum. VINNA S t ú 1 k a óskar eftir morgunv. Uppl. á Laugav. 66, niðri. Þ v o 11 u r, þjónusta og ræsting á herbergjum er tekinn að sér. Uppl. á Vitastíg 7, uppi. H ú s v ö n stúlka óskar eftir for- middagsvist. Uppl. á Lvg. 8, uppi. H r e i n 1 e g stúlka óskast nú þegar. A. v. á. S t ú 1 k a óskast í vist. nú þegar. A. v. á. Þ r i f i n og góð stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. Njálsgölu 42. S t ú 1 k a óskast í vetrarvist, á heimili nálægt Reykjavík. Hátt kaup. A. v. á. S t ú 1 k a sem er vel að sér til munns og handa óskast í vetur á gott heimili í Borgarfirði til þess að kenna einu barni, þarf einnig að geta kent orgelspil. Hátt kaup í boði. A. v. á. S t ú 1 k a óskast á fáment heimili í Hafnarfrði. Uppl, Laugaveg 60. Pappírs- og ritfangaverslun V. B. K. F r ú Forberg, Laugaveg 44, vantar þrifna þjónustustúlku. Sök- um húsnæðisskorts væri æskilegast að stúlkan gæti sofið annarsstaðar. S t ú I k a óskast í vist nú þegar. Uppl. á Bræðraborgarstíg 33, niðri. KAUPSKAPUR Hreinar u 11 a r- og prjónatuskur eru borgaðar með 60 aurum kg. gegn vörum í Vöruhúsinu. Vað- málstuskur eru e k k i keyptar. Morgunkjólar frá 5,50— 7,00 fást hvergi ódýrari né betri en í Doktorshúsinu við Vesturgötu. T i I sölu’: »Buffet« (mahogni) 85 kr., fallegur messing-hengilampi 20 kr., 2 stólar (mekkaplys) 10 kr. og 1 servantur með marmaraplötu 20 kr. alt í ágætu standi. A. v. á. N o k k r a r tunnur af góðum gulrófum frá Hvanneyri til sölu hjá Þorláki Vilhjálmssyni á Rauðará. Menn sendi pantanir hið fyrsta. H æ n s n a k o f i er tií sölu í Hafnarfirði í Strandg. 53. T i l sölu : Dyratjö’.d (Portierer) mislitar gardínur, 2 divanteppi, 2 stólar, innrammaðar veggmyndir, stórar og smáar, 2 messingstjakar, 2 smá gólteppi, hnífar, gaflar, skeiðar, anrettuborð, lítið borð, ný kvenndragt, muffa, búi, alt með tækifærisverði. A. v. á. L o m m e l y s ! Elementer og Lamper faas bedst og billigst hos H. M. Kragh, Tjarnargöta 5. hefir nú fengið miklar birgðir af a'Jskonar skrifpappír, þerri- pappír og teiknipappír. Evergi óetri kaup á pappír og ritíöngum en hjá *\}e*sl\xtúxv ^yóvxv ^íxxsi^áttssott Harmoníumspil kenni eg eins og að undanförnu og útvega nemendum mínum hl óðfæri á ieigu svo lengi sem unt er. Eigi að síður geri eg við alls konar hljóðfœri og tónstilli þau. sem áður. Kenslan örugg, vinnan ódýr. 3sótjttif ^átssott, Frakkastíg 25. Duglegur skósmiður getur fengið atvinnu nú þegar á skósmíðavinnustofu Erlendar Jóhannessonar, Peningabudda tapaðist í gær með 100 kr. í frá Laugaveg 76 inn í þvottalaugar. Skilist á afg. Vísis. Laugaveg 46. TILKYNNINGAR. S t ú 1 k a getur fengið tilsögn í fatasaum. Uppl. á Hverfisg. 67. Á sama stað er seidur allskonar fatnaður nýr og gamall og tekið á móti fatnaði til útsölu. HÚSNÆÐI H ú s n æ ð i og fæði fæst Klapparstíg 1, A. 1 herbergi með húsgögnui og sérinngangi, óskast nú þeg: helst í mið- eða vesturbænur Hringið í síma nr. 407. [ TAPAÐ — FUNDIÐ 1 2 B u d d a hefur tapast, skilist á Hverfisg. 34. H u n d u r svartur, hvítur á bringu og löppum, er í óskilum hjá lögreglunni. Vitjist innan þriggja daga. F u n d i s t hefir í Vesturbænum peningabudda, með nokkru að pen- ingum í og fl. Réttur eigandi komi til viðtals á Framnesveg 15. L í t i 1 íbúð eða stofa með eld- húsaðgang og geymslu óskast nú þegar. Uppl. Grettisg. 12. S t ó r t skemtilegt herbergi mót suðri á ágætum stað í bænum er til leigu, hentugt fyrir 2. A. v. á. T i 1 leigu gott kjallarapláss, hent- ugt fyrir vinnustofu eða geymslu. Uppl. Lindarg. 34. U n g u r og reglusamur maður óskar eftir herbergi helst í Mið- bænum. Uppl. í prentsm. Vísis. S t ú 1 k a vön húsverkum óskar eftir formiddagsvist. Uppl. Fischers- snndi 1, uppi. D u g 1 e g stúlsa óskast í vist í Tjarnargötu 3 C. G ó ð stúlka óskast strax. A. v. á. S t ú 1 k a sein kann að þvo tau getur fengin fasta vinnu nú þegar. Theodor Jofinson, Hótel ísland. V ö n kenslukona með kennara- prófi óskar eftir heimiliskenslu nú þegar. Uppl. hjá Hallgr. Jónssyni, Laugav. 44. FÆfll F æ ð i og húsnæði fæst á góð- um stað í bænum. Uppl. gefur Margrét Magnúsdóttir f. Ólsen.Skóla- vörðustíg 31. 2 — 3 stúlkur geta fengiö fæði og húsnæöi á Bjargarstíg 15. F æ ð i fæst á Laugv. 56, uppi. E i n n i g geta 2—3 menn fengið húsnæði og þjónustu á sama stað. 2 m e n n geta fengið fæði á ágætum stað fyrir nemendur á Mentaskólanum og Kennaraskólan- um. A. v. á. F æ ð i og húsnæði geta 3 stúlkur fengið frá þessum tíma yfir næsta vetur ódýrt. Ritstj. v. á. Frá 1. okt. sel eg fæði með mismunandi verði í Kirkjustræti 8 B. Sérlega hentugt fyrir nemendur við flesta skóla bæjarins. Komið og spyrjið Elín Egilsdóttir. F æ ð i og húsnæöi fæst í Ingólfs- stræti 4. L E I G A D í v a n óskast til leigu nú þegar. A. v. á. B o r ð og 2 stólar óskast til J- leigu. A. v. á. L í m o f n, næstum nýr, til sölu fyrir hálfvirði, Laugaveg 47. Morgunkjólar, smekkleg- astir, vænstir og ódýrastir, sömul. I a n g s j ö 1 og þríhyrnur eru ávalt til sölu í Garðastræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti). N o k k r a r varphænur af ágætu kyni eru til sölu. Sími 191. B r ú k u ð fríttstandandi eldavél óskast til kaups strax. Afgr. v. á. D í v a n óskast keyptur nú sem fyrst. (Má kosta 20—25 kr„) Afgr. v. á. Vandaður fermingarkjóll til sölu. Uppl. Laugaveg 18 B. Efstu hæð. Brúkaöar námsbækur, sögu og fræðibækur, innlendar og er- lendar, fást með niðursettu verði í Bókabúðinni á Laugaveg 22. Karlmannsföt til sölu með tækifærisverði á Njálsgötu 21 B. N ý r hvítur ball-kjóll og nær- kjóll og nýr silkikjóll til söiu. A. v. á* S í 1 d til sölu. Bergstaðast. 43. Fermingarkjóll næstum nýr, fæst keyptur. Uppl- á Spítalast. 2. Nýjar verkmannabuxur, (nokkur stykki), fást í fatasölunni í Bergstaðastræti 33 B. B r ú k a ð i r stólar óskast til kaups nú þegar. A. v. á, Ha.ki til sölu. A. v. á. jg|_____ K E N S L A T i I s ö g n í orgelspili veitir und- irrituð, sem að undanförnu. Jóna Bjarnadóttir U n d i r r i t u ð tek börn innan 10 ára til kenslu; les einnig ensku og dönsku nieð börnum ef óskað er. Rannveig Kolbeinsdóttir, Hverfis- götu 83, niðri. Aðrar dyr frá götunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.