Vísir - 12.10.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 12.10.1915, Blaðsíða 1
Þ[r;iðjudaginn 12. október 1915. &==& 307. tbl. \mmi Skilnaðarsamkoma fyrir adju- tant Solveigu Bjarnason verður haldin í kveld kl. 8. Komið og kveðjið adjutanten áður en hún fer alfarin héðan til Danmerkur. Vefnaðarvöru- búðin í norðurenda hússins Hafnarstr. 20, niðri, fœst leigð nú þegar, hálf eða öll, eftir samkomulagi. G. Eiríkss. Afmæliskort, fjölbreytt og smekk- leg, einnig fermingarkort, selur Friðfinnur Ouðjónsson, Laugav. 43B. BÆdAiFRETTiR Veðrið f dag. Vm. loftv. 730 a. kul “ 9,0 Rv. a 731 logn “ 8,2 íf. u 736 a.st. kaldi “ 4,7 Ak. u 736 a. kul “ 9,5 Gr. 701 s.a. kaldi “ 7,5 Sf. ít 737 n.a.st. kaldi“ 7,5 Þh. tt 742 s.a.stormur“ 10,2 Háskólinn. Ágúst prófessor Bjarnason byrjar fyrirlestra um undirstöðuatriði sið- fræðinnar á miðvikudag kl. 7—8e. h. Snjaliræði. Það eru allmiklir erfiðleíkar á því fyrir bændur, að taka sjálfir slátur úr fé sínu. Löng leið að ftytja slátrið úr Reykjavík austur í sýslur. En nú hefir prestur einn að austan gripið til þess ráðs, að Iáta sjóða slátrið hér og flytja það síðan heim til sfn. Enskur botnvörpungur frá Orímsby kom hingaö í morgun. Frh. á 4. síðu. UtgeEaudi: HLUTAFELAG. Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Isiand. SIMI 400, GAMLftBIO sýnir í kveld hina heimsfrœgu mynd Palads-Ieikhússins Hvíta þrælasalan. • Afar spennandi og áhrifa- mikill amerískur sjónleikur í 6 þáttum eftir MAC. NAMARRA. Pó að myndir með þessu nafni hafi verið sýndar hér áð- ur er þessi alt önnur, miklu stærri og betri en hinar. Myndin er búin íil í New York, nákvæmlega eftir því sem upp hefir komist um að- ferðir hvítu þrælasalanna, og aðallega gerð til þess, að ung- ar stúlkur sem stíga þar á land, verði varar um sig. Aðgöngumiðar að þessari stóru mynd kosta þó að eins: Betri sæti 60 aura [tölusettj. Almenn sœti 35 aura. Börn fá ekki aðgang. kápur. I Laura Nieisen, Austurstræti 1. Fyrsti fimdiirmn í Hringnum verðnr haldinn á venjn- legum stað kl. 9 í kveld. Fundarefni: Kosið verður í skemtinefnd. S t j ó r n i n. Fyrirlestur Einars HjörSeífssonar um Dularfylsta fyrirbrigðið verður endurtekinn í Iðnó þriðjudaginn 12. okt. kl. 9 síðd. Aðgöngumiðar á 0,50 seldir í Bókaverslun ísafoldar og við innganginn, ef rúm leyfir. Send um land alt með póstkröfu. MoxttWí. sffi Blómsturlaukur, margar tegundir. Laura Níelsen. p Éá ORGELSPIL kennir Guðrún BjarnadóttirfráSteinnesi Bókhlöðustíg 7. Heima 8—7 Ensku kennir Sigurður Árnason, Lauga- vegi 67. Lágt kenslugjald. Heima frá kl. 12—1 og eftir kl. 6 síðd. WY*JA BIO Gullkálfurinn. Sorgarleikur í 3 þáttum, leik- inn af frönskum leikendum. Aðalhlutverkið, Maxime Ver- mont bankara, leikur Mr. Garry frá Comedie Francaise. Sýning stendur yfir 1L/2 kl.st. Aðgm. kosta því 50,40 og 30 a

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.