Vísir - 12.10.1915, Blaðsíða 2

Vísir - 12.10.1915, Blaðsíða 2
V! SI R VISI R A f g r e i ð s 1 a blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi, Inngangur frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá id. 5-6. Sími 400,— P. O. Box 367. Allir eitt. Ræða eftir Lloyd George. Frh. Hergögnin ráða úrslitum. Eg er viss um að þér hafið ekki boðið mér hingað til þess að eg talaði út í bláinn. þér haf- ið boðið mér hingað til þess að segja ykkur sannleikann, einber- an sannleikann, óttalaust og án smjaðurs eða illvlja. það er eg van- ur að gera og það ætla eg að gera í dag. Hergögnin ráða úr- slitum þessarar styrjaldar. Sú þjóð sem hefir ónóg hergögn lýtur í lægra haldi, en þeir sem hafa gnægð hergagna vinna sigur. Vér höfum hraustan her. Hann hefir sýnt meiri hreysti en nokkur annar her, hvort heldur hann hefir barist i Frakklandi, Belgíu eða við Hellusund. Fyrir nokkrum dögum átti eg tal við yfirstjórnanda bresku herj- anna á Frakklandi. Hann kvaðst hafa marga hildi háð um sína daga, en aldrei kvaðst hann hafa þekt her sem skeytti jafn lítið um hættur og dauða og það lið sem hann ætti nú fyrir að ráða. Eg er kominn hingað til að biðja yður að styrkja þá. Við verðum að neita allrar orku til þess að auka hergögnin á næstu mánuð- um svo að hinir hraustu hermenn standi nokkurnveginn jafnt að vígi og óvinirnir. 27 vopnasmiðjur. Eg ætla nú að segja ykkur hvað við erum að gera; eg þarf nauðsynlega að segja yður það áður en eg segi ykkur hverrar hjálpar vér væntum þar sem þið eruð. Við höfum sett á stofn 16 vopnasmiðjur, sem eru þjóðareign. þetta höfum við gert á nokkrum vikum. það er verið að byggja 11 í viðbót. Við þurfum enn að halda á 80 þús. útiærðum verka- mönnum til þess að geta starf- rækt bæði gömlu og nýju verk- smiðjurnar, auk þess þurfum við að fá í viðbót 200 þús. óbreytta verkamenn, karla og konur. þér sjáið nú hververkefni eru fyrir höndum. þetta land hefir enn ekki tekið á því sem það á til. það hefir ekki gert sitt ýtr- asta og það er því næreingöngu undir verkamönnunum komið að það geri það. (Áheyrandi: Og vinnuveitendunum.) Eg skal ekki hlífa þeim, verið vissir um það. fyrir TRYGGVA GUNNARSSON FYRV. BANKASTJÓRA verður haldið í iðnaðarmannahúsi á 80. afmæli hans, mánudaginn 18, þ. m. kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar og Bókaverslun ísafoldar 12.—15. þ. m. og kosfa 3 kr. Reykjavík 11. okt. 1915. K. ZIMSEN. SIGHVATUR BJARNASON. HANNES HAFLIÐASON. JÓN LAXDAL. EGGERT CLAESSEN. Harmoníumspil. Eg mun síðar víkja að því hvernig eg hefi farið með vinnuveitend- urnar, en fyrst verðið þið að lofa mér að útlista málið. Eg ætla að segja ykkur í hreinskilni hvernig sakir standa. það er þá fyrst til að taka að þær vélar hér í landi, sem hægt er að nota til að smíða hergögn, eru ekki látnar vinna dag og nótt. það er ekki nema 15 af hundraði af þeim vélum sem hægt er að nota til að smiða riffla, fallbyssur og sprengikúlur, sem eru látnar vinna á nóttunni. Ef hægt væri að fá nóga verka- menn til að láta þessar vélar ganga bæði dag og nótt — hugsið ykkur þá hve mörgum mannslífum væri hægt að bjarga. það sem hér liggur fyrir er ekki það að finna ráð til að drepa menn, heldur að frelsa líf okkar eigin manna. kenni eg eins og að undanförnu og úfvega nemendum mínum Afnám vinnureglna. hljóðfæri á leigu svo lengi sem unt er. Eigi að síður geri eg^við alls konar hljóðfœri og tónstilli þau. sem áður. Kenslan örugg, vinnan ódýr. Frakkastíg 25. 3\.U\wxva. Þeir, sem kynnu að vilja taka að sér að rífa barkskipið >STANDARD< í Hafnarfirði tyrir vist verð, geri svo vel að st'. úa sér til P. T H ORSTEINSSON í Reykjavík, með tilboð sín í verkið fyrir 15. þ. m. "Oxtvtt\xs\o5a fyrir unglinga tekur til starfa 1. nóvember á Laufásvegi 34. Þessi vinnubrögð verða kend: Bursfa- og sópagerð, körfuriðn- ing ýmiskonar, bastvinna af ýmsu tagi, útsögun í tré og ef til vill fleira. Kenslan stendur í fimm mánuði. Nemendur vinna 2 stundir á dag annan hvorn dag (samtals 6 stundir á viku), og ! eru skyldir til að vera allan tímann (5 mánuði). Kenslugjald er 10 kr. fyrirallan tímann, og greiðist þannig: 5 krónur í námskeiðs oyrjun og 5 kr. á miðju námskeiði (þegar tekið er aftur til starfa eftir nýár). Unglingarnir geta eignast alla þá muni er þeir búa til, en verða að borga efnið í þá. Umsóknir til undirskrifaðs fyrir 25. þ. m. Allar frekari upplýsingar eru gefnar á Laufásvegi 34. Lloyd George sýndi síðan fram á, að þó að stjórnin fengi alla út- lærða verkamenn í ríkinu í sína þjónustu, þá hefði hún samt ekki nóga menn til að ljúka því sem gera þyrfti. Hann bað iðn- aðarmannafélögin að leyfa það að óbreyttir verkamenn fengju að vinna með útlærðum verkamönn- um. í mörgum tilfellum kvað hann óbreytta verkamenn geta leyst þau verk af hendi, sem nú þyrfti útlærða menn til, ef þeir fengju nokkurra daga æfingu. Ef iðnaðarmannafélögin leyfðu það ekki, þá yrði ekki hægt að út- búa herinn í tíma. Kvað hann iðnaðarmenn geta unnið að þessu á 3 vegu. 1. Með því að fella úr gildi öll ákvæði sem væru því til fyrirstöðu að óbreyttir verkamenn yrðu notaðir í stað útlærðra verkamanna þar sem því yrði við komið. 2. Með því að hætta þeim sið a3 afkasta ekki eins miklu og mögulegt væri. 3. Með því að forðast að nokkurt hlé yrði á vinnu í þeim iðngreinum sem að hernaði lytu. Ef menn ynnu það sem þeir gætu, mundi á sumum stöðum vera afkastað tvöfalt meira en nú væri gert. Síðan skýrði Lloyd George frá því hvað stjórnin hefði gert til þess að takmarka gróða vinnuveitenda. Meðal ann- ars sagði hann að af 715 verk- smiðjum sem stjórnin hefði um- sjón með væri unnið að her- gagnasmiði í 680. Nokkrar tunnur af Fyrir hönd Heimilisiðnaðarfélags íslands. Reykjavík, 11. okt. 1915. 3ó« "5>ótat\tvssott. fsl. gulrófum eru til sölu í Versl. BREIÐABLIK Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru alskonar o. fl. Skrifstofutími 8-2 og 2-8jAusturstr. 1 N. B. Nielsen. Tryggvi Hjörleifss Vonarstræti 2, [niðii] kennir ensku og dönsku. Hittist heima kl. 7—8 e. m. Lœkjargötu 10. E NSKU kennir Stefán Stefánsson, Hverfisgötu 32 B. Heima til viðtals kl. 41/,—5 síðd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.