Vísir - 12.10.1915, Blaðsíða 4

Vísir - 12.10.1915, Blaðsíða 4
V i 5 1 R Söngfélagið 17. jtiní. Samsöngur í Bárubúð miðvikudag 13. okt, 1915 kl. 8V2 undir stjórn Jóns Laxdals tónskálds. Aðgöngumiðar tást í Bókaverslun ísafoldar og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar í dag og á morgun. Frá því í dag seljum vér aSla olíu eftir vigto KAUPSKAPUR Hreinar u 11 a r- og prjónatuskur eru borgaðar með 60 aurum kg. gegn vörum í Vöruhúsinu. Vað- málstuskur eru e k k i keyptar. Morgunkjólar, smekkleg- astir, vænstir og ódýrastir, sömul. I a n g s j ö 1 og þríhyrnur eru ávalt til sölu í Garðastræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti). Brúkaðar námsbækur, sögu og fræðibækur, innlendar og er- lendar, fást með niðursettu verði í Bókabúðinni á Laugaveg 22. Tunnurnar reiknum vér sérstaklega á 6 krónur. Allar þær tunnur, er vér afhendum eftirleiðis, kaupum vér aft- ur á 6 krónur, hingað komnar oss að kostnaðarlausu. Reykjavík 15. sept. 1915. vsUtvsfia Bæjarf réfiir Framh. frá 1. síðu. Einar Hjörleifsson endurtekur fyrirlestur sinn um dularfull fyrirbrygði í Iðnó í kvöld kl. 9. Hafnargerðin. Uppfyllingunni fyrir framan mið- bæinn miðar drjúgum áfram. Eru nú horfnar flestai bryggjur frá Arn- arhól og vestur að bryggju Versl. Björns Kristjánssonar, nema bæjar- bryggjan. í þeirra stað hefir verið gert bátauppsátur fyrir norðan hús Zimsens kaupmanns. Brauðgerð. Allmiklar kvartanir heyrast hér í bænum um að brauð séu hér illa gerð; einkum þykir hveitibrauðun- um ábólavant. Kenna menn því um, að bæði sé efnið lélegt víða og ekki eins vel bakað og skyldi. Enska! l j Undirritaður, sem dvalið hefir í Englandi í mörg ár, — tekur að sér að kenna ensku. Venjulega heima kl. 4—6 s. d. j John Josephson, Klapparst. 1 A. I ; 1 — 1 11 m ■ . I ... Epli Citrónur Bananar Laukur nýkomið í versl. Guðm. Oisen. Laukur Epli og Bananar fást í Versl. Breiðablik. Kýmni. Síðasta orðið. Sú saga gengur um mann einn, sem nýlega er látinn og prestinn, sem þjónustaði hann, er hann iá banaleguna, sem hér segir: Presturinn var búinn að semja langa líkræðu, en rétt sem hann var kominn a.ð húsi hinnar syrgj- andi ekkju til að lofa henni að iesa ræðuna, datt honum í hug, að spyrja hver myndu hafa verið síð- ustu orð hins látna. Harin snéri sér að einum af hinum yugri son- um ekkjunnar, sem sat þar grát- andi: »Geturðu, drengur minn, sagt mér síðustu orð föður þíns?« »Síðustu orðin fékk hann aldrei talað«, svaraði drengurinn, »mamma var yfir honum alt til þess síðasta.« iannlæknir, Hverfisgötu 14. Heima kl. 10-2, Aðrar stundir eftir samkomulag H FÆfll p 2 m e n n geta fengið fæði á ágætum stað fyrir nemendur á Mentaskólanum og Kennaraskólan- um. A. v. á. Frá 1. okt. sel eg fæði með mismunandi veröi í Kirkjustræti 8 B. Sérlega hentugt fyrir nemendur við flesta skóla bæjarins. Komið og spyrjið Elín Egilsdóttir. F æ ð i og húsnæði fæst í Ingólfs- stræti 4. F æ ð i og húsnæði fæst á Laugv. 56, uppi. §etvdv% au^$vtv^av { tvmatvte^a. TILKYNNINGAR. M a ð u r vill taka hesta til fóð- urs í vetur. Fóður gott. Uppl. á Frakkastíg 19 uppi. T i 1 sölu 2 messingstjakar, divan- tePPÍ, gaflar, skeiðar, mffa, búi, ný kvendragt, mjög ódýrt. A. v. á. Morgunkjólar frá 5,50— 7,00 fást hvergi ódýrari né betri en í Doktorshúsinu við Veslurgötu. Á g æ 11 rúmstæði með fjaðra- dýnu til sölu í Bankastræti 7. U n g k ý r óskast til kaups. Uppl. í síma á Bjarnastöðum á Ádtanesi. T i 1 s ö 1 u með tækifærisverði 100 teg. bækur, þar á meðal margs- konar fræðibækur, divan, stofuborð, tl'bbarflSY^j.kaðalfrossa.grammofón, kven- og karlmannsúr, skófau nr. 42, gúmmístígvél, myndir, veggmyndir, póstkort 100 teg., frakki, föt, sfopp- aðir fuglar, gólfteppi, keðja o. fl. Uppl. gefur Th. Kjarval, Hótel ísland nr. 28, kl. 4—7 síðd. Vatnsheldur nýmóðins 33 kr. frakki óbrúíraður, minna en meðal stærð, til sölu á 23 kr. Sýnd- ur á afgr. D ö n s k Islensk orðabók eftir Jónas Jónasson og Pitman’s Com- mercial Reader óskast til kaups eða leigu. Uppl. á afgr. Vísis. T i 1 s ö I u : Sofi og barnavagn Uppl. Njálsgötu 29, uppi. U n g i r hanar til sölu Óðins- götu 1. G u I r ó f u r til sölu á Bræðra- borgarstíg 14. HÚSNÆfll H ú s n æ ð i og fæði fæst á Klapparstíg 1, A. S t ó r t skemtilegt herbergi mót suðri á ágætum stað í bænum er til leigu, hentugt fyrir 2. A. v. á. N á m s m e y óskar eftir góðri slúlku í herbergi með sér á besta stað í bænum. Uppl. í Bárunni. S t ó r t herbergi með húsgögnum á góðum stað í bænum. A. v. á. S t ú 1 k a óskar eftir góðu her- bergi nú þegar. Uppl. á Hvg. 30, niðri. Vátryggingar. Vátryggið tafalaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Britr hish Domimon General Insur- ance Co. Ltd. Aðaiumboðsm. G. Gfslason Sæ- og stríðsvátrygging. Det kgl. oktr. Söassurance Komp. M ðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir ísland. VINNA S t ú 1 k a vön sveitavinnu óskast að Brautarholti nú þegar. Gott kaup. Uppi. Þingholtsstræti 33. 3 m e n n geta fengið þjónustu á Skólavörðustíg 15 B uppi. S t ú I k a óskast í vist nú þegar. Uppl. á Bræðraborgarstíg 33, niðri. Stúika óskast í vist. Uppl. Hverfisgötu 46. Undirrituð tekur að sér hjúkrun út um bæinn. Anna Björnsdóttir, Laugav. 2 uppi. Ó s k a ð eftir stúlku á fáment heimili í Hafnarfirði, upplýsingar Vesturgötu 46 uppi. Bókband ! Bókavinir! Námsmenn! Komið bókuin yðar á Frakkastíg 24, því þar fáiö þér góða, €Ijóta og ódýra vinnu. D u g 1 e g a og vandaða stúlku vantar á gott heimili í Vesímanna- eyjum, gott kaup. Uppl. Hverfisg. 65 A eftir átta. S t ú 1 k a óskar eftir vist fyrir- hlutadags. Upp. á Hverfisg. 30. D u g 1 e g stúlka óskar eftir vist á góðu heimili, getur sofiö annar- staðar. A. v. á. G ó ð stúlka óskast í vetrarvist. Uppl. á Barónstíg 14, uppi. V ö n d u ð stúlka óskar eftir vist á lítlu fámennu heimiii þar sem hún getur haft frí nokkurn hluta dags (ekki kröfuhá með kaup). j Afgr. vísar á. í h ú s i Ólafs Björssonar á Bakka er tekið prjón og einnig prjónað neðan við. Stúlka óskast í vist í Vestmannaeyjuin- Semja má við Ólaf Ásbjörnsson Grettisgötu 26. I TAPAÐ — FUNDIÐ I » • F u n d i s t hefir í Vesturbænum peningabudda með nokkru af pen- ingum í og fi. Réttur eigandi komi til viðtals á Framnesveg 15. Peningabudda tapaðist 12/io* skilist á afg. Vísis. T a p a s t hefur víravirkisbrjóstnál. Finnandi vinsamlega beðinn að skila á Grettisgötu 35 B. L E I G A Steiolíuofn óskast til leigu um tíma. M. Júl. Magnús, læknir. Orgel til leigu á Hverfisg. 18. K E N S L A j T i 1 s ö g n í piano- orgel- og j guitarspili veitir frá 15. okt. Elísa- | bet Jónsdóttir frá Grenjaðarstað, Þingþoltsstræti 11. U n d i r r i t u ð tekur stúlkur í hannyrðatíma sutinudaga og aðra daga. Guðrún Ásmundsdóttir. Laugaveg 33 A.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.